Grundarfjörður 1974

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn, bættu við sig einum og fengu þar með hreinan meirihluta. Alþýðubandalagið hélt sínum 1 hreppsnefndarmanni. Framsóknarflokkur hlaut 1 hreppsnefndarmann, tapaði einum.

Úrslit

Grundarfj1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 66 19,35% 1
Sjálfstæðisflokkur 178 52,20% 3
Alþýðubandalag 97 28,45% 1
Samtals gild atkvæði 341 100,00% 5
Auðir og ógildir 16 4,20%
Samtals greidd atkvæði 357 93,70%
Á kjörskrá 381
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Halldór Finnsson (D) 178
2. Sigurður Lárusson (G) 97
3. Ingólfur Þórarinsson (D) 89
4. Elís Guðjónsson (B) 66
5. Páll Cecilsson (D) 59
Næstir inn vantar
Ólafur Guðmundsson (G) 22
Njáll Gunnarsson (B) 53

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Elís Guðjónsson Halldór Finnsson, sparisjóðsstjóri Sigurður Lárusson, form.verkalýðsfélagsins
Njáll Gunnarsson Ingólfur Þórarinsson, kennari Ólafur Guðmundsson, verkamaður
Gunnlaugur Þorláksson Páll Cecilsson, verkamaður Ragnar Elbergsson, sjómaður
Guðni Hallgrímsson Árni Emilsson, sveitarstjóri Gunnar Kristjánsson, kennari
Friðgeir V. Hjaltalín Hörður Pálsson, bóndi Kristinn Jóhannsson, múrari
Hjálmar Gunnarsson Hinrik Elbergsson, útgerðarmaður Þorsteinn Lárusson, skipstjóri
Jón Hannesson Áslaug Sigurbjörnsdóttir, héraðshjúkrunarkona Rögnvaldur Guðlaugsson, verkamaður
Jón Kr. Kristinsson Þorsteinn Bárðarson, hafnarvörður Sigurður Helgason, bóndi
Arnór Kristjánsson Guðjón Elísson, verkamaður Þorvaldur Elbergsson, skipstjóri
Hringur Hjörleifsson Aðalsteinn Friðfinnsson, verkstjóri Sigurvin Bergsson, matsmaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss, Vísir 16.5.1974 og Þjóðviljinn 16.5.1974.

%d bloggurum líkar þetta: