Fjallabyggð 2014

Bæjarfulltrúum fækkar úr 9 í 7.

Í framboði voru fjórir listar. Þeir eru: B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, F-listi Fjallabyggðalistans og S-listi Jafnaðarmanna (Samfylking).

Sjálfstæðisflokkur, Fjallabyggðalistinn og Jafnaðarmenn hlutu 2 bæjarfulltrúa hver en Framsóknarflokkurinn 1.

Úrslit

fjallabyggð

Fjallabyggð Atkv. % F. Breyting
B-listi Framsóknarflokkur 213 16,08% 1 -9,45% -1
D-listi Sjálfstæðisflokkur 389 29,36% 2 -3,27% -1
S-listi Samfylking 382 28,83% 2 1,85% -1
T-listi Fjallabyggðarlistinn 341 25,74% 2 25,74% 2
T-listi’10 T-listi Fjallabyggðar -14,86% -1
Samtals gild atkvæði 1.325 100,00% 7
Auðir og ógildir 43 3,14%
Samtals greidd atkvæði 1.368 84,92%
Á kjörskrá 1.611
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Sigríður Guðrún Hauksdóttir (D) 389
2. Magnús Jónasson (F) 382
3. Steinunn María Sveinsdóttir (S) 341
4. Sólrún Júlíusdóttir (B) 213
5. Helga Helgadóttir (D) 195
6. Kristinn Kristjánsson (F) 191
7. Kristjana R. Sveinsdóttir (S) 171
Næstir inn  vantar
Sigríður Guðrún Hauksdóttir (D) 123
Jón Valgeir Baldursson (B) 129
Hilmar Elefsen 130

Samtals 61 útstrikun, stundum fleiri en ein á hverjum seðli svo breyttir seðlar voru færri. Þau þrjú nöfn sem oftast voru strikuð úr voru í 1. sæti Sólrún Júlíusdóttir hjá B-lista, næst flestar útstrikanir fékk nafn Helgu Helgadóttur hjá D-lista og Ólafur Guðmundur Guðbrandsson B-lista og Sigríður Guðrún Hauksdóttir D lista fengu jafn margar útstrikanir og teljast því jöfn í þriðja sæti.

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Sólrún Júlíusdóttir, verkefnastjóri 1.    Sigríður Guðrún Hauksdóttir, verkakona
2. Jón Valgeir Baldursson, pípari 2.    Helga Helgadóttir, þroskaþjálfi
3. Ólafur Guðmundur Guðbrandsson, innheimtufulltrúi 3.    Ásgeir Logi Ásgeirsson, framkvæmdastjóri
4. Rósa Jónsdóttir, heilsunuddari 4.    Brynja Ingunn Hafsteinsdóttir, lögfræðingur
5. Hafey Björg Pétursdóttir, þjónustufulltrúi 5.    Helgi Reynir Árnason, verkamaður
6. Kolbrún Björk Bjarnadóttir, þjónustufulltrúi 6.    Jón Karl Ágústsson, sjómaður
7. Haraldur Björnsson, veitingamaður 7.    Hjördís Hanna Hjörleifsdóttir, skrifstofustjóri
8. Kristófer Þór Jóhannsson, námsmaður 8.    Margrét Ósk Harðardóttir, bankastarfsmaður
9. Kristín Freysdóttir, fulltrúi 9.    Sæunn Gunnur Pálmadóttir, hjúkrunarnemi
10. Sigrún Sigmundsdóttir, leiðbeinandi 10.  Hólmfríður Ósk Norðfjörð Rafnsdóttir, bókari
11. Jakob Agnarsson, húsasmiður 11.  Lísebet Hauksdóttir, íþróttafræðingur
12. Gauti Már Rúnarsson, vélsmiður 12. Guðni Brynjólfur Ásgeirsson, námsmaður
13. Gunnlaugur Haraldsson, verkstjóri 13.  Sverrir Mjófjörð Gunnarsson, sjómaður
14. Sverrir Sveinsson, fv.veitustjóri 14.  Þorsteinn Þór Tryggvason, sjómaður
F-listi Fjallabyggðalistans S-listi Jafnaðarmanna (Samfylking)
1. Magnús Jónasson, skrifstofustjóri 1. Steinunn María Sveinsdóttir, fagstjóri
2. Kristinn Kristjánsson, sjómaður 2. Kristjana R. Sveinsdóttir, húsmóðir og nemi
3. Ríkharður Hólm Sigurðsson, vélamaður 3. Hilmar Elefsen, verkstjóri
4. Anna Þórisdóttir, matreiðslumeistari 4. Nanna Árnadóttir, þjónustufulltrúi
5. Guðný Kristinsdóttir, bókari 5. Ægir Bergsson, verslunarmaður
6. Ásdís Sigurðardóttir, íþróttafræðingur 6. Sæbjörg Ágústsdóttir, stuðningsfulltrúi
7. Aðalsteinn Arnarsson, rafvirkjameistari 7. Helga Hermannsdóttir, forstöðukona
8. Valur Þór Hilmarsson, umhverfisstjóri 8. Thelma Guðjónsdóttir, verslunarstjóri
9. Hilmar Hreiðarsson, verkamaður 9. Eva Karlotta Einarsdóttir, sjúkraliði
10. Hörður Júlíusson, verkefnisstjóri 10. Friðrik Már Jónsson, vélstjóri
11. Gunnlaugur Oddsson, útgerðarmaður 11. Svanborg Anna Jóhannsdóttir, hárgreiðslukona
12. Rannveig Gústafsdóttir, námsmaður 12. Sigurður Friðfinnur Hauksson, verslunarstjóri
13. Eyrún Sif Skúladóttir, námsmaður 13. Benedikt Þorsteinsson, framreiðslumaður
14. Árni Sæmundsson, vélvirki 14. Sigmundur Agnarsson, fv.sjómaður