Siglufjörður 1920

Bæjarfulltrúum var fjölgað um tvo. Fram komu tveir listar. A-listi sem sagður var studdur af kaupmanna- og verslunarmannafélögunum og B-listi sem studdur var af Verkamannafélaginu).

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
A-listi 82 31,06% 0
B-listi 182 68,94% 2
Samtals 264 100,00% 2
Auðir og ógildir 31 10,51%
Samtals greidd atkvæði 295
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Hannes Jónasson (B) 182
2. Guðrún Björnsdóttir (B) 91
Næstur inn  vantar
Jón Guðmundsson (A) 10

Framboðslistar

A-listi B-listi
Jón Guðmundsson, verslunarstjóri Hannes Jónasson, kaupmaður
Ole O. Tynes, útgerðarmaður Guðrún Björnsdóttir, frú

Heimildir: Fram 5.1.1920 og 24.1.1920.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: