Garðabær 2022

Í bæjarstjórnarkosningum 2018 hlaut Sjálfstæðisflokkurinn 8 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta en Garðabæjarlistinn 3.

Viðreisn ákvað að halda samstarfi við Garðabæjarlistann ekki áfram og bjóða fram eigin lista. Eftirtalin framboð buðu fram í bæjarstjórnarkosningunum 2022: Framsóknarflokkur, Viðreisn, Sjálfstæðisflokkur, Garðabæjarlistinn og Miðflokkurinn.

Sjálfstæðisflokkurinn fékk 7 bæjarfulltrúa, tapaði einum en hélt öruggum meirihluta, Garðabæjarlistinn fékk 2, Viðreisn 1 og Framsóknarflokkur 1. Miðflokkurinn hlaut ekki kjörinn bæjarfulltrúa. Garðabæjarlistann vantaði aðeins 12 atkvæði til að fella sjöunda mann Sjálfstæðisflokksins, Viðreisn vantaði 66 atkvæði og Framsóknarflokkinn 84 til þess sama.

Úrslit:

GarðabærAtkv.%Fltr.Breyting
B-listi Framsóknarflokks1.11613,06%19,99%1
C-listi Viðreisnar1.13413,27%113,27%1
D-listi Sjálfstæðisflokks4.19749,10%7-12,91%-1
G-listi Garðabæjarlistans1.78720,91%2-7,22%-1
M-listi Miðflokksins3143,67%0-3,12%0
Samtals gild atkvæði8.548100,00%110,00%0
Auðir seðlar1451,66%
Ógild atkvæði400,46%
Samtals greidd atkvæði8.73364,11%
Kjósendur á kjörskrá13.622
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Almar Guðmundsson (D)4.197
2. Björg Fenger (D)2.099
3. Þorbjörg Þorvaldsdóttir (G)1.787
4. Sigríður Hulda Jónsdóttir (D)1.399
5. Sara Dögg Svanhildardóttir (C)1.134
6. Brynja Dan Gunnarsdóttir (B)1.116
7. Margrét Bjarnadóttir (D)1.049
8. Ingvar Arnarson (G)894
9. Hrannar Bragi Eyjólfsson (D)839
10. Gunnar Valur Gíslason (D)700
11. Guðfinnur Sigurvinsson (D)600
Næstir innvantar
Harpa Þorsteinsdóttir (G)12
Guðlaugur Kristmundsson (C)66
Hlynur Bæringsson (B)84
Lárus Guðmundsson (M)286

Framboðslistar:

