Ísafjörður 1912

Kosning þriggja manna í stað Ingvars Vigfússonar blikksmiðs, Jóhanns Þorsteinssonar kaupmanns og Sigurðar Jónssonar kennara.

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
A-listi 153 53,68% 2
B-listi 132 46,32% 1
Samtals 285 100,00% 3
Auðir og ógildir 27 8,65%
Samtals greidd atkvæði 312 50,08%
Á kjörskrá voru 623
Kjörnir bæjarfulltrúar
Ólafur F. Davíðsson (A) 153
Sigurður Jónsson (B) 132
Jóhann Þorsteinsson (A) 77
Næstir inn vantar
Helgi Sveinsson (B) 22

Framboðslistar

A-listi B-listi
Ólafur F. Davíðsson, verslunarstjóri Sigurður Jónsson, kennari
Jóhann Þorsteinsson, kaupmaður Helgi Sveinsson, bankastjóri
Jón B. Eyjólfsson, gullsmiður Leó Eyjólfsson, kaupmaður

Heimildir: Ísafold 13.1.1912, Vestri 8.1.1912, Þjóðólfur 9.1.1912 og Þjóðviljinn 17.1.1912.

%d bloggurum líkar þetta: