Akureyri 1974

Í framboði voru listi Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Jafnaðarmanna sem borinn var fram af Alþýðuflokki og Samtökum frjálslyndra og vinstri manna. Sjálfstæðisflokkur hlaut 5 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Framsóknarflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, töpuðu einum. Listi Jafnaðarmanna hlaut 2 bæjarfulltrúa en Alþýðuflokkur og Samtökin fengu sitthvorn bæjarfulltrúann 1970. Alþýðubandalagið hlaut 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

akureyri1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 1708 30,73% 3
Sjálfstæðisflokkur 2228 40,09% 5
Alþýðubandalag 695 12,50% 1
Jafnaðarmenn (A+AFV) 927 16,68% 2
Samtals gild atkvæði 5.558 100,00% 11
Auðir seðlar og ógildir 104 1,84%
Samtals greidd atkvæði 5.662 85,14%
Á kjörskrá 6.650
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Gísli Jónsson (D) 2.228
2. Sigurður Óli Brynjólfsson (B) 1.708
3. Sigurður Hannesson (D) 1.114
4. Freyr Ófeigsson (J) 927
5. Stefán Reykjalín (B) 854
6. Sigurður Jóhann Sigurðsson (D) 743
7. Soffía Guðmundsdóttir (G) 695
8. Valur Arnþórsson (B) 569
9. Jón G. Sólnes (D) 557
10. Ingólfur Árnason (J) 464
11. Bjarni Rafnar (D) 446
Næstir inn vantar
Sigurður Jóhannesson (B) 75
Jón Ingimarsson (G) 197
Þorvaldur Jónsson (J) 410

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags J-listi Jafnaðarmanna (A+SFV)
Sigurður Óli Brynjólfsson, kennari Gísli Jónsson, menntaskólakennari Soffía Guðmundsdóttir, tónlistarkennari Freyr Ófeigsson, hdl.
Stefán Reykjalín, byggingameistari Sigurður Hannesson, byggingameistari Jón Ingimarsson, formaður Iðju Ingólfur Árnason, rafveitustjóri
Valur Arnþórsson, kaupfélagsstjóri Sigurður Jóhann Sigurðsson, verslunarmaður Helgi Guðmundsson, starfsmaður Einingar Þorvaldur Jónsson, fulltrúi
Sigurður Jóhannesson, forstjóri Jón G. Sólnes, bankastjóri Jóhanna Þorsteinsdóttir, sjúkraliði Jón Helgason, form.Einingar
Ingimar Eydal, hljómsveitarstjóri Bjarni Rafnar, læknir Magnús Ásmundsson, læknir Gísli Bragi Hjartarson, múrari
Ingólfur Sverrisson, starfsmannastjóri Erna Jakobsdóttir, lyfjafræðingur Haraldur Bogason, bifreiðarstjóri Elín Stefánsdóttir, ljósmóðir
Ingvar Baldursson, ketil- og plötusmiður Tómas Ingi Olrich, menntaskólakennari Steinar Þorsteinsson, tannlæknir Guðrún Sigurbjörnsdóttir, húsfreyja
Hallgrímur Skaftason, skipasmiður Friðrik Þorvaldsson, forstjóri Ragnar Pálsson, verkamaður Eiríkur Jónsson, verkfræðingur
Pétur Pálmason, verkfræðingur Árni Árnason, kaupmaður Ragnheiður Pálsdóttir, húsmóðir Pétur Torfason, verkfræðingur
Kristín Aðalsteinsdóttir, kennari Ingi Þór Jóhannsson, framkvæmdastjóri Birgir Þórhallsson, skipasmiður Kristín Hólmgrímsdóttir, verkakona
Axel Gíslason, verkfræðingur Sigmundur Magnússon, vélstjóri Rósa Petersen, húsmóðir Sigrún Bjarnadóttir, húsfreyja
Þóroddur Jóhannsson, skrifstofumaður Freyja Jónsdóttir, húsmóðir Gunnar Óskarsson, múrari Gunnar Finnbogason, skógarvörður
Hjörtur Eiríksson, forstjóri Þórður Gunnarsson, framkvæmdastjóri Jóhannes Hermundsson, trésmiður Magnús Aðalbjörnsson, kennari
Auður Þórhallsdóttir, húsmóðir Rafn Magnússon, húsasmíðameistari Þórhalla Steinsdóttir, húsmóðir Þorbjörg Brynjólfsdóttir, starfsm.Iðju
Kolbeinn Sigurbjörnsson, verslunarmaður Björn Baldvinsson, skipstjóri Haddur Júlíusson, vélstjóri Sigurður Ármannsson, pípulagningamaður
Kolbrún Guðveigsdóttir, forstöðukona Drífa Gunnarsdóttir, húsmóðir Ármann Þorsteinsson, húsgagnasmiður Ketill Pétursson, skipstjóri
Sólveig Gunnarsdóttir, skrifstofustúlka Höskuldur Helgason, form.Bílstjórafél.Akureyrar Jóhannes Jósefsson, skrifstofumaður Óðinn Árnason, verslunarmaður
Gunnar Hjálmarsson, vélvirki Sverrir Hermannsson, húsasmíðameistari Birna Lárusdóttir, verkakona Ólafur Aðalsteinsson, verslunarmaður
Páll Garðarsson, iðnverkamaður Oddur C. Thorarensen, apótekari Höskuldur Stefánsson, iðnverkamaður Bragi Sigurjónsson, útibússtjóri
Guðmundur Magnússon, kaupmaður Stefán Stefánsson, bæjarverkfræðingur Loftur Meldal, verkamaður Jón R. Rögnvaldsson, hafnarvörður
Haukur Árnason, tæknifræðingur Knútur Otterstedt, rafveitustjóri Rósberg G. Snædal, rithöfundur Steindór Steindórsson, fv.skólameistari
Jakob Frímannsson, fv.kaupfélagsstjóri Lárus Jónsson, alþingismaður Stefán Bjarman Tryggvi Helgason, form.Sjómannaf.Eyjafj.

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur
Jón G. Sólnes 834 atkvæði
Gísli Jónsson 666 atkvæði
Sigurður Hannesson 538 atkvæði
Sigurður J. Sigurðsson 511 atkvæði
Bjarni Rafnar 463 atkvæði
Erna Jakobsdóttir 420 atkvæði
Tómas Ingi Olrich 387 atkvæði
Þórður Gunnarsson 249 atkvæði
Sigmundur Magnússon 213 atkvæði
Freyja Jónsdóttir 201 atkvæði
Ingi Þór Jóhannsson 197 atkvæði

Jón G. Sólnes óskaði sjálfur eftir að færast niður í 4. sæti á lista Sjálfstæðisflokks þrátt fyrir að hafa unnið prófkjörið.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss, Alþýðumaðurinn 27.3.1974, Dagur 23.1.1974, Íslendingur 24.4.1974, Vísir 16.3.1974, 16.5.1974, Þjóðviljinn 15.3.1974 og 22.3.1974.