Skagaströnd 1966

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Skipting hreppsnefndarmanna milli framboða var óbreytt.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 55 23,81% 1
Framsóknarflokkur 38 16,45% 1
Sjálfstæðisflokkur 83 35,93% 2
Alþýðubandalag 55 23,81% 1
Samtals gild atkvæði 231 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 11 4,55%
Samtals greidd atkvæði 242 79,87%
Á kjörskrá 303
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Halldór Berntsen (D) 83
2.-3. Björgvin Brynjólfsson (A) 55
2.-3. Kristinn Jóhannsson (G) 55
4. Sveinn Ingólfsson (D) 42
5. Jón S. Pálsson (B) 38
Næstir inn vantar
Guðmundur Jóhannesson (A) 21
Pálmi Sigurðsson (G) 21
Pétur Ingjaldsson (D) 32

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Björgvin Brynjólfsson, sparisjóðsstjóri Jón S. Pálsson, kennari Halldór Berntsen, bifreiðastjóri Kristinn Jóhannsson, hafnarvörður
Guðmundur Jóhannesson, kafari Jón Jónsson, verslunarmaður Sveinn Ingólfsson, kennari Pálmi Sigurðsson, verkamaður
Bernódus Ólafsson, sjómaður Björgvin Jónssonm verkamaður Pétur Ingjaldsson, sóknarprestur Kristján Hjartarson, verkamaður
Ólafur Guðlaugsson, verkamaður Hafsteinn Jónasson, bóndi Jón Stefánsson, sjómaður Skafti Jónasson, verkamaður
Haraldur Sigurjónsson, verkamaður Sigríður Ásgeirsdóttir, frú Sigurður Magnússon, verkstjóri Elínborg Jónsdóttir, kennari
Sigurður Árnason, útgerðarmaður Jón Árnason, verkamaður Þorfinnur Bjarnason, oddviti Guðlaugur Gíslason, smiður
Þórarinn Björnsson, járnsmiður Steingrímur Jónsson, verkamaður Gunnar Benónýsson, verkamaður Páll Jóhannesson, verkamaður
Ingvar Sigtryggsson, verkamaður Guðbjartur Guðjónsson, verkamaður Sigurður Sölvason, kaupmaður Sævar Bjarnason, verkamaður
Ásmundur Bjarni Helgason, skipstjóri Jóhannes Hinriksson, kjötmatsmaður Guðmundur Pétursson, verkamaður Guðmundur Kr. Guðnason, póstur
Stefán V. Stefánsson, sjómaður Páll Jónsson, skólastjóri Ole Omundsen, umboðsmaður Hulda Árnadóttir, frú

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1966, Alþýðumaðurinn 28.4.1966, Einherji 6.5.1966, Mjölnir 10.5.1966, Morgunblaðið 7.5.1966 og Tíminn 23.4.1966.

%d bloggurum líkar þetta: