Sameiningarkosningar 1993

Kosning um sameiningu Holtahrepps og Landmannahrepps í maí 1993.

Holtahreppur Landmannahreppur
109 89,34% 45 75,00%
Nei 13 10,66% Nei 15 25,00%
Alls 122 100,00% Alls 60 100,00%
Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 1
Samtals 122 68,16% Samtals 61 77,22%
Á kjörskrá 179 Á kjörskrá 79

Hið sameinaða sveitarfélag hlaut nafnið Holta- og Landsveit og tók sameiningin formlega gildi 1. júlí 1993.

Stór sameiningarkosning.

Þann 20. nóvember var kosið í allflestum sveitarfélögum landsins um tillögur að sameiningu sveitarfélaga. Niðurstöður þessarar kosningar er hér að neðan:

 

 Kosning um sameiningu Reykjavíkur, Seltjarnarness, Mosfellsbæjar, Kjalarneshrepps og Kjósarhrepps.

Reykjavík Seltjarnarnes Mosfellsbær
13.447 76,39% 432 22,25% 565 27,18%
Nei 4.156 23,61% Nei 1.510 77,75% Nei 1.514 72,82%
Alls 17.603 100,00% Alls 1.942 100,00% Alls 2.079 100,00%
Auðir og ógildir 198 Auðir og ógildir 9 Auðir og ógildir 7
Samtals 17.801 24,13% Samtals 1.951 62,75% Samtals 2.086 66,67%
Á kjörskrá 73.759 Á kjörskrá 3.109 Á kjörskrá 3.129
Kjalarneshreppur Kjósarhreppur
93 38,59% 40 48,78%
Nei 148 61,41% Nei 42 51,22%
Alls 241 100,00% Alls 82 100,00%
Auðir og ógildir 2 Auðir og ógildir 2
Samtals 243 75,47% Samtals 84 79,25%
Á kjörskrá 322 Á kjörskrá 106

Sameiningartillagan var felld.

 

Kosning um sameiningu Garðabæjar og Bessastaðahrepps.

Bessastaðahreppur Garðabær
206 40,31% 1.533 89,91%
Nei 305 59,69% Nei 172 10,09%
Alls 511 100,00% Alls 1.705 100,00%
Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 11
Samtals 511 70,39% Samtals 1.716 32,35%
Á kjörskrá 726 Á kjörskrá 5.305

Sameiningartillagan var felld.

 

Kosning um sameiningu Hvalfjarðarstrandarhrepps, Skilmannahrepps, Innri-Akraneshrepps og Leirár- og Melasveitar.

Hvalfjarðarstrandarhreppur Skilmannahreppur Innri-Akraneshreppur Leirár- og Melahreppur
23 24,21% 29 44,62% 39 60,00% 54 79,41%
Nei 72 75,79% Nei 36 55,38% Nei 26 40,00% Nei 14 20,59%
Alls 95 100,00% Alls 65 100,00% Alls 65 100,00% Alls 68 100,00%
Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 0
Samtals 96 81,36% Samtals 65 69,89% Samtals 65 69,89% Samtals 68 70,10%
Á kjörskrá 118 Á kjörskrá 93 Á kjörskrá 93 Á kjörskrá 97

Sameiningartillagan var felld.

Kosning um sameiningu Andakílshrepps, Skorradalshrepps, Lundarreykjardalshrepps, Reykholtsdalshrepps og Hálsahrepps.

Andakílshreppur Skorradalshreppur Lundarreykjardalshreppur
104 82,54% 15 42,86% 12 24,49%
Nei 22 17,46% Nei 20 57,14% Nei 37 75,51%
Alls 126 100,00% Alls 35 100,00% Alls 49 100,00%
Auðir og ógildir 2 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 0
Samtals 128 71,11% Samtals 35 87,50% Samtals 49 75,38%
Á kjörskrá 180 Á kjörskrá 40 Á kjörskrá 65
Reykholtsdalshreppur Hálsahreppur
78 66,10% 8 18,60%
Nei 40 33,90% Nei 35 81,40%
Alls 118 100,00% Alls 43 100,00%
Auðir og ógildir 7 Auðir og ógildir 2
Samtals 125 71,43% Samtals 45 71,43%
Á kjörskrá 175 Á kjörskrá 63

Sameiningartillagan var felld.

 

Kosning um sameiningu Hvítársíðuhrepps, Stafholtstungnahrepps, Þverárhlíðarhrepps, Norðurárdalshrepps, Borgarhrepps, Borgarness, Álftaneshrepps og Hraunhrepps. 

Hvítársíðuhreppur Þverárhlíðarhreppur Norðurárdalshreppur Stafholtstungnahreppur
8 16,33% 13 28,89% 36 64,29% 55 58,51%
Nei 41 83,67% Nei 32 71,11% Nei 20 35,71% Nei 39 41,49%
Alls 49 100,00% Alls 45 100,00% Alls 56 100,00% Alls 94 100,00%
Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 1
Samtals 49 84,48% Samtals 46 79,31% Samtals 56 72,73% Samtals 95 76,00%
Á kjörskrá 58 Á kjörskrá 58 Á kjörskrá 77 Á kjörskrá 125
Borgarhreppur Borgarnes Álftaneshreppur Hraunhreppur
35 47,95% 550 82,21% 27 57,45% 32 71,11%
Nei 38 52,05% Nei 119 17,79% Nei 20 42,55% Nei 13 28,89%
Alls 73 100,00% Alls 669 100,00% Alls 47 100,00% Alls 45 100,00%
Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 16 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 0
Samtals 73 73,74% Samtals 685 55,65% Samtals 47 71,21% Samtals 45 72,58%
Á kjörskrá 99 Á kjörskrá 1.231 Á kjörskrá 66 Á kjörskrá 62

Sameiningartillagan var felld. Hluti þessara sveitarfélaga efndu til nýrrar kosningu á árinu 1994 og í framhaldi af því varð Borgarbyggð til.

 

Kosning um sameiningu Kolbeinsstaðahrepps, Eyjarhrepps, Miklaholtshrepps og Skógarstrandarhrepps.

Kolbeinsstaðahreppur Eyjarhreppur Miklaholtshreppur Skógarstrandarhreppur
7 9,09% 12 48,00% 15 27,27% 11 52,38%
Nei 70 90,91% Nei 13 52,00% Nei 40 72,73% Nei 10 47,62%
Alls 77 100,00% Alls 25 100,00% Alls 55 100,00% Alls 21 100,00%
Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 0
Samtals 78 87,64% Samtals 25 73,53% Samtals 55 83,33% Samtals 21 58,33%
Á kjörskrá 89 Á kjörskrá 34 Á kjörskrá 66 Á kjörskrá 36

Sameiningartillagan var felld. Kosið var um sameiningu Eyjarhrepps og Miklaholtshrepps 1994.

 

Kosning um sameiningu Staðarsveitar, Breiðuvíkurhrepps, Neshrepps utan Ennis og Ólafsvíkurkaupstaðar. 

Staðarsveit Breiðuvíkurhreppur Neshreppur utan Ennis Ólafsvíkurkaupstaður
41 83,67% 26 86,67% 144 50,53% 356 83,57%
Nei 8 16,33% Nei 4 13,33% Nei 141 49,47% Nei 70 16,43%
Alls 49 100,00% Alls 30 100,00% Alls 285 100,00% Alls 426 100,00%
Auðir og ógildir 2 Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 4 Auðir og ógildir 4
Samtals 51 87,93% Samtals 31 70,45% Samtals 289 75,06% Samtals 430 59,23%
Á kjörskrá 58 Á kjörskrá 44 Á kjörskrá 385 Á kjörskrá 726

Sameiningartillagan var samþykkt. Hið sameinaða sveitarfélag, Snæfellsbær, varð formlega til 11.6.1994.

 

Kosning um sameiningu Stykkishólms og Helgafellssveitar. 

Helgafellssveit Stykkishólmur
17 39,53% 256 89,20%
Nei 26 60,47% Nei 31 10,80%
Alls 43 100,00% Alls 287 100,00%
Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 4
Samtals 43 87,76% Samtals 291 35,40%
Á kjörskrá 49 Á kjörskrá 822

Sameingartillagan var felld.

 

Kosning um sameiningu Suðurdalahrepps, Haukadalshrepps, Laxárdalshrepps, Hvammshrepps, Fellsstrandarhrepps, Skarðshrepps og Saurbæjarhrepps.

Suðurdalahreppur Haukadalshreppur Laxárdalshreppur Hvammshreppur
41 56,16% 23 79,31% 150 82,42% 35 66,04%
Nei 32 43,84% Nei 6 20,69% Nei 32 17,58% Nei 18 33,96%
Alls 73 100,00% Alls 29 100,00% Alls 182 100,00% Alls 53 100,00%
Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 2 Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 1
Samtals 73 64,04% Samtals 31 81,58% Samtals 183 70,93% Samtals 54 84,38%
Á kjörskrá 114 Á kjörskrá 38 Á kjörskrá 258 Á kjörskrá 64
Fellsstrandarhreppur Skarðshreppur Saurbæjarhreppur
30 90,91% 6 24,00% 18 25,35%
Nei 3 9,09% Nei 19 76,00% Nei 53 74,65%
Alls 33 100,00% Alls 25 100,00% Alls 71 100,00%
Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 0
Samtals 33 63,46% Samtals 26 65,00% Samtals 71 88,75%
Á kjörskrá 52 Á kjörskrá 40 Á kjörskrá 80

Sameiningartillagan var felld. Kosið var að  nýju um sameiningu allra sveitarfélaganna nema Saurbæjarhrepps á árinu 1994.

 

Kosning um sameiningu Rauðasandshrepps, Barðastrandarhrepps, Patrekshrepps, Tálknafjarðarhrepps og Bíldudalshrepps. 

Barðarstandarhreppur Rauðasandshreppur Patrekshreppur
35 63,64% 25 52,08% 214 68,15%
Nei 20 36,36% Nei 23 47,92% Nei 100 31,85%
Alls 55 100,00% Alls 48 100,00% Alls 314 100,00%
Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 3
Samtals 56 58,95% Samtals 49 79,03% Samtals 317 52,66%
Á kjörskrá 95 Á kjörskrá 62 Á kjörskrá 602
Tálknafjarðarhreppur Bíldudalshreppur
61 39,35% 105 75,00%
Nei 94 60,65% Nei 35 25,00%
Alls 155 100,00% Alls 140 100,00%
Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 3
Samtals 155 68,28% Samtals 143 66,51%
Á kjörskrá 227 Á kjörskrá 215

Sameiningartillagan var felld. Sveitarstjórnir Barðastrandarhrepps, Rauðasandshrepps, Patrekshrepps og Bíldudalshrepps samþykktu hins vegar sameiningu þessara sveitarfélaga. Þann 11. júní 1994 varð sveitarfélagið Vesturbyggð til.

 

Kosning um sameiningu Þingeyrarhrepps, Mýrarhrepps, Mosvallahrepps, Flateyrarhrepps, Suðureyrarhrepps, Bolungarvíkurkaupstaðar, Ísafjarðarkaupstaðar, Súðavíkurhrepps, Ögurhrepps, Reykjarfjarðarhrepps, Nauteyrarhrepps og Snæfjallahrepps.

Þingeyrarhreppur Mýrarhreppur Mosvallahreppur Flateyrarhreppur
69 30,13% 17 37,78% 18 69,23% 69 56,56%
Nei 160 69,87% Nei 28 62,22% Nei 8 30,77% Nei 53 43,44%
Alls 229 100,00% Alls 45 100,00% Alls 26 100,00% Alls 122 100,00%
Auðir og ógildir 4 Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 6
Samtals 233 70,39% Samtals 46 80,70% Samtals 27 72,97% Samtals 128 52,46%
Á kjörskrá 331 Á kjörskrá 57 Á kjörskrá 37 Á kjörskrá 244
Suðureyrarhreppur Bolungarvíkurkaupstaður Ísafjarðarkaupstaður Súðavíkurhreppur
86 82,69% 113 22,51% 755 72,32% 13 12,87%
Nei 18 17,31% Nei 389 77,49% Nei 289 27,68% Nei 88 87,13%
Alls 104 100,00% Alls 502 100,00% Alls 1.044 100,00% Alls 101 100,00%
Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 8 Auðir og ógildir 14 Auðir og ógildir 0
Samtals 105 50,48% Samtals 510 66,58% Samtals 1.058 44,85% Samtals 101 70,63%
Á kjörskrá 208 Á kjörskrá 766 Á kjörskrá 2.359 Á kjörskrá 143
Ögurhreppur Reykjarfjarðarhreppur Nauteyrarhreppur Snæfjallahreppur
4 21,05% 1 4,17% 4 18,18% 3 50,00%
Nei 15 78,95% Nei 23 95,83% Nei 18 81,82% Nei 3 50,00%
Alls 19 100,00% Alls 24 100,00% Alls 22 100,00% Alls 6 100,00%
Auðir og ógildir 2 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 0
Samtals 21 80,77% Samtals 24 77,42% Samtals 22 73,33% Samtals 6 66,67%
Á kjörskrá 26 Á kjörskrá 31 Á kjörskrá 30 Á kjörskrá 9

Sameiningartillagan var felld.

 

Kosning um sameiningu Árneshrepps, Kaldrananeshrepps, Hólmavíkurhrepps, Broddaneshrepps, Bæjarhrepps og Kirkjubólshrepps. 

Árneshreppur Kaldrananeshreppur Hólmavíkurhreppur
24 52,17% 20 22,73% 99 59,64%
Nei 22 47,83% Nei 68 77,27% Nei 67 40,36%
Alls 46 100,00% Alls 88 100,00% Alls 166 100,00%
Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 0
Samtals 47 61,84% Samtals 88 87,13% Samtals 166 53,38%
Á kjörskrá 76 Á kjörskrá 101 Á kjörskrá 311
Broddaneshreppur Bæjarhreppur Kirkjubólshreppur
8 14,55% 5 6,41% 4 10,81%
Nei 47 85,45% Nei 73 93,59% Nei 33 89,19%
Alls 55 100,00% Alls 78 100,00% Alls 37 100,00%
Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 2
Samtals 55 67,07% Samtals 78 77,23% Samtals 39 79,59%
Á kjörskrá 82 Á kjörskrá 101 Á kjörskrá 49

Sameiningartillagan var felld.

 

Kosning um sameiningu Staðarhrepps, Fremri-Torfustaðarhrepps, Ytri-Torfustaðarhrepps, Hvammstangahrepps, Kirkjuhvammshrepps, Þverárhrepps og Þorkelshólshrepps.

Staðarhreppur Fremri-Torfustaðahreppur Ytri-Torfustaðahreppur Hvammstangahreppur
24 48,98% 9 24,32% 26 22,61% 125 48,45%
Nei 25 51,02% Nei 28 75,68% Nei 89 77,39% Nei 133 51,55%
Alls 49 100,00% Alls 37 100,00% Alls 115 100,00% Alls 258 100,00%
Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 7
Samtals 50 68,49% Samtals 37 82,22% Samtals 115 77,70% Samtals 265 59,82%
Á kjörskrá 73 Á kjörskrá 45 Á kjörskrá 148 Á kjörskrá 443
Kirkjuhvammshreppur Þverárhreppur Þorkelshólshreppur
11 22,92% 2 3,45% 10 11,90%
Nei 37 77,08% Nei 56 96,55% Nei 74 88,10%
Alls 48 100,00% Alls 58 100,00% Alls 84 100,00%
Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 0
Samtals 48 59,26% Samtals 58 79,45% Samtals 84 74,34%
Á kjörskrá 81 Á kjörskrá 73 Á kjörskrá 113

Sameiningartillagan var felld.

 

Kosning um sameiningu Áshrepps, Sveinsstaðahrepps, Torfalækjarhrepps, Blönduósbæjar, Svínavatnshrepps, Bólstaðarhlíðarhrepps og Engihlíðarhrepps.

Áshreppur Sveinsstaðahreppur Torfalækjarhreppur Blönduósbær
9 18,37% 2 3,45% 8 13,33% 202 53,72%
Nei 40 81,63% Nei 56 96,55% Nei 52 86,67% Nei 174 46,28%
Alls 49 100,00% Alls 58 100,00% Alls 60 100,00% Alls 376 100,00%
Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 1
Samtals 50 72,46% Samtals 58 81,69% Samtals 61 71,76% Samtals 377 53,70%
Á kjörskrá 69 Á kjörskrá 71 Á kjörskrá 85 Á kjörskrá 702
Svínavatnshreppur Bólstaðarhlíðarhreppur Engihlíðarhreppur
2 2,67% 1 1,37% 14 25,45%
Nei 73 97,33% Nei 72 98,63% Nei 41 74,55%
Alls 75 100,00% Alls 73 100,00% Alls 55 100,00%
Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 0
Samtals 75 89,29% Samtals 73 73,74% Samtals 55 91,67%
Á kjörskrá 84 Á kjörskrá 99 Á kjörskrá 60

Sameiningartillagan var felld.

 

Kosning um sameiningu Vindhælishrepps, Höfðahrepps og Skagahrepps.

Vindhælishreppur Höfðahreppur Skagahreppur
6 17,65% 217 81,58% 3 7,50%
Nei 28 82,35% Nei 49 18,42% Nei 37 92,50%
Alls 34 100,00% Alls 266 100,00% Alls 40 100,00%
Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 0
Samtals 34 73,91% Samtals 267 59,73% Samtals 40 81,63%
Á kjörskrá 46 Á kjörskrá 447 Á kjörskrá 49

Sameiningartillagan var felld.

 

Kosning um sameiningu Sauðárkróks, Skefilsstaðahrepps, Skarðshrepps, Staðarhrepps, Seyluhrepps, Lýtingsstaðahrepps, Akrahrepps, Rípurhrepps, Viðvíkurhrepps, Hólahrepps, Hofshrepps og Fljótahrepps. 

Sauðárkrókur Skefilsstaðahreppur Skarðshreppur Staðarhreppur
489 57,67% 18 62,07% 20 31,25% 40 65,57%
Nei 359 42,33% Nei 11 37,93% Nei 44 68,75% Nei 21 34,43%
Alls 848 100,00% Alls 29 100,00% Alls 64 100,00% Alls 61 100,00%
Auðir og ógildir 7 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 0
Samtals 855 46,54% Samtals 29 78,38% Samtals 65 81,25% Samtals 61 70,11%
Á kjörskrá 1.837 Á kjörskrá 37 Á kjörskrá 80 Á kjörskrá 87
Seyluhreppur Lýtingsstaðahreppur Akrahreppur Rípurhreppur
43 29,25% 34 23,61% 8 6,50% 20 41,67%
Nei 104 70,75% Nei 110 76,39% Nei 115 93,50% Nei 28 58,33%
Alls 147 100,00% Alls 144 100,00% Alls 123 100,00% Alls 48 100,00%
Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 0
Samtals 147 71,01% Samtals 144 80,00% Samtals 124 67,76% Samtals 48 73,85%
Á kjörskrá 207 Á kjörskrá 180 Á kjörskrá 183 Á kjörskrá 65
Viðvíkurhreppur Hólahreppur Hofshreppur Fljótahreppur
26 76,47% 40 54,79% 103 62,80% 34 41,98%
Nei 8 23,53% Nei 33 45,21% Nei 61 37,20% Nei 47 58,02%
Alls 34 100,00% Alls 73 100,00% Alls 164 100,00% Alls 81 100,00%
Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 0
Samtals 34 64,15% Samtals 74 71,84% Samtals 164 57,75% Samtals 81 66,94%
Á kjörskrá 53 Á kjörskrá 103 Á kjörskrá 284 Á kjörskrá 121

Sameiningartillagan var felld.

 

Kosning um sameiningu Akureyrarkaupstaðar, Arnarneshrepps, Árskógshrepps, Dalvíkur, Eyjafjarðarsveitar, Glæsibæjarhrepps, Grýtubakkahrepps, Hálshrepps, Hríseyjarhrepps, Ólafsfjarðar, Skriðuhrepps, Svalbarðsstrandarhrepps, Svarfaðardalshrepps og Öxnadalshrepps. 

Akureyrarkaupstaður Arnarneshreppur Árskógshreppur Dalvík
2.841 75,88% 56 54,37% 149 83,24% 172 22,78%
Nei 903 24,12% Nei 47 45,63% Nei 30 16,76% Nei 583 77,22%
Alls 3.744 100,00% Alls 103 100,00% Alls 179 100,00% Alls 755 100,00%
Auðir og ógildir 32 Auðir og ógildir 2 Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 4
Samtals 3.776 35,94% Samtals 105 65,63% Samtals 180 72,58% Samtals 759 73,05%
Á kjörskrá 10.507 Á kjörskrá 160 Á kjörskrá 248 Á kjörskrá 1.039
Eyjafjarðarsveit Glæsibæjarhreppur Grýtubakkahreppur Hálshreppur
112 26,54% 20 16,13% 72 34,62% 10 9,26%
Nei 310 73,46% Nei 104 83,87% Nei 136 65,38% Nei 98 90,74%
Alls 422 100,00% Alls 124 100,00% Alls 208 100,00% Alls 108 100,00%
Auðir og ógildir 2 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 0
Samtals 424 65,63% Samtals 124 72,94% Samtals 208 70,75% Samtals 108 77,14%
Á kjörskrá 646 Á kjörskrá 170 Á kjörskrá 294 Á kjörskrá 140
Hríseyjarhreppur Ólafsfjörður Skriðuhreppur Svalbarðsstrandarhreppur
68 51,91% 51 8,39% 15 27,27% 65 42,21%
Nei 63 48,09% Nei 557 91,61% Nei 40 72,73% Nei 89 57,79%
Alls 131 100,00% Alls 608 100,00% Alls 55 100,00% Alls 154 100,00%
Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 5 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 3
Samtals 131 70,43% Samtals 613 76,43% Samtals 55 72,37% Samtals 157 69,78%
Á kjörskrá 186 Á kjörskrá 802 Á kjörskrá 76 Á kjörskrá 225
Svarfaðardalshreppur Öxnadalshreppur
38 25,50% 6 20,69%
Nei 111 74,50% Nei 23 79,31%
Alls 149 100,00% Alls 29 100,00%
Auðir og ógildir 2 Auðir og ógildir 0
Samtals 151 81,62% Samtals 29 78,38%
Á kjörskrá 185 Á kjörskrá 37

Sameiningartillagan var felld.

 

Kosning um sameiningu Aðaldælahrepps, Bárðdælahrepps, Húsavíkurkaupstaðar, Ljósavatnshrepps, Reykdælahrepps, Reykjahrepps, Skútustaðahrepps og Tjörneshrepps.

Aðaldælahreppur Bárðdælahreppur Húsavíkurkaupstaður Ljósavatnshreppur
30 16,85% 13 14,94% 518 64,43% 14 10,53%
Nei 148 83,15% Nei 74 85,06% Nei 286 35,57% Nei 119 89,47%
Alls 178 100,00% Alls 87 100,00% Alls 804 100,00% Alls 133 100,00%
Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 9 Auðir og ógildir 2
Samtals 179 76,17% Samtals 87 81,31% Samtals 813 47,32% Samtals 135 82,32%
Á kjörskrá 235 Á kjörskrá 107 Á kjörskrá 1.718 Á kjörskrá 164
Reykdælahreppur Reykjahreppur Skútustaðahreppur Tjörneshreppur
17 10,24% 15 26,79% 104 36,62% 5 8,93%
Nei 149 89,76% Nei 41 73,21% Nei 180 63,38% Nei 51 91,07%
Alls 166 100,00% Alls 56 100,00% Alls 284 100,00% Alls 56 100,00%
Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 2 Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 0
Samtals 167 75,57% Samtals 58 74,36% Samtals 285 79,17% Samtals 56 87,50%
Á kjörskrá 221 Á kjörskrá 78 Á kjörskrá 360 Á kjörskrá 64

Sameiningartillagan var felld.

 

Kosning um sameiningu Fjallahrepps, Kelduneshrepps og Öxarfjarðarhrepps. Hluti Öxarfjarðarhrepps átti að renna til Raufarhafnarhrepps. 

Fjallahreppur Kelduneshreppur Öxarfjarðarhreppur
0 0,00% 9 14,75% 37 21,76%
Nei 2 100,00% Nei 52 85,25% Nei 133 78,24%
Alls 2 100,00% Alls 61 100,00% Alls 170 100,00%
Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 3 Auðir og ógildir 3
Samtals 3 60,00% Samtals 64 72,73% Samtals 173 64,79%
Á kjörskrá 5 Á kjörskrá 88 Á kjörskrá 267

Sameiningartillagan var felld.

 

Kosning um sameiningu Raufarhafnar við hluta af Öxarfjarðarhreppi og hluta af Svalbarðshreppi. 

89 70,08%
Nei 38 29,92%
Alls 127 100,00%
Auðir og ógildir 1
Samtals 128 49,04%
Á kjörskrá 261

Tillagan felld í hinum sveitarfélögnum og náði því ekki fram að ganga.

 

Kosning um sameiningu Svalbarðshrepps, Þórshafnarhrepps og Sauðaneshrepps. 

Svalbarðshreppur Þórshafnarhreppur Sauðaneshreppur
15 25,00% 130 87,25% 24 70,59%
Nei 45 75,00% Nei 19 12,75% Nei 10 29,41%
Alls 60 100,00% Alls 149 100,00% Alls 34 100,00%
Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 0
Samtals 60 76,92% Samtals 149 50,34% Samtals 34 87,18%
Á kjörskrá 78 Á kjörskrá 296 Á kjörskrá 39

Sameiningartillagan felld. Hreppsnefndir Sauðaneshrepps og Þórshafnarhrepps ákváðu sameiningu sveitarfélaganna undir nafni hins síðarnefnda frá og með 11. júní 1994.

 

Kosning um sameiningu Skeggjastaðahrepps og Vopnafjarðarhrepps.

Skeggjastaðahreppur Vopnafjarðarhreppur
32 50,00% 223 67,78%
Nei 32 50,00% Nei 106 32,22%
Alls 64 100,00% Alls 329 100,00%
Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 17
Samtals 64 68,82% Samtals 346 55,81%
Á kjörskrá 93 Á kjörskrá 620

Sameiningartillagan var felld.

 

Kosning um sameiningu Hlíðarhrepps, Jökuldalshrepps, Tunguhrepps, Fljótsdalshrepps, Vallahrepps, Skriðdalshrepps, Fellahrepps, Egilsstaðarbæjar, Eiðahrepps, Hjaltastaðahrepps og Borgarfjarðarhrepps. 

Hlíðarhreppur Jökuldalshreppur Tunguhreppur Fljótsdalshreppur
16 36,36% 9 10,71% 18 37,50% 9 14,06%
Nei 28 63,64% Nei 75 89,29% Nei 30 62,50% Nei 55 85,94%
Alls 44 100,00% Alls 84 100,00% Alls 48 100,00% Alls 64 100,00%
Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 0
Samtals 44 68,75% Samtals 85 80,95% Samtals 48 75,00% Samtals 64 78,05%
Á kjörskrá 64 Á kjörskrá 105 Á kjörskrá 64 Á kjörskrá 82
Vallahreppur Skriðdalshreppur Fellahreppur Egilsstaðabær
25 36,76% 15 29,41% 85 41,06% 474 75,84%
Nei 43 63,24% Nei 36 70,59% Nei 122 58,94% Nei 151 24,16%
Alls 68 100,00% Alls 51 100,00% Alls 207 100,00% Alls 625 100,00%
Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 7 Auðir og ógildir 7
Samtals 69 61,06% Samtals 52 67,53% Samtals 214 75,62% Samtals 632 58,85%
Á kjörskrá 113 Á kjörskrá 77 Á kjörskrá 283 Á kjörskrá 1.074
Eiðahreppur Hjaltastaðahreppur Borgarfjarðarhreppur
36 44,44% 18 46,15% 22 21,36%
Nei 45 55,56% Nei 21 53,85% Nei 81 78,64%
Alls 81 100,00% Alls 39 100,00% Alls 103 100,00%
Auðir og ógildir 2 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 2
Samtals 83 86,46% Samtals 39 78,00% Samtals 105 76,64%
Á kjörskrá 96 Á kjörskrá 50 Á kjörskrá 137

Sameiningartillagan var felld.

 

Kosning um sameiningu Mjóafjarðarhrepps, Neskaupstaðar og Norðfjarðarhrepps.

Mjóafjarðarhreppur Neskaupstaður Norðfjarðarhreppur
6 25,00% 389 80,21% 37 71,15%
Nei 18 75,00% Nei 96 19,79% Nei 15 28,85%
Alls 24 100,00% Alls 485 100,00% Alls 52 100,00%
Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 6 Auðir og ógildir 0
Samtals 24 82,76% Samtals 491 44,35% Samtals 52 92,86%
Á kjörskrá 29 Á kjörskrá 1.107 Á kjörskrá 56

Sameiningartillagan felld. Hreppsnefndir Norðfjarðarhrepps og Neskaupstaðar ákváðu sameiningu sveitarfélaganna undir nafni hins síðarnefnda frá og með 11. júní 1994.

 

Kosning um sameiningu Eskifjarðar og Reyðarfjarðarhrepps. 

Eskifjörður Reyðarfjarðarhreppur
238 50,32% 147 43,88%
Nei 235 49,68% Nei 188 56,12%
Alls 473 100,00% Alls 335 100,00%
Auðir og ógildir 2 Auðir og ógildir 7
Samtals 475 65,97% Samtals 342 67,72%
Á kjörskrá 720 Á kjörskrá 505

Sameiningartillagan var felld.

 

Kosning um sameiningu Fáskrúðsfjarðarhrepps, Búðahrepps, Stöðvarhrepps og Breiðdalshrepps. 

Fáskrúðsfjarðarhreppur Búðahreppur Stöðvarhreppur Breiðdalshreppur
9 17,65% 136 41,72% 51 33,33% 44 29,14%
Nei 42 82,35% Nei 190 58,28% Nei 102 66,67% Nei 107 70,86%
Alls 51 100,00% Alls 326 100,00% Alls 153 100,00% Alls 151 100,00%
Auðir og ógildir 2 Auðir og ógildir 4 Auðir og ógildir 2 Auðir og ógildir 3
Samtals 53 75,71% Samtals 330 67,62% Samtals 155 68,58% Samtals 154 65,81%
Á kjörskrá 70 Á kjörskrá 488 Á kjörskrá 226 Á kjörskrá 234

Sameiningartillagan var felld.

 

Kosning um sameiningu Bæjarhrepps, Nesjahrepps, Hafnar, Mýrahrepps, Borgarhafnarhrepps og Hofshrepps.

Bæjarhreppur Nesjahreppur Höfn
7 20,59% 77 51,68% 419 73,00%
Nei 27 79,41% Nei 72 48,32% Nei 155 27,00%
Alls 34 100,00% Alls 149 100,00% Alls 574 100,00%
Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 3 Auðir og ógildir 16
Samtals 34 73,91% Samtals 152 67,26% Samtals 590 50,73%
Á kjörskrá 46 Á kjörskrá 226 Á kjörskrá 1.163
Borgarhafnarhreppur Hofshreppur Mýrahreppur
23 39,66% 18 25,71% 28 60,87%
Nei 35 60,34% Nei 52 74,29% Nei 18 39,13%
Alls 58 100,00% Alls 70 100,00% Alls 46 100,00%
Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 0
Samtals 58 77,33% Samtals 70 76,92% Samtals 46 82,14%
Á kjörskrá 75 Á kjörskrá 91 Á kjörskrá 56

Sameiningartillagan var felld. Kosið var á ný um sameiningu Hafnar, Mýrahrepps og Nesjahrepps 1994.

 

Kosning um sameiningu Austur-Eyjafjallahrepps, Vestur-Eyjafjallahrepps, Austur-Landeyjarhrepps, Vestur-Landeyjahrepps, Fljótshlíðarhrepps og Hvolshrepps. 

Austur-Eyjafjallahreppur Vestur-Eyjafjallahreppur Austur-Landeyjahreppur
47 44,76% 15 13,51% 36 36,73%
Nei 58 55,24% Nei 96 86,49% Nei 62 63,27%
Alls 105 100,00% Alls 111 100,00% Alls 98 100,00%
Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 0
Samtals 106 76,81% Samtals 111 77,62% Samtals 98 77,17%
Á kjörskrá 138 Á kjörskrá 143 Á kjörskrá 127
Fljótshlíðarhreppur Hvolhreppur Vestur-Landeyjarhreppur
20 20,00% 290 80,56% 50 49,02%
Nei 80 80,00% Nei 70 19,44% Nei 52 50,98%
Alls 100 100,00% Alls 360 100,00% Alls 102 100,00%
Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 8 Auðir og ógildir 1
Samtals 100 66,23% Samtals 368 68,79% Samtals 103 79,84%
Á kjörskrá 151 Á kjörskrá 535 Á kjörskrá 129

Sameiningartillagan var felld.

 

Kosning um sameiningu Rangárvallahrepps, Holta- og Landsveitar, Ásahrepps og Djúpárhrepps.

Rangárvallahreppur Holta- og Landsveit Ásahreppur Djúpárhreppur
234 73,58% 47 27,01% 12 18,46% 47 36,43%
Nei 84 26,42% Nei 127 72,99% Nei 53 81,54% Nei 82 63,57%
Alls 318 100,00% Alls 174 100,00% Alls 65 100,00% Alls 129 100,00%
Auðir og ógildir 5 Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 0
Samtals 323 61,17% Samtals 175 66,29% Samtals 65 60,19% Samtals 129 78,18%
Á kjörskrá 528 Á kjörskrá 264 Á kjörskrá 108 Á kjörskrá 165

Sameiningartillagan var felld.

 

Kosning um sameiningu Gaulverjabæjarhrepps, Stokkseyrarhrepps, Eyrarbakkahrepps, Sandvíkurhrepps, Selfoss, Hraungerðishrepps, Villingaholtshrepps, Hveragerðis og Ölfushrepps. 

Gaulverjabæjarhreppur Stokkseyrarhreppur Eyrarbakkahreppur
5 6,41% 69 29,87% 107 36,77%
Nei 73 93,59% Nei 162 70,13% Nei 184 63,23%
Alls 78 100,00% Alls 231 100,00% Alls 291 100,00%
Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 0
Samtals 78 83,87% Samtals 232 61,38% Samtals 291 78,23%
Á kjörskrá 93 Á kjörskrá 378 Á kjörskrá 372
Selfoss Hraungerðishreppur Villingaholtshreppur
682 50,15% 19 18,81% 14 15,56%
Nei 678 49,85% Nei 82 81,19% Nei 76 84,44%
Alls 1.360 100,00% Alls 101 100,00% Alls 90 100,00%
Auðir og ógildir 36 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 2
Samtals 1.396 49,66% Samtals 101 75,37% Samtals 92 80,00%
Á kjörskrá 2.811 Á kjörskrá 134 Á kjörskrá 115
Ölfushreppur Hveragerði Sandvíkurhreppur
78 9,56% 281 46,37% 13 23,21%
Nei 738 90,44% Nei 325 53,63% Nei 43 76,79%
Alls 816 100,00% Alls 606 100,00% Alls 56 100,00%
Auðir og ógildir 4 Auðir og ógildir 6 Auðir og ógildir 3
Samtals 820 76,07% Samtals 612 56,46% Samtals 59 75,64%
Á kjörskrá 1.078 Á kjörskrá 1.084 Á kjörskrá 78

Sameiningartillagan var felld.

 

Kosning um sameiningu Skeiðahrepps, Gnúpverjahrepps, Hrunamannahrepps, Biskupstungnahrepps, Laugardalshrepps, Grímsneshrepps, Þingvallahrepps og Grafningshrepps.

Skeiðarhreppur Gnúpverjahreppur Hrunamannahreppur Biskupstungnahreppur
18 12,68% 14 9,15% 57 18,94% 92 40,35%
Nei 124 87,32% Nei 139 90,85% Nei 244 81,06% Nei 136 59,65%
Alls 142 100,00% Alls 153 100,00% Alls 301 100,00% Alls 228 100,00%
Auðir og ógildir 2 Auðir og ógildir 2 Auðir og ógildir 5 Auðir og ógildir 3
Samtals 144 81,82% Samtals 155 70,45% Samtals 306 72,17% Samtals 231 66,57%
Á kjörskrá 176 Á kjörskrá 220 Á kjörskrá 424 Á kjörskrá 347
Laugardalshreppur Grímsneshreppur Þingvallahreppur Grafningshreppur
64 57,14% 67 51,94% 1 3,70% 8 25,81%
Nei 48 42,86% Nei 62 48,06% Nei 26 96,30% Nei 23 74,19%
Alls 112 100,00% Alls 129 100,00% Alls 27 100,00% Alls 31 100,00%
Auðir og ógildir 4 Auðir og ógildir 2 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 0
Samtals 116 69,05% Samtals 131 60,09% Samtals 27 79,41% Samtals 31 93,94%
Á kjörskrá 168 Á kjörskrá 218 Á kjörskrá 34 Á kjörskrá 33

 

Sameiningartillagan var felld.

 

Kosning um sameiningu Keflavíkur, Njarðvíkur, Grindavíkur, Sandgerðis, Gerðahrepps, Vatnsleysustrandarhrepps og Hafnahrepps. 

Keflavík Njarðvík Grindavík Sandgerði
2.909 90,31% 738 68,33% 105 9,37% 127 21,27%
Nei 312 9,69% Nei 342 31,67% Nei 1.016 90,63% Nei 470 78,73%
Alls 3.221 100,00% Alls 1.080 100,00% Alls 1.121 100,00% Alls 597 100,00%
Auðir og ógildir 37 Auðir og ógildir 4 Auðir og ógildir 6 Auðir og ógildir 3
Samtals 3.258 62,22% Samtals 1.084 66,30% Samtals 1.127 78,37% Samtals 600 76,34%
Á kjörskrá 5.236 Á kjörskrá 1.635 Á kjörskrá 1.438 Á kjörskrá 786
Gerðarhreppur Vatnsleysustrandarhreppur Hafnahreppur
206 38,29% 138 45,54% 48 97,96%
Nei 332 61,71% Nei 165 54,46% Nei 1 2,04%
Alls 538 100,00% Alls 303 100,00% Alls 49 100,00%
Auðir og ógildir 4 Auðir og ógildir 2 Auðir og ógildir 0
Samtals 542 76,55% Samtals 305 67,63% Samtals 49 72,06%
Á kjörskrá 708 Á kjörskrá 451 Á kjörskrá 68

Sameiningartillagan var felld. Kosið var um sameiningu Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafnahrepps 1994.

Heimild: Tíminn 18.5.1993 og Morgunblaðið 23.11.1993

%d bloggurum líkar þetta: