Strandabyggð 2006

Sveitarfélagið Strandabyggð varð til með sameiningu Broddaneshrepps og Hólmavíkurhrepps.

Í framboði voru listar Félagshyggjufólks og Almennra borgara. Listi Félagshyggjufólks hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en listi Almennra borgara 2.

Úrslit

Strandabyggð

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Almennir borgarar 102 34,81% 2
Félagshyggjufólk 191 65,19% 3
Samtals gild atkvæði 293 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 6 2,01%
Samtals greidd atkvæði 299 80,81%
Á kjörskrá 370
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Rúna Stína Ásgrímsdóttir (J) 191
2. Már Ólafsson (H) 102
3. Valdemar Guðmundsson (J) 96
4. Jón Gísli Jónsson (J) 64
5. Daði Guðjónsson (H) 51
Næstur inn vantar
Ásta Þórisdóttir (J) 13

Tölur fyrir 2002 eru úr Hólmavíkurhreppi.

Framboðslistar

H-listi Almennra borgara J-listi Félagshyggjufólks
Már Ólafsson, sjómaður Rúna Stína Ásgrímsdóttir, lífeindafræðingur
Daði Guðjónsson, sjómaður Valdemar Guðmundsson, lögreglumaður
Jón Stefánsson, bóndi Jón Gísli Jónsson, verkamaður
Eysteinn Gunnarsson, rafveituvirki Ásta Þórisdóttir, kennari
Ólöf B. Jónsdóttir, bóndi Ingibjörg Emilsdóttir, kennari
Jóhann Áskell Gunnarsson, verkamaður Bryndís Sveinsdóttir, skrifstofumaður
Kristín S. Einarsdóttir, kennari Sverrir Guðbrandsson, verkstjóri
Jón H. Halldórsson, landspóstur Ingibjörg Sigurðardóttir, þjónustufulltrúi
Röfn Friðriksdóttir, húsmóðir Jóhann Lárus Jónsson, húsasmiður
Sveinn I. Pálsson, verkamaður Gunnlaugur Sighvatsson, framkvæmdastjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur félagsmálaráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: