Hafnarfjörður 2018

Í kosningunum 2014 hlaut Sjálfstæðisflokkurinn 5 bæjarfulltrúa, Samfylkingin 3, Björt framtíð 2 og Vinstrihreyfingin grænt framboð 1. Framsóknarflokkur og Píratar náðu ekki kjörnum bæjarfulltrúa.

Í framboði voru B-listi Framsóknar og óháðra, C-listi Viðreisnar, D-listi Sjálfstæðisflokks, L-listi Bæjarlistans, M-listi Miðflokksins, P-listi Pírata, S-listi Samfylkingar og V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. Bæjarlistinn var leiddur af Guðlaugu Kristjánsdóttur bæjarfulltrúa sem kjörin var af lista Bjartar framtíðar 2014.

Sjálfstæðisflokkur hlaut 5 bæjarfulltrúa, Samfylkingin 2, Framsóknarflokkur 1, Viðreisn 1, Bæjarlistinn 1 og Miðflokkurinn 1. Vinstrihreyfinguna grænu framboði vantaði 5 atkvæði til að halda sínum bæjarfulltrúa. Þá vantaði Samfylkinguna 10 atkvæði til að halda sínum bæjarfulltrúa og Pírata vantaði 27 atkvæði til að ná inn manni. Síðastur inn var 5.maður Sjálfstæðisflokks.

Úrslit

Hafnarfj

Atkv. % Fltr. Breyting
B-listi Framsóknarflokkur 928 8,03% 1 1,36% 1
C-listi Viðreisn 1.098 9,50% 1 9,50% 1
D-listi Sjálfstæðisflokkur 3.903 33,71% 5 -1,91% 0
L-listi Bæjarlisti 896 7,75% 1 7,75% 1
M-listi Miðflokkur 877 7,58% 1 7,58% 1
P-listi Píratar 755 6,53% 0 -0,17% 0
S-listi Samfylking 2.330 20,15% 2 -0,09% -1
V-listi Vinstri grænir 776 6,71% 0 -4,98% -1
A-listi Björt framtíð 0,00% -19,04% -2
Samtals 11.563 100,00% 11
Auðir seðlar 443 3,67%
Ógildir seðlar 52 0,43%
Samtals greidd atkvæði 12.058 58,01%
Á kjörskrá 20.786
Kjörnir fulltrúar
1. Rósa Guðbjartsdóttir (D) 3.903
2. Adda María Jóhannsdóttir (S) 2.330
3. Kristinn Andersen (D) 1.952
4. Ólafur Ingi Tómasson (D) 1.301
5. Friðþjófur Helgi Karlsson (S) 1.165
6. Jón Ingi Hákonarson (C) 1.098
7. Helga Ingólfsdóttir (D) 976
8. Ágúst Bjarni Garðarsson (B) 928
9. Guðlaug Kristjánsdóttir (L) 896
10.Sigurður Þ. Ragnarsson (M) 877
11.Kristín María Thoroddsen (D) 781
Næstir inn vantar
Eva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir (V) 5
Sigrún Sverrisdóttir (S) 12
Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir (P) 26
Vaka Ágústsdóttir (C) 464
Valdimar Víðisson (B) 634
Birgir Örn Guðjónsson (L) 666
Bjarney Grendal Jóhannesdóttir (M) 685

Útstrikanir:

Framsókn og óháðir 24 breytingar. Ágúst Bjarni Garðarsson 8 útstrikanir og Valdimar Víðisson 4.
Viðreisn 29 breytingar. Jón Ingi Hákonarson 3 útstrikanir og Vaka Ágústsdóttir 3.
Sjálfstæðisflokkur 191 breyting. Rósa Guðbjartsdóttir 121 útstrikun og Kristinn Andersen 18.
Bæjarlistinn 24 breytingar. Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir 7 útstrikanir og Birgir Örn Guðjónsson 8.
Miðflokkurinn 9 breytingar. Sigurður Þ. Ragnarsson 6 útstrikanir og Bjarney Grendal Jóhannesdóttir 2.
Píratar 9 breytingar. Elín Ýr Hafsteinsdóttir 2 útstrikanir og Kári Valur Sigurðsson 0.
Samfylkingin 27 breytingar. Anna María Jóhannsdóttir 9 útstrikanir og Friðþjófur Helgi Karlsdóttir 8.
Vinstrihreyfingin grænt framboð 10 breytingar. Elva Dögg Ásudóttir Kristínsdóttir 1 útstrikun og Fjölnir Sæmundsson 1.

Framboðslistar:

B-listi Framsóknar og óháðra C-listi Viðreisnar
1. Ágúst Bjarni Garðarsson, aðstoðarmaður ráðherra 1. Jón Ingi Hákonarson, ráðgjafi í starfsendurhæfingu og MBA
2. Valdimar Víðisson, skólastjóri 2. Vaka Ágústsdóttir, ráðningar- og þjálfunarstjóri
3. Jóhanna Erla Guðjónsdóttir, félagsráðgjafi 3. Þröstur Emilsson, framkvæmdastjóri
4. Margrét Vala Marteinsdóttir, forstöðumaður 4. Sunna Magnúsdóttir, viðskiptafræðingur
5. Einar Baldvin Brimar, framhaldsskólanemi 5. Árni Stefán Guðjónsson, grunnskólakennari og handboltaþjálfari
6. Magna Björk Ólafsdóttir, bráðahjúkrunarfræðingur 6. Auðbjörg Ólafsdóttir, yfirmaður fjárfestingartengsla og samskipta
7. Brynjar Þór Gestsson, knattspyrnuþjálfari 7. Ómar Ásbjörn Óskarsson, varaþingmaður og markaðssérfræðingur
8. Anna Karen Svövudóttir, þýðandi og túlkur 8. Þórey S. Þórisdóttir, doktorsnemi og form.Viðreisnar í Hafnarfirði
9. Þórður Ingi Bjarnason, ferðamálafræðingur 9. Hrafnkell Karlsson, menntskólanemi
10.Jóhanna Margrét Fleckenstein, forstöðumaður 10.Harpa Þrastardóttir, verkfræðingur
11.Árni Rúnar Árnason, forstöðumaður 11.Daði Lárusson, félags- og viðskiptafræðingur og markmannsþjálfari
12.Njóla Elísdóttir, hjúkrunarfræðingur 12.Edda Möller, útgáfustjóri
13.Guðmundur Fylkisson, lögreglumaður 13.Jón Garðar Snædal Jónsson, byggingafræðingur
14.Selma Dögg Ragnarsdóttir, byggingariðnfræðingur 14.Ásta Rut Jónasdóttir, stjórnmálafræðingur
15.Ingvar Kristinsson, verkfræðingur 15.Þorvarður Goði Valdimarsson, almannatengill
16.Linda Hrönn Þórisdóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur 16.Lilja Margrét Olsen, lögfræðingur
17.Ólafur Hjálmarsson, vélfræðingur 17.Þorsteinn Elí Halldórsson, framkvæmdastjóri
18.Elísabet Hrönn Gísladóttir, hársnyrtir 18.Sóley Eiríksdóttir, sagnfræðingur
19.Guðlaugur Siggi Hannesson, laganemi 19.Halldór Halldórsson, öryrki
20.Þórey Anna Matthíasdóttir, atvinnubílstjóri og leiðsögumaður 20.Kristín Pétursdóttir, hagfræðingur
21.Sigurður Eyþórsson, framkvæmdastjóri 21.Benedikt Jónasson, múrari
22.Elín Ingigerður Karlsdóttir, matráðskona 22.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, alþingismaður og fv.ráðherra
D-listi Sjálfstæðisflokks L-listi Bæjarlistans
1. Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs 1. Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir, sjúkraþjálfari og forseti bæjarstjórnar
2. Kristinn Andersen, verkfræðingur og bæjarfulltrúi 2. Birgir Örn Guðjónsson, lögreglumaður
3. Ólafur Ingi Tómasson, bæjarfulltrúi 3. Helga Björg Arnardóttir, tónlistarmaður
4. Helga Ingólfsdóttir, bæjarfulltrúi og bókari 4. Sigurður Pétur Sigmundsson, hagfræðingur
5. Kristín Thoroddsen, varabæjarfulltrúi og flugfreyja 5. Hulda Sólveig Jóhannsdóttir, íþróttafræðingur
6. Guðbjörg Oddný Jónasdóttir, mannauðsstjóri 6. Klara G. Guðmundsdóttir, flugfreyja
7. Skarphéðinn Orri Björnsson, framkvæmdastjóri og varabæjarfulltrúi 7. Böðvar Ingi Guðbjartsson, pípulagningameistari
8. Lovísa Björg Traustadóttir, iðnrekstrarfræðingur og meistaranemi 8. Arnbjörn Ólafsson, markaðsstjóri
9. Magnús Ægir Magnússon, rekstrarhagfræðingur 9. Lilja Eygerður Kristjánsdóttir, lýðheilsufræðingur
10.Bergur Þorri Benjamínsson, form. Sjálfsbjargar 10.Númi Arnarson, kennari
11.Tinna Hallbergsdóttir, gæðafulltrúi og meistaranemi 11.Jón Ragnar Gunnarsson, viðskiptastjóri
12.Einar Freyr Bergsson, framhaldsskólanemi 12.Steinunn Eiríksdóttir, hjúkrunarfræðingur
13.Eyrún Eyfjörð Svanþórsdóttir, framhaldsskólanemi 13.Baldur Kristinsson, framhaldsskólanemi
14.Guðvarður Ólafsson, ráðgjafi 14.Einar Birkir Einarsson, verkfræðingur og bæjarfulltrúi
15.Kristjana Ósk Jónsdóttir, viðskiptafræðingur og framkvæmdastjóri 15.Jóhanna Valdemarsdóttir, sérkennari
16.Rannveig Klara Matthíasdóttir, nemenda- og kennsluráðgjafi 16.Hörður Svavarsson, leikskólastjóri
17.Arnar Eldon Geirson, skrifstofu- og kennsluráðgjafi 17.Sara Helgadóttir, grunnskólakennari
18.Vaka Dagsdóttir, laganemi 18.Andrés Björnsson, viðskiptafræðingur
19.Örn Tryggvi Johnsen, rekstrarstjóri 19.Einar P. Guðmundsson, járniðnaðarmaður
20.Jón Gestur Viggósson, skrifstofumaður 20.Vilborg Lóa Jónsdóttir, framhaldsskólanemi
21.Helga Ragnheiður Stefánsdóttir, form.Bandalags kvenna Hafnarfirði 21.Arnar Dór Hannesson, rafvirki og tónlistarmaður
22.Sigrún Ósk Ingadóttir, eigandi Kerfis ehf. 22.Karólína Helga Símonardóttir, verkefnastjóri
M-listi Miðflokksins P-listi Pírata
1. Sigurður Þ. Ragnarsson, náttúruvísindamaður 1. Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir, þroskaþjálfi
2. Bjarney Grendal Jóhannesdóttir, grunnskólakennari 2. Kári Valur Sigurðsson, pípari
3. Jónas Henning, fjárfestir 3. Hildur Björg Vilhjálmsdóttir, BA heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræðingur
4. Gísli Sveinbergsson, málarameistari 4. Hallur Guðmundsson, samskipta- og miðlunarfræðingur
5. Arnhildur Ásdís Kolbeins, viðskiptafræðingur 5. Haraldur R. Ingvason, náttúrufræðingur
6. Elínbjörg Ingólfsdóttir, öryggisvörður 6. Eysteinn Jónsson, fv.framkvæmdastjóri
7. Ingvar Sigurðsson, framkvæmdastjóri 7. Hlynur Guðjónsson, vélvirki
8. Magnús Páls. Sigurðsson, málarameistari 8. Eva Hlín Gunnarsdóttir, útstillingarhönnuður
9. Sævar Gíslason, iðnfræðingur 9. Ýmir Vésteinsson, lyfjafræðingur
10.Ásdís Gunnarsdóttir, sjúkraliði 10.Lilja Líndal Sigurðardóttir, nemi
11.Davíð H. Gígja, sjómaður 11.Ólafur Stefán Arnarsson, SRE
12.Bjarni Bergþór Eiríksson, sjómaður 12.Þórir Árnason, kokkur
13.Sigurður F. Kristjánsson, kjötiðnaðarmaður 13.Magnea Dís Birgisdóttir, fornleifafræðinemi
14.Haraldur J. Baldursson, véltæknifræðingur 14.Agnes Reynisdóttir, kerfisfræðingur
15.Skúli Þ. Alexandersson, bílstjóri 15.Arnar Snæberg Jónsson, tónlistarmaður
16.Rósalind Guðmundsdóttir, viðskiptafræðingur 16.Haraldur Sigurjónsson, nemi
17.Árni Guðbjartsson 17.Hildur Þóra Hallsdóttir, nemi
18.Guðmundur Snorri Sigurðsson, bifvélavirkjameistari 18.Haraldur Óli Gunnarsson, netsérfræðingur
19.Tómas Sigurðsson, rekstrarstjóri 19.Ingimundur Benjamín Óskarsson, tónlistarmaður
20.Árni Þórður Sigurðarson, tollvörður 20.Olga Kristín Jóhannesdóttir, þjónustufulltrúi
21.Kristinn Jónsson, skrifstofumaður 21.Eiríkur Rafn Rafnsson, aðstoðarmaður þingflokks Pírata
22.Nanna Hálfdánardóttir, frumkvöðull 22.Gunnar Jónsson, leikari
S-listi Samfylkingar V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
1. Adda María Jóhannsdóttir, bæjarfulltrúi 1. Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir, bæjarfulltrúi og lögmaður
2. Friðþjófur Helgi Karlsson, skólastjóri og varabæjarfulltrúi 2. Fjölnir Sæmundsson, lögreglufulltrúi og varaþingmaður
3. Sigrún Sverrisdóttir, leiðbeinandi 3. Kristrún Birgisdóttir, sérfræðingur
4. Stefán Már Gunnlaugsson, prestur 4. Júlíus Andri Þórðarson, laganemi
5. Árni Rúnar Þorvaldsson, grunnskólakennari 5. Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, hjúkrunarnemi
6. Sigríður Ólafsdóttir, leikskólastjóri 6. Davíð Arnar Stefánsson, verkefnastjóri
7. Steinn Jóhannsson, konrektor 7. Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir, iðjuþjálfi
8. Sigurbjörg Anna Guðnadóttir, stærðfræðingur 8. Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri
9. Einar Pétur Heiðarsson, verkefnastjóri 9. Agenieszka Sokolowska, bókasafnsfræðingur
10.Vilborg Harðardóttir, háskólanemi 10.Árni Áskelsson, tónlistarmaður
11.Sverrir Jörstad Sverrisson, aðstoðarleikskólastjóri 11.Þórdís Dröfn Andrésdóttir, íslenskunemi
12.Dagbjört Rún Guðmundsdóttir, félagsráðgjafi 12.Christian Schultze, umhverfisskipulagsfræðingur
13.Matthías Freyr Matthíasson, laganemi 13.Jóhanna Marín Jónsdóttir, sjúkraþjálfi
14.Svava Björg Mörk, doktorsnemi 14.Árni Stefánsson, formaður SFR
15.Guðjón Karl Arnarson, forstöðumaður 15.Rannveig Traustadóttir, prófessor
16.Þórunn Blöndal, málfræðingur 16.Þorbjörn Rúnarsson, áfangastjóri
17.Colin Arnold Dalrymple, stjórnmálafræðingur 17.Hlíf Ingibjargardóttir, leiðsögumaður
18.Elín Bára Baldursdóttir, þjónn 18.Sigurbergur Árnason, arkitekt og leiðsögumaður
19.Gylfi Ingvarsson, vélvirki og formaður 60+ 19.Damian Davíð Krawczuk, túlkur
20.Ingibjörg Dóra Hansen, innanhússarkitekt 20.Birna Ólafsdóttir, skrifstofustjóri
21.Gunnar Axel Axelsson, bæjarfulltrúi 21.Gestur Svavarsson, verkefnastjóri
22.Margrét Gauja Magnúsdóttir, bæjarfulltrúi 22.Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri og fv.bæjarstjóri


Prófkjör:

Sjálfstæðisflokkurinn – prófkjör  Atkvæði óskaði eftir sæti 2014
Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs 539 63,49% í 1.sæti 1.sæti 1.sæti
Kristinn Andersen, bæjarfulltrúi 315 37,10% 1.-2.sæti 2.sæti 2.sæti
Ingi Tómasson, bæjarfulltrúi 317 37,34% 1.-3.sæti 2.sæti 4.sæti
Helga Ingólfsdóttir, bæjarfulltrúi 354 41,70% 1.-4.sæti 3.sæti 5.sæti
Kristín Thoroddsen, flugfreyja og varabæjarfulltrúi 344 40,52% 1.-5.sæti 2.sæti 6.sæti
Guðbjörg Oddný Jónasdóttir, mannauðsstjóri 383 45,11% 1.-6.sæti 3.-4.sæti
Unnur Lára Bryde, bæjarfulltrúi 362 42,64% 1.-7.sæti 2.sæti 3.sæti
Skarphéðinn Orri Björnsson, varabæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri 349 41,11% 1.-8.sæti 3.-5.sæti 7.sæti
Aðrir:
Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar 3.-4.sæti
Einar Freyr Bergsson, framhaldsskólanemi 4.-6.sæti
Eyrún Eyfjörð Svanþórsdóttir, framhaldsskólanemi 5.-6.sæti
Lovísa Björg Traustadóttir, iðnrekstrarfræðingur og meistaranámsnemi 3.sæti
Magnús Ægir Magnússon, fjármálaráðgjafi
Tinna Hallbergsdóttir, gæðafulltrúi 4.sæti
Atkvæði greiddu 876. Auðir og ógildir voru 27. Gild atkvæði 849.
Píratar
1. Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir
2. Kári Valur Sigurðsson
3. Hildur Björg Vilhjálmsdóttir
4. Hallur Guðmundsson
5. Haraldur R. Ingvason
6. Ragnar Unnarsson
7. Hlynur Guðjónsson
Atkvæði greiddu 195