Dalvík 1982

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Framsóknarflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum og hlaut hreinan meirihluta. Alþýðuflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa en hafði engan fyrir. Sjálfstæðisflokkur og Alþýðubandalag hlutu 1 bæjarfulltrúa hvor flokkur og töpuðu báðir einum bæjarfulltrúa.

Úrslit

dalvik

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 96 13,54% 1
Framsóknarflokkur 342 48,24% 4
Sjálfstæðisflokkur 148 20,87% 1
Alþýðubandalag 123 17,35% 1
Samtals gild atkvæði 709 100,00% 7
Auðir og ógildir 26 3,54%
Samtals greidd atkvæði 735 94,47%
Á kjörskrá 778
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Kristján Ólafsson (B) 342
2. Guðlaug Björnsdóttir (B) 171
3. Helgi Þorsteinsson (D) 148
4. Svanfríður Jónasdóttir (G) 123
5. Gunnar Hjartarsoðn (B) 114
6. Jón Baldvinsson (A) 96
7. Óskar Pálmason (B) 86
Næstir inn vantar
Þorsteinn Már Aðalsteinsson (D) 24
Ingvar Kristinsson (G) 49
Vigdís Sævaldsdóttir (A) 76

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Jón Baldvinsson, skrifstofumaður Kristján Ólafsson, útibússtjóri Helgi Þorsteinsson, skrifstofumaður Svanfríður Jónasdóttir, kennari
Vigdís Sævaldsdóttir, húsmóðir Guðlaug Björnsdóttir, skrifstofumaður Þorsteinