Saurbæjarhreppur (Dölum) 2002

Óhlutbundin kosning.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Sæmundur Kristjánsson framkvæmdastjóri, Lindarholti
Ólafur S. Gunnarsson bóndi, Þurranesi 2
Sigurður Þórólfsson bóndi, Innri-Fagradal
Ásmundur Jóhannesson bóndi, Miklagarði
Dóróthea G. Sigvaldadóttir verslunarmaður, Ásum
Varamenn í hreppsnefnd
Jón Jóhannsson bóndi, Þverfelli
Guðjón Torfi Sigurðsson skólastjóri, Innri-Fagradal
Kári Lárusson, bóndi og trésmiðameistari, Tjaldanesi 1
Þröstur Harðarson bóndi, Neðri-Brunná
Axel Oddsson, bóndi og trésmiðameistari, Kverngrjóti
Samtals gild atkvæði 48
Auðir seðlar og ógildir 0 0,00%
Samtals greidd atkvæði 48 71,64%
Á kjörskrá 67

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Sambands sveitarfélaga.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: