Arnarneshreppur 1994

Í framboði voru L-listi Sigurðar Aðalsteinssonar o.fl. og U-listi Jóhannesar Hermannssonar o.fl. U-listi hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en L-listi 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Arnarnes

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sigurður Aðalsteinsson o.fl. 59 43,38% 2
Jóhannes Hermannsson o.fl. 77 56,62% 3
Samtals gild atkvæði 136 100,00% 5
Auðir og ógildir 4 2,86%
Samtals greidd atkvæði 140 93,96%
Á kjörskrá 149
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jóhannes Hermannsson (U) 77
2. Sigurður Aðalsteinsson (L) 59
3. Ásta Ferdínantsdóttir (U) 39
4. Jósavin Arason (L) 30
5. Þorlákur Aðalsteinsson (U) 26
Næstir inn vantar
Kristín Magnúsdóttir (L) 19

Framboðslistar

L-listi Sigurðar Aðalsteinssonar o.fl. U-listi Jóhannesar Hermannssonar o.fl.
Sigurður Aðalsteinsson Jóhannes Hermannsson
Jósavin Arason Ásta Ferdínantsdóttir
Kristín Magnúsdóttir Þorlákur Aðalsteinsson
Þórður Þórðarson Lilja Gísladóttir
Bjarni Guðleifsson Jakob Tryggvason
Erna G. Jóhannesdóttir Hjörtur Steinbergsson
Bragi Pálsson Árni Magnússon
Brynjar Finnsson Sigurlaug Jóhannesdóttir
Þórður Jónsson Karl Sigurðsson
Þórhildur Sigurbjörnsdóttir Ingimar Brynjólfsson

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Dagur 5.5.1994 og 10.5.1994.

%d bloggurum líkar þetta: