Uppbótarþingsæti 2003

Úrslit

2003 Atkvæði Hlutfall Kjörd. Uppb.þ. Þingm.
Framsóknarflokkur 32.484 17,73% 11 1 12
Sjálfstæðisflokkur 61.701 33,68% 19 3 22
Samfylking 56.700 30,95% 18 2 20
Vinstri hreyf.grænt framboð 16.129 8,81% 4 1 5
Frjálslyndi flokkurinn 13.523 7,38% 2 2 4
Nýtt afl 1.791 0,98% 0
Óháðir í Suðurkjördæmi 844 0,46% 0
Gild atkvæði samtals 183.172 100,00% 54 9 63
Auðir seðlar 1.873 1,01%
Ógildir seðlar 347 0,19%
Greidd atkvæði samtals 185.392 87,74%
Á kjörskrá 211.304
Uppbótarþingsæti
1. Sigurjón Þórðarson (Fr.fl.) 4.058
2. Gunnar Örn Örlygsson (Fr.fl.) 3.381
3. Þuríður Backman (Vg.) 3.226
4. Sigurður Kári Kristjánsson (Sj.) 3.085
5. Ágúst Ólafur Ágústsson (Sf.) 2.984
6. Bjarni Benediktsson (Sj.) 2.938
7. Jón Gunnarsson (Sf.) 2.835
8. Birgir Ármannsson (Sj.) 2.805
9. Árni Magnússon (Fr.) 2.707
Næstir inn  vantar
5. maður Frjálslynda flokksins 13
6. maður VG 114
21. maður Samfylkingar 147
23. maður Sjálfstæðisflokks 560
Útskýringar á úthlutun uppbótarsæta
1. sæti – Frjálslyndi flokkurinn – Sigurjón Þórðarson (NV)
Norðvesturkjördæmi hefur fengið fulla tölu þingmanna.
2. sæti – Frjálslyndi flokkurinn – Gunnar Örn Örlygsson (SV)
3. sæti – Vinstri grænir – Þuríður Backman (NA)
Norðausturkjördæmi hefur hlotið fulla tölu þingmanna.
4. sæti – Sjálfstæðisflokkur – Sigurður Kári Kristjánsson (R-N)
5. sæti – Samfylkingin – Ágúst Ólafur Ágústsson (R-S)
6. sæti – Sjálfstæðisflokkur – Bjarni Benediktsson (SV)
Arnbjörg Sveinsdóttir kemur ekki til álita þar sem að NA-kjördæmi hefur fengið fulla tölu þingmanna.
Suðvesturkjördæmi hefur hlotið fulla tölu þingmanna.
7. sæti – Samfylking – Jón Gunarsson (SU)
Lára Stefánsdóttir og Gísli S. Einarsson koma ekki til álita þar sem að NA- og NV-kjördæmi hafa fengið fulla tölu þingmanna.
Suðurkjördæmi hefur hlotið fulla tölu þingmanna.
8. sæti – Sjálfstæðisflokkur – Birgir Ármannsson (R-S)
Reykjavíkurkjördæmi suður hefur hlotið fulla tölu þingmanna.
9. sæti – Framsóknarflokkur – Árni Magnússon (R-N)
Eina kjördæmið átti eftir laust sæti og því fær frambjóðandi Framsóknarflokksins í því kjördæmi það.

Frambjóðendur sem koma til greina í röð eftir hlutfalli. 

Framsóknarflokkur       Sjálfstæðisflokkur
Ísólfur Gylfi Pálmason 7,90% SU Sigurður Kári Kristjánsson 8,88% R-N
Páll Magnússon 7,46% SV Arnbjörg Sveinsdóttir 7,84% NA
Herdís Á. Sæmundardóttir 7,23% NV Bjarni Benediktsson 7,68% SV
Þórarinn E. Sveinsson 6,55% NA Birgir Ármannsson 7,61% R-S
Árni Magnússon 5,81% R-N Guðjón Guðmundsson 7,39% NV
Björn Ingi Hrafnsson 5,67% R-S Kjartan Ólafsson 7,30% SU
Una María Óskarsdóttir 4,97% SV Ásta Möller 7,10% R-N
Guðjón Ólafur Jónsson 3,87% R-N Sigurrós Þorgrímsdóttir 6,40% SV
Svala Rún Sigurðardóttir 3,78% R-S Lára Margrét Ragnarsdóttir 6,34% R-S
Frjálslyndi flokkur       Samfylking
Sigurjón Þórðarson 7,12% NV Ágúst Ólafur Ágústsson 8,33% R-S
Gunnar Örn Örlygsson 6,75% SV Lára Stefánsdóttir 7,78% NA
Margrét Sverrisdóttir 6,64% R-S Gísli S. Einarsson 7,74% NV
Brynjar Sindri Sigurgeirsson 5,64% NA Jón Gunnarsson 7,42% SU
Sigurður Ingi Jónsson 5,54% R-N Ingibjörg Sólrún Gísladóttir 7,25% R-N
Grétar Mar Jónsson 4,37% SU Einar Karl Haraldsson 6,66% R-S
Sigurlín Margrét Sigurðardóttir 3,37% SV Ásgeir Friðgeirsson 6,55% SV
Gísli Helgason 3,32% R-S Ellert B. Schram 6,05% R-N
Eyjólfur Ármannsson 2,77% R-N Valdimar Leó Friðriksson 5,46% SV
Vinstrihreyfingin grænt framboð
Þuríður Backman 7,06% NA
Jóhanna B. Magnúsdóttir 6,24% SV
Árni Steinar Jóhannsson 5,31% NV
Atli Gíslason 4,89% R-N
Kolbeinn Óttarsson Proppé 4,66% SU
Álfheiður Ingadóttir 4,66% R-S
Drífa Snædal 3,26% R-N
Þórey Edda Elíasdóttir 3,12% SV
Kristín Njálsdóttir 3,11% R-S

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: