Árnessýsla 1933

Jörundur Brynjólfsson var þingmaður Reykjavíkur 1916-1919 fyrir Alþýðuflokkinn og þingmaður Árnessýslu frá 1923 fyrir Framsóknarflokk. Eiríkur Einarsson var þingmaður Árnessýslu 1919-1923. Magnús Torfason féll, hann var þingmaður Rangárvallasýslu 1900-1901 og Ísafjarðar 1916-1919 og Árnessýslu frá 1923-1933.

Úrslit

1933 Atkvæði Hlutfall
Jörundur Brynjólfsson, bóndi (Fr.) 756 45,99% Kjörinn
Eiríkur Einarsson bankaritari (Sj.) 752 45,74% Kjörinn
Lúðvík Nordal, læknir (Sj.) 640 38,93%
Magnús Torfason, sýslumaður (Fr.) 616 37,47%
Ingimar Jónsson, skólastjóri (Alþ.) 180 10,95%
Magnús Magnússon, sjómaður (Komm.) 157 9,55%
Einar Magnússon, kennari (Alþ.) 141 8,58%
Haukur Björnsson, verkamaður (Komm.) 46 2,80%
3.288
Gild atkvæði samtals 1.644
Ógildir atkvæðaseðlar 81 4,70%
Greidd atkvæði samtals 1.725 70,21%
Á kjörskrá 2.457

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: