Árborg 2006

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, bætti við sig tveimur. Samfylkingin hlaut 2 bæjarfulltrúa, tapaði tveimur. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Vinstri grænir hlutu 1 bæjarfulltrúa en höfðu engan fyrir.

Úrslit

Árborg

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 883 21,69% 2
Sjálfstæðisflokkur 1.689 41,49% 4
Samfylking 1.093 26,85% 2
Vinstri grænir 406 9,97% 1
Samtals gild atkvæði 4.071 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 144 3,42%
Samtals greidd atkvæði 4.215 83,58%
Á kjörskrá 5.043
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Eyþór Arnalds (D) 1.689
2. Ragnheiður Hergeirsdóttir (S) 1.093
3. Þorvaldur Guðmundsson (B) 883
4. Þórunn Jóna Hauksdóttir (D) 845
5. Snorri Finnlaugsson (D) 563
6. Gylfi Þorkelsson (S) 547
7. Margrét Katrín Erlingsdóttir (B) 442
8. Elfa Dögg Þórðardóttir (D) 422
9. Jón Hjartarson (V) 406
Næstir inn vantar
Þórunn Elva Bjarkadóttir (S) 126
Björn Bjarndal Jónsson (B) 336
Grímur Arnarsson (D) 342

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks S-listi Samfylkingar V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
Þorvaldur Guðmundsson, framhaldsskólakennari Eyþór Arnalds, framkvæmdastjóri Ragnheiður Hergeirsdóttir, framkv.stj. og bæjarfulltrúi Jón Hjartarson, framkvæmdastjóri
Margrét Katrín Erlingsdóttir, atvinnurekandi Þórunn Jóna Hauksdóttir, framhaldsskólakennari Gylfi Þorkelsson, framhaldsskólakennari og bæjarfulltrúi Hilmar Björgvinsson, aðstoðarskólastjóri
Björn Bjarndal Jónsson, framkvæmdastjóri Snorri Finnlaugsson, svæðisstjóri Þórunn Elva Bjarkadóttir, stjórnmálfr. og framhaldsskólakennari Sigrún Þorsteinsdóttir, grunnskólakennari
Kristín Eiríksdóttir, leikskólastjóri Elfa Dögg Þórðardóttir, garðyrkjufræðingur Böðvar Bjarki Þorsteinsson, aðstoðarskólastjóri Alma Lísa Jóhannsdóttir, deildarstjóri
Helgi Haraldsson, svæðisstjóri Grímur Arnarsson, framkvæmdastjóri Torfi Áskelsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi Andrés Rúnar Ingason, húsvörður
Ármann Ingi Sigurðsson, tæknimaður Ari Björn Thorarensen, fangavörður Gyða Björgvinsdóttir, leiðbeinandi Guðrún Jónsdóttir, félagsráðgjafi
Sigrún Jónsdóttir, verslunarstjóri Kristín Hrefna Halldórsdóttir, nemi Eggert Valur Guðmundsson, framkvæmdastjóri Eiríkur Harðarson, skrifstofumaður
Arnar Freyr Ólafsson, alþjóðafjármálafræðingur Björn Ingi Gíslason, hárskerameistari Katrín Ósk Þorgeirsdóttir, hjúkrunarfr. og aðstoðardeildarstjóri Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur
Elín Harpa Valgeirsdóttir, háskólanemi Jón Karl Haraldsson, fiskverkandi Tómas Þóroddsson, rekstrarstjóri og matreiðslumaður Bríet Einarsdóttir, nemi
Birkir Pétursson, starfsm. framkvæmdasviðs Árborgar Ásdís Sigurðardóttir, skrifstofumaður Hildur Grímsdóttir, framhaldsskólanemi Guðmundur Sverrisson, markaðsstjóri
María Hauksdóttir, bóndi og stuðningsfulltrúi Kristín Traustadóttir, viðskiptafræðingur Sandra D. Gunnarsdóttir, stjórnmálafr. og framhaldsskólakennari Sigfinnur Snorrason, jarðfræðingur
Róbert Sverrisson, viðskiptastjóri Þórir Erlingsson, verkefnastjóri Már Ingólfur Másson, háskólanemi Viðar Magnússon, pípulagningamaður
Íris Böðvarsdóttir, sálfræðingur og frístundabóndi Guðmundur B. Gylfason, kennari Ólafur Steinason, tölvunarfræðingur Eiríkur Már Rúnarsson, lagermaður
Gísli Geirsson, bifreiðastjóri Samúel Smári Hreggviðsson, umdæmisstjóri Sigurjón Bergsson, rafeindavirki Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir
Ingibjörg Stefánsdóttir, leikskólastjóri Bjarnheiður Ástgeirsdóttir, matartæknir Hildur Jónsdóttir, jafnréttisráðgjafi Sigurður Ingi Andrésson, framhaldsskólakennari
Gunnar Kristmundsson, verslunarmaður Helgi Ívarsson, bóndi Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri og fv.alþingismaður Margrét Magnúsdóttir, garðyrkjufræðingur
Ólafía Ingólfsdóttir, bókari Óskar Magnússon, fv.skólastjóri Steingrímur Ingvarsson, verkfræðingur og fv.bæjarfulltrúi Ólafur Thorlacius, lyfjafræðingur
Guðni Ágústsson, ráðherra Elín Arnoldsdóttir, dómritari Ásmundur Sverrir Pálsson, framkvæmastjóri og bæjarfulltrúi Iðunn Gísladóttir, fv.kennari

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3.
1. Eyþór Arnalds, athafnamaður 593
2. Þórunn Jóna Hauksdóttir, framhaldsskólakennari 295
3. Snorri Finnlaugsson, svæðisstjóri 411
4. Elva Dögg Þórðardóttir, garðyrkjufræðingur
5. Grímur Arnarsson, framkvæmdastjóri
Aðrir:
Samúel Smári Hreggviðsson, verkefnisstjóri
Páll Leó Jónsson, aðstoðarskólastjóri og bæjarfulltrúi
Sigurður Jónsson, forstöðumaður
Bjarnheiður Ástgeirsdóttir, matartæknir
Ásdís Sigurðardóttir, skrifstofumaður
Kristín Hrefna Halldórsdóttir, háskólanemi
Ari Björn Thorarensen, fangavörður
Þórir Erlingsson, verkefnisstjóri
Guðmundur Björgvin Gylfason, grunnskólakennari
Björn Ingi Gíslason, hárskerameistari
Atkvæði greiddu 1087.

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, kosningavefur félagsmálaráðuneytisins, Blaðið 20.2.2006, Morgunblaðið 10.1.2006, 18.1.2006, Morgunblaðið 26.1.2006, 31.1.2006 og 20.2.2006.