Súðavíkurhreppur 1994

Ögurhreppur og Reykjafjarðarhreppur lagðir undir Súðavíkurhrepp. Kosningar í hinu sameinaða sveitarfélagið fóru fram 12. nóvember 1994.

Úrslit

Súðavíkurhr

1994 nóv Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Umbótasinnar 66 40,49% 2
Súðavíkurlisti 97 59,51% 3
Samtals gild atkvæði 163 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 9 5,23%
Samtals greidd atkvæði 172 86,43%
Á kjörskrá 199
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sigríður H. Elíasdóttir (S) 97
2. Heiðar Guðbrandsson (F) 66
3. Sigmundur Sigmundsson (S) 49
4. Sigurjón Samúelsson (F) 33
5. Friðgerður Baldvinsdóttir (S) 32
Næstur inn vantar
Kristján Garðarsson (F) 32

 

Tölur fyrir kosningarnar í maí 1994 ná aðeins yfir kosningarnar Súðavíkurhreppi (fyrir sameiningu).

Framboðslistar

F-listi umbótasinna S-listi Súðavíkurlistans
Heiðar Guðbrandsson, Árnesi, Súðavík Sigríður H. Elíasdóttir, sveitarstjóri, Fögrubrekku, Súðavík
Sigurjón Samúelsson, Hrafnabjörgum, Ögurhr. Sigmundur Sigmundsson, oddviti, Látrum, Reykjafjarðarhr.
Kristján Garðarsson, Skálavík, Reykjafjarðahr. Friðgerður Baldvinsdóttir, Túngötu 13, Súðavík
Jón Ragnarsson, Túngötu 11, Súðavík Salvar Baldursson, Vigur, Ögurhreppi
Jón H. Karlsson, Birnustöðum, Ögurhreppi Guðmundur Halldórsson, Svarthamri, Súðavík
Arnþór B. Kristjánsson, Hvítanesi, Ögurhreppi Hafsteinn Númason, Túngötu 5, Súðavík
Eiríkur Ragnarsson, Nesvegi 9, Súðavík Þráinn Á. Garðarsson, Túngötu 12, Súðavík
Sveinn Salómonsson, Nesvegi 7, Súðavík Lilja Ósk Þórisdóttir, Nesvegi 3, Súðavík
Kristján Jónatansson, Aðalgötu 34, Súðavík Salbjörg Þorbergsdóttir, Brekku, Súðavík
Fjalar Gunnarsson, Nesvegi 17, Súðavík

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 26.11.1994, Morgunblaðið 21.10.1994, 27.10.1994, 12.11.1994 og 15.11.1994.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: