Skagaströnd 1982

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Fulltrúatala flokkanna var óbreytt. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn og hinir flokkarnir 1 hver.

Úrslit

Skagaströnd

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 49 15,03% 1
Framsóknarflokkur 62 19,02% 1
Sjálfstæðisflokkur 127 38,96% 2
Alþýðubandalag 88 26,99% 1
Samtals gild atkvæði 326 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 7 2,10%
Samtals greidd atkvæði 333 87,40%
Á kjörskrá 381
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Adolf Jakob Berndsen (D) 127
2. Guðmundur H. Sigurðsson (G) 88
3. Gylfi Sigurðsson (D) 64
4. Magnús B. Jónsson (B) 62
5. Elín Njálsdóttir (A) 49
Næstir inn vantar
Ingibjörg Kristinsdóttir (G) 11
Gunnar Sveinsson (D) 21
Jón Ingi Ingvarsson  (B) 37

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Elín  Njálsdóttir, póstafgreiðslumaður Magnús B. Jónsson, kennari Adolf Jakob Berndsen, umboðsmaður Guðmundur H. Sigurðsson, kennari
Bernódus Ólafsson, verkamaður Jón Ingi Ingvarsson, rafvirkjameistari Gylfi Sigurðsson, stýrimaður Ingibjörg Kristinsdóttir, skrifstofumaður
Axel J. Hallgrímsson, skipasmíðameistari Sigríður Gestsdóttir, húsmóðir Gunnar Sveinsson, skipstjóri Þór Arason, verkamaður
Gunnar H. Stefánsson, verkamaður Eðvarð Á. Ingvason, verkamaður Sigrún Lárusdóttir, húsmóðir Elínborg Jónsdóttir, kennari
Helgi Á. Gunnlaugsson, bankamaður Sigurður Guðmundsson, húsasmiður Karl Lárusson, húsasmíðameistari G. Rúnar Kristjánsson, húsasmiður
Guðmunda Sigurbrandsdóttir Guðjón Guðjónsson, stýrimaður Árni B. Ingvarsson, vélstjóri Heiðdís B. Sigurðardóttir, húsmóðir
Björgvin Sigurðsson Gunnar N. Jónsson, bílstjóri Páll Þorfinnsson, rafvirkjameistari Skafti F. Jónasson, verkamaður
Högni Jensson Ása Jóhannesdóttir, talsímavörður Jón Ívarsson, skipstjóri Súsanna Þórhallsdóttir, húsmóðir
Sigurjón Guðbjartsson Jón S. Pálsson, skólastjóri Hjalti Skaftason, bifreiðarstjóri Guðmundur Kr. Guðnason, póstur
Guðmundur Jóhannsson Gunnlaugur Sigmarsson, sjómaður Haraldur Árnason, verkstjóri Kristinn Jóhannsson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, DV 13.5.1982, Morgunblaðið 4.5.1982, Tíminn 18.5.1982 og Þjóðviljinn 14.5.1982.