B-listi FramsóknarflokksC-listi Viðreisnar
1. Brynja Dan Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri og varaþingmaður1. Sara Dögg Svanhildardóttir bæjarfulltrúi
2. Hlynur Bæringsson íþrótta- og rekstrarstjóri2. Guðlaugur Kristmundsson markaðsstjóri
3. Rakel Norðfjörð Vilhjálmsdóttir fjármálaráðgjafi3. Rakel Steinberg Sölvadóttir frumkvöðull
4. Einar Örn Ævarsson framkvæmdastjóri4. Árni Björn Kristjánsson aðstoðarmaður fasteignasala
5. Hjördís Guðný Guðmundsdóttir deildarstjóri5. Ásta Sigríður Guðjónsdóttir verkefnastjóri
6. Einar Karl Birgisson framkvæmdastjóri6. Arnar Hólm Einarsson fræðslustjóri
7. Elín Jóhannsdóttir sérfræðingur í þjónustueftirliti7. Ásta Leonhards sérfræðingur í fjárhagslegu eftirliti
8. Einar Þór Einarsson deildarstjóri8. Benedikt D Valdez Stefánsson sérfræðingur í hugbúnaðarþróun
9. Urður Björg Gísladóttir heyrnarráðgjafi9. Tinna Borg Arnfinnsdóttir fjárstýring
10. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur og fv.bæjarfulltrúi10. Ólafur G. Skúlason forstöðumaður
11. Anna Gréta Hafsteinsdóttir hótel- og rekstrarstjóri11. Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir rannsóknarmaður
12. Páll Viðar Hafsteinsson flugnemi12. Svanur Þorvaldsson stjórnendaráðgjafi
13. Sveinn Gauti Einarsson umhverfisverkfræðingur13. Heiðrún Sigurðardóttir sérfræðingur í fjárhag
14. Stefanía Ólöf Reynisdóttir leikskólakennari14. Gunnar Júlíusson grafískur hönnuður
15. Úlfar Ármannsson framkvæmdastjóri15. Dagný Fjóla Ómarsdóttir leikskólakennari
16. Sverrir Björn Björnsson slökkviliðsmaður16. Jón Bjarni Steinsson veitingamaður
17. Tinna Rún Davíðsdóttir Hemstock verslunareigandi17. Dagný Sigurbjörg Jónsdóttir lyfjafræðingur
18. Harpa Ingólfsdóttir Gígja fjármálastjóri18. Eyþór Eðvarðsson stjórnendaráðgjafi
19. Halldóra Norðfjörð Vilhjálmsdóttir verslunarstjóri19. Margrét Rósa Kristjánsdóttir lyfjafræðingur
20. Gunnsteinn Karlsson eldri borgari20. Ólafur Örn Ólafsson fv.hótelstjóri
21. Halldór Guðbjarnarson viðskiptafræðingur21. Jenný Guðrún J. Jónsdóttir framkvæmdastjóri Viðreisnar
22. Elín Jóhannsdóttir fv.kennari22. Thomas Möller ráðgjafi og varaþingmaður
D-listi SjálfstæðisflokksG-listi Garðabæjarlistans
1. Almar Guðmundsson framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi1. Þorbjörg Þorvaldsdóttir grunnskólakennari
2. Björg Fenger forseti bæjarstjórnar og bæjarfulltrúi2. Ingvar Arnarson bæjarfulltrúi og MPA nemi
3. Sigríður Hulda Jónsdóttir framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi3. Harpa Þorsteinsdóttir bæjarfulltrúi og lýðheilsufræðingur
4. Margrét Bjarnadóttir matreiðslumaður og laganemi4. Guðjón Pétur Lýðsson varabæjarfulltrúi og knattspyrnumaður
5. Hrannar Bragi Eyjólfsson lögfræðingur5. Ósk Sigurðardóttir framkvæmdastjóri
6. Gunnar Valur Gíslason framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi6. Baldur Ó. Svavarsson arkitekt
7. Guðfinnur Sigurvinsson aðstoðarmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins og varabæjarfulltrúi7. Greta Ósk Óskarsdóttir bókmenntafræðingur
8. Stella Stefánsdóttir viðskiptafræðingur og varabæjarfulltrúi8. Sigurður Þórðarson verkefnastjóri
9. Harpa Rós Gísladóttir mannauðssérfræðingur9. Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir píanóleikari
10. Bjarni Th. Bjarnason rekstrarhagfræðingur og varabæjarfulltrúi10. Finnur Jónsson tómstundafræðingur
11. Lilja Lind Pálsdóttir viðskipta- og hagfræðingur11. Theodóra Fanndal Torfadóttir lögfræðinemi
12. Sigrún Antonsdóttir hjúkrunarfræðingur12. Gunnar Hólmsteinn Ársælsson stjórnmálafræðingur
13. Eiríkur Þorbjörnsson Msc.í öryggis-og áhættustjórnun13. Maria Aleman tekjustjóri
14. Inga Rós Reynisdóttir viðskiptastjóri14. Hrafn Magnússon fv.framkvæmdastjóri
15. Vera Rut Ragnarsdóttir viðburðarstjóri og sjúkraliði15. Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur
16. Sveinbjörn Halldórsson löggiltur fasteignasali16. Björn Gabríel Björnsson nýstúdent
17. Kjartan Örn Sigurðsson framkvæmdastjóri17. Hulda Gísladóttir viðskiptafræðingur
18. María Guðjónsdóttir lögfræðingur18. Hannes Ingi Geirsson íþróttakennari
19. Kristjana Sigursteinsdóttir kennari19. Sólveig Guðrún Geirsdóttir stuðningsfulltrúi
20. Guðjón Máni Blöndal háskólanemi20. Guðmundur Andri Thorsson fv.alþingismaður og rithöfundur
21. Stefanía Magnúsdóttir fv.form.Félags eldri borgara í Garðabæ21. Guðrún Elín Herbertsdóttir fv.bæjarfulltrúi
22. Gunnar Einarsson bæjarstjóri22. Gísli Rafn Ólafsson alþingismaður
M-listi MiðflokksinsM-listi frh.
1. Lárus Guðmundsson framkvæmdastjóri12. Jón K. Brynjarsson bifreiðastjóri
2. Íris Kristína Óttarsdóttir markaðsfræðingur13. Ágúst Karlsson tæknifræðingur
3. Snorri Marteinsson atvinnurekandi14. Guðrún Hulda Ólafsdóttir lögmaður
4. Elena Alda Árnason hagfræðingur15. Jónas Ragnarsson tannlæknir
5. Haraldur Ágúst Gíslason ferðaþjónustuaðili16. Skúli Birgir Gunnarsson rafvirkjameistari
6. Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir viðskiptafræðingur17. Sigrún Valsdóttir eldri borgari
7. Guðmundur R. Lárusson vélvirki og rafvirki18. Aðalsteinn Magnússon hagfræðingur og kennari
8. Bryndís Þorsteinsdóttir atvinnurekandi19. Jósef Snæland Guðbjartsson eldri borgari
9. Kjartan Sigurðsson verkefnastjóri20. Hrönn Sveinsdóttir fv.bankastarfsmaður
10. Hilde Berit Hundstuen fjölvirki21. Zophanías Þorkell Sigurðsson tæknistjóri
11. Guðmundur Jökull Þorgrímsson kerfisfræðingur22. Sigrún Aspelund fv.bæjarfulltrúi

Prófkjör:

Sjálfstæðisflokkur – prófkjör1.sæti2.sæti3.sæti4.sæti5.sæti6.sæti7.sæti8.sæti
1Almar Guðmundsson framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi1.sæti83235.1% í 1.sæti
2Áslaug Hulda Jónsdóttir, formaður bæjarráðs1.sæti791103243.6% í 1.-2.sæti
3Björg Fenger, lögfræðingur og forseti bæjarstjórnar2.sæti17902115348.7% í 1.-3.sæti
4Sigríður Hulda Jónsdóttir bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri1.sæti6528921089117749.7% í 1.-4.sæti
5Margrét Bjarnadóttir matreiðslumaður og lögfræðinemi5.sæti126215028582835.0% í 1.-5.sæti
6Hrannar Bragi Eyjólfsson lögfræðingur4.-5.sæti14149275565818104844.3% í 1.-6.sæti
7Gunnar Valur Gíslason bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri3.-4.sæti18145510703803950111146.9% í 1.-7.sæti
8Guðfinnur Sigurvinsson varabæjarfulltrúi og aðstoðarmaður þingflokks4.sæti351197469647821993119350.4% í 1.-8.sæti
Neðar lentu:
Stella Stefánsdóttir viðskiptafræðingur og varabæjarfulltrúi3.-4.sæti
Vera Rut Ragnarsdóttir sjúkraliði og viðburðarstjóri4.sæti
Eiríkur K. Þorbjörnsson Msc.í öryggis- og áhættustjórnun4.-5.sæti
Bjarni Th. Bjarnason rekstrarhagfræðingur og varabæjarfulltrúi4.-6.sæti
Sigrún Antonsdóttir hjúkrunarfræðingur4.-6.sæti
Harpa Rós Gísladóttir grunnskólakennari og markþjálfi4.-6.sæti
Inga Rós Reynisdóttir viðskiptastjóri6.sæti
Lilja Lind Pálsdóttir sérfræðingur hjá LSR6.sæti
Sveinbjörn Halldórsson löggiltur fasteignasali6.sæti