Hveragerði 1950

Í framboði voru sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks, listi Sjálfstæðisflokks og listi Sósíalistaflokks. Listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks hlaut 2 hreppsnefndarmenn, listi Sósíalistaflokksins 2 og Sjálfstæðisflokkur 1.

Úrslit

1946 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl.og Framsókn 93 37,65% 2
Sjálfstæðisflokkur 74 29,96% 1
Sósíalistaflokkur 80 32,39% 2
Samtals gild atkvæði 247 100,00% 5
Auðir og ógildir 3 1,20%
Samtals greidd atkvæði 250 90,58%
Á kjörskrá 276
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jóhannes Þorsteinsson (Alþ./Fr.) 93
2. Gunnar Benediktsson (Sós.) 80
3. Gunnar Björnsson (Sj.) 74
4. Ragnar G. Guðjónsson (Alþ./Fr.) 47
5. Eyþór Ingibergsson (Sós.) 40
 Næstir inn
vantar
Eggert Engilbertsson (Sj.) 7
Gunnar Magnússon (Alþ./Fr.) 28

Framboðslistar

Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Jóhannes Þorsteinsson, oddviti Gunnar Björnsson, garðyrkjumaður Gunnar Benediktsson, rithöfundur
Ragnar G. Guðjónsson, verslunarmaður Eggert Engilbertsson, verkamaður Eyþór Ingibergsson, verkamaður
Gunnar Magnússon, garðyrkjumaður Ólafur Stefánsson, garðyrkjumaður Rögnvaldur Guðjónsson, ráðunautur
Ólafur Helgason, kaupfélagsstjóri Sigurjón Jónsson, verkstjóri Sigurður Árnason, verkamaður
Stefán G. Guðmundsson, smiður Georg Michelsen, bakari Páll Jónsson, verkamaður
Þorvaldur Sæmundsson, verkamaður
Bergþór Bergþórsson, verkamaður
Emelía Friðriksdóttir, frú
Þráinn Sigurðsson, garðyrkjumaður
Stefán J. Guðmundsson, hreppsstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 8.1.1950, Alþýðublaðið 31.1.1950, Alþýðumaðurinn 1.2.1950, Mánudagsblaðið 30.1.1950, Morgunblaðið 10.1.1950, Morgunblaðið 31.1.1950, Skutull 4.2.1950, Tíminn 31.1.1950, Verkamaðurinn 3.2.1950, Þjóðviljinn 14.1.1950 og Þjóðviljinn 31.1.1950.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: