Ísafjarðarbær 2002

Í framboði voru listar Nýs afls, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Frjálslyndra og óháðra, Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkur hlaut 2, bætti við sig einum. Samfylking hlaut 3 bæjarfulltrúa og Frjálslyndir og óháðir 1. Nýtt afl og Vinstrihreyfingin grænt framboð náðu ekki kjörnum fulltrúa. Bæjarmálafélag Ísafjarðar hlaut fjóra bæjarfulltrúa í kosningunum 1998.

Úrslit

Ísafj

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Nýtt afl 104 4,53% 0
Framsóknarflokkur 401 17,46% 2
Sjálfstæðisflokkur 810 35,26% 4
Frjálslyndir og óháðir 307 13,37% 1
Samfylking 526 22,90% 2
Vinstrihreyfingin grænt framboð 149 6,49% 0
Samtals gild atkvæði 2.297 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 57 2,42%
Samtals greidd atkvæði 2.354 84,04%
Á kjörskrá 2.801
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Halldór Halldórsson (D) 810
2. Lárus G. Valdimarsson (S) 526
3. Birna Lárusdóttir (D) 405
4. Guðni Geir Jóhannesson (B) 401
5. Magnús Reynir Guðmundsson (F) 307
6. Ragnheiður Hákonardóttir (D) 270
7. Bryndís Friðgeirsdóttir (S) 263
8. Ingi Þór Ágústsson (D) 203
9. Svanlaug Guðnadóttir (B) 201
Næstir inn vantar
Lilja Rafney Magnúsdóttir (V) 52
Sæmundur Kr. Þorvaldsson (S) 76
Ásthildur Cesil Þórðardóttir (F) 95
Halldór Jónsson (A) 97
Elías Guðmundsson (D) 193

Framboðslistar

A-listi Nýs afls B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Halldór Jónsson, fiskverkandi Guðni Geir Jóhannesson, bæjarfulltrúi Halldór Halldórsson, bæjarstjóri
Gylfi Þór Gíslason, lögreglumaður Svanlaug Guðnadóttir, hjúkrunarfræðinemi Birna Lárusdóttir, fjölmiðlafræðingur
Ingibjörg Snorradóttir, skrifstofumaður Björgmundur Örn Guðmundson, byggingatæknifræðingur Ragnheiður Hákonardóttir, svæðisleiðsögmaður
Gróa Stefánsdóttir, fulltrúi Jón Reynir Sigurvinsson, aðstoðarskólameistari Ingi Þór Ágústsson, sundþjálfari
Albert Haraldsson, yfirverkstjóri Guðríður Sigurðardóttir, íþróttakennari Elías Guðmundsson, ferðaþjónn
Eyrún Eggertsdóttir, flugnemi María Valsdóttir, húsmóðir Jón Svanberg Hjartarson, lögregluvarðstjóri
Eiríkur Jóhannsson, verkstjóri Sigríður Magnúsdóttir, forstöðukona Áslaug Jóhanna Jensdóttir, ferðaþjónn
Jóhanna Fylkisdóttir, hársnyrtinemi Þorvaldur Þórðarson, bóndi Jónas Þór Birgisson, lyfjafræðingur
Hermann Óskarsson, rafvirki Elías Oddsson, framkvæmdastjóri Bryndís Ásta Birgisdóttir, framkvæmdastjóri
Þóra Baldursdóttir, húsmóðir Hildigunnur Guðmundsdóttir, bóndi Sighvatur Jón Þórarinsson, bóndi
Haraldur Konráðsson, skipstjóri Jón Reynir Sigurðsson, atvinnurekandi Laufey Jónsdóttir, framkvæmdastjóri
Jóhann B. Pálmason, stálsmíðanemi Ásvaldur Guðmundsson, umsjónarmaður Gísli Halldór Halldórsson, viðskiptafræðingur
Smári Helgason, framleiðslumaður Gréta Gunnarsdóttir, leikskólaleiðbeinandi Grazyna María Okuniewska, hjúkrunarfræðingur
Sigurveig Bj. Harðardóttir, fulltrúi Bergsveinn Gíslason, bóndi Hildur Halldórsdóttir, líffræðingur
Friðgerður Ómarsdóttir, menntaskólanemi Hrafn Guðmundsson, umsjónarmaður Níels Ragnar Björnsson, matsveinn
Guðmundur Hrafnsson, verkstjóri Steinþór Ólafsson, bóndi Steinar Ríkharður Jónsson, stöðvarstjóri
Rögnvaldur Ólafsson, bifreiðastjóri Þröstur Óskarsson, framkvæmdastjóri Friðbjörn Óskarsson, vélstjóri
Grétar Þórðarson, aðstoðarforstöðumaður Hlífar Sigurður Sveinsson, útvegsbóndi Kristján Kristjánsson, verkfræðingur
F-listi Frjálslyndra og óháðra S-listi Samfylkingar V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
Magnús Reynir Guðmundsson, framkvæmdastjóri Lárus G. Valdimarsson, bæjarfulltrúi Lilja Rafney Magnúsdóttir, varaforseti ASV
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, garðyrkjustjóri Bryndís Friðgeirsdóttir, bæjarfulltrúi Elfar Logi Hannesson, leikstjóri
Kristján Andri Guðjónsson, sjómaður Sæmundur Kr. Þorvaldsson, bæjarfulltrúi Dorothee Katrin Lubecki, ferðamálafulltrúi
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir, dýralæknir Kolbrún Sverrisdóttir, verkakona Anton Torfi Bergsson, bóndi
Magnús Sigurðsson, verktaki Björn Davíðsson, kerfisfræðingur Ágústa Guðmundsdóttir, verkamaður
Vilhelmína H. Guðmundsdóttir, verslunarmaður Jónína Emilsdóttir, sérkennsluráðgjafi Kjartan Halldór Ágústsson, kennari
Magnús Sigurður Jónsson, skólastjóri Sturla Páll Sturluson, tollvörður Herdís Magnea Hüber, kennari
Kristín Auður Elíasdóttir, kennari Guðrún Anna Finnbogadóttir, sjávarútvegsfræðingur Björn Birkisson, bóndi
Þröstur Ólafsson, vélstjóri Friðrik Hagalíns Smárason, nemi Guðrún Snæbjörg Sigurþórsdóttir, húsmóðir
Kristín Þórisdóttir, skrifstofumaður Sigríður Bragadóttir, bæjarfulltrúi Björn Björnsson, bóndi
Júlíus Ólafsson, umferðaröryggisfulltrúi Jóhann Bjarnason, fiskverkandi Ragnheiður Baldursdóttir, stöðvarstjóri
Steinunn Einarsdóttir, nemi Helga Björk Jóhannsdóttir, leikskólakennari Kristinn Orri Hjaltason, nemi
Halldór Helgason, beitingamaður Guðmundur Þór Kristjánsson, vélstjóri Gígja Sigríður Tómasdóttir, verkamaður
Ásdta Dóra Egilsdóttir, húsmóðir Jóna Símonía Bjarnadóttir, sagnfræðingur Indriði Sveinn Ingjaldson, markaðsstjóri
Nína Óskarsdóttir, einkaþjálfari Unnar Reynisson, tæknimaður Pálína Kristín Garðarsdóttir, gjaldkeri
Jens Kristmannsson, aðalbókari Jóna Kristín Kristinsdóttir, útgerðarmaður Gísli Sveinn Skarphéðinsson, skipstjóri
Halldór Hermannsson, skipstjóri Rögnvaldur Þór Óskarsson, bakari Jón Fanndal Þórðarson, garðyrkjufræðingur
Guðjón Arnar Kristjánsson, alþingismaður Hansína Einarsdóttir, skrifstofumaður Hjördís Hjörleifsdóttir, fv.skólastjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga, kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins, DV 1.3.2002, 2.4.2002, 23.5.2002, Fréttablaðið 5.3.2002, 13.3.2002, Ísfirðingur 25.4.2002, 23.5.2002, Morgunblaðið 15.3.2002, 21.3.2002 og 25.4.2002.

%d bloggurum líkar þetta: