Garðabær 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í framboði voru B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, M-listi Fólksins í bænum og S-listi Samfylkingar.

Við næstu bæjarstjórnarkosningar á undan buðu aðeins fram tveir listar, þ.e. Sjálfstæðisflokkur og Bæjarlistinn sem Framsóknar- og Samfylkingarmenn stóðu að.

Sjálfstæðisflokkurinn fékk fimm bæjarfulltrúa, bætti við sig einum frá 2006 og er því áfram með öruggan meirihluta í bæjarstjórn. En Sjálfstæðisflokkurinn hefur haft hreinan meirihluta a.m.k.  frá 1966.  Listi fólksins í bænum og Samfylkingin fengu 1 fulltrúa hvort framboð.

Úrslit 2010 og 2006

Úrslit 2010 Mismunur Úrslit 2006
Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
B-listi 282 0 5,39% 0 5,39%
D-listi 3.322 5 63,47% 1 1,03% 4 62,44%
M-listi 832 1 15,90% 1 15,90%
S-listi 798 1 15,25% 1 15,25%
A-listi -3 -37,56% 3 37,56%
5.234 7 100,00% 7 100,00%
Auðir 307 5,51%
Ógildir 26 0,47%
Greidd 5.567 70,86%
Kjörskrá 7.856
Bæjarfulltrúar
1. Áslaug Hulda Jónsdóttir (D) 3.322
2. Páll Hilmarsson (D) 1.661
3. Stefán Konráðsson (D) 1.107
4. Ragný Þór Guðjohnsen (M) 832
5. Sturla Þorsteinsson (D) 831
6. Steinþór Einarsson (S) 798
7. Erling Ásgeirsson (D) 664
 Næstir inn:
vantar
Sverrir Björn Björnsson (B) 383
María Grétarsdóttir (M) 397
Bergþóra Sigmundsdóttir (S) 431

Framboðslistar:


B-listi Framsóknarflokks

1 Sverrir Björn Björnsson Langamýri 24 a Slökkviliðs- og sjúkrafl.maður
2 Sigrún Aspelund Móaflöt 23 Bæjarfulltrúi
3 Hlíf Böðvarsdóttir Norðurbrú 1 Verkefnastjóri og kennari
4 Þórunn Kolbeins Matthíasdóttir Ásbúð 66 Forstöðumaður
5 Ágúst Karl Ágústsson Sunnuflöt 46 Framkvæmdastjóri
6 Steingrímur Eyjólfsson Haukanes 1 Nemi
7 Anna Lena Halldórsdóttir Hallakur 2 b Grunnskólakennari
8 Gunnar Einarsson Frjóakur 4 Vélasali
9 Kjartan Sigurðsson Aftanhæð 2 Verkefnisstjóri
10 Hjördís E. Þórðardóttir Brekkubyggð 17 Sálfræðingur og bæjarfulltrúi
11 Einar Sveinbjörnsson Eikarás 8 Veðurfræðingur
12 Ármann Höskuldsson Krókamýri 6 Eldfjallafræðingur
13 Jóna Sigurbjörg Eðvaldsdóttir Móaflöt 10 Ferðamálafræðingur
14 Einar Geir Þorsteinsson Móaflöt 45 fv. starfsmannastjóri

D-listi Sjálfstæðisflokks

1 Áslaug Hulda Jónsdóttir Súlunes 14 Aðstoðarframkvæmdastjóri og kennari
2 Páll Hilmarsson Bæjargil 89 Framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi
3 Stefán Konráðsson Dalsbyggð 4 Framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi
4 Sturla Þorsteinsson Móaflöt 9 Grunnskólakennari
5 Erling Ásgeirsson Lynghæð 1 Framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi
6 Jóna Sæmundsdóttir Haustakur 2 Lífeindafræðingur
7 Sigurður Guðmundsson Bæjargil 126 Lögfræðingur og forstöðumaður
8 Fjóla Grétarsdóttir Engimýri 6 Íþróttafræðingur
9 Kristín Jónsdóttir Hæðarbyggð 23 Nemi
10 Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir Birkiás 22 Íþróttafulltrúi
11 Björn Már Ólafsson Reynilundi 10 Nemi
12 Victor Ingi Olsen Hrísmóar 9 Nemi
13 Ragnhildur Inga Guðbjartsdóttir Kjarrás 5 Flugfreyja og bæjarfulltrúi
14 Þorsteinn Þorsteinsson Steinás 8 Skólameistari

M-listi Fólksins í bænum

1 Ragný Þóra Guðjohnsen Steinás 13 Lögfræðingur og MA í uppeldis- og menntunarfræðum
2 María Grétarsdóttir Greniás 11 Viðskiptafræðingur og MS í stjórnun og stefnumótun
3 Baldur Ó. Svavarsson Hlíðarbyggð 14 Arkitekt
4 Sigurlaug Viborg Birkiás 5 Gjaldkeri og fv. bæjarfulltrúi
5 Auður Hallgrímsdóttir Fagrahæð 5 Hjúkrunarfræðingur og atvinnurekandi
6 Leifur Runólfsson Hofakur 5 Lögfræðingur
7 Árdís Ýr Pétursdóttir Ásbúð 72 MA í kvikmynda- og sjónvarpsfræðum
8 Páll Árnason Engimýri 10 BS í íþróttafræðum
9 Kristín Harðardóttir Brúnás 15 Náttúrufræðingur
10 Bragi Bragason Dalprýði  3 Rekstrarhagfræðingur
11 Árný Nanna Snorradóttir Bæjargil 75 MA nemi í alþjóðasamskiptum
12 Stefán Halldórsson Engimýri 4 Húsasmiður og atvinnurekandi
13 Bjarni Jón Jónsson Lerkiás 10 Iðnrekstrarfræðingur
14 Sigrún Gísladóttir Stórás 11 fv. skólastjóri og bæjarfulltrúi

S-listi Samfylkingarinnar

1 Steinþór Einarsson Móaflöt 29 Skrifstofustjóri
2 Bergþóra Sigmundsdóttir Dalsbyggð 10 Deildarstjóri
3 Helgi Pétursson Hrísmóar 4 Vefstjóri og útgáfustjóri
4 Sigurjóna Sverrisdóttir Vesturbrú 1 Leikkona og nemi
5 G. Kristján Sigurðsson Sunnuflöt 43 Verkefnastjóri
6 Sigríður Erla Jónsdóttir Brúnás 20 Rekstrarhagfræðingur
7 Þorkell Jóhannsson Lynghólar 1 Kennari
8 Sigurður Flosason Ásbúð 53 Tónlistarmaður
9 Bjarney Gísladóttir Lindarflöt 28 Bókavörður
10 Ólöf Ýrr Atladóttir Hörgatún 3 Ferðamálastjóri
11 Hilmar Ingólfsson Hagaflöt 18 Fv. bæjarfulltrúi
12 Lovísa Einarsdóttir Langamýri 28 Samskiptafulltrúi
13 Þórunn Sveinbjarnardóttir Arnarás 17 Alþingismaður
14 Eiður Svanberg Guðnason Bjarkarási 18 Fv. sendiherra

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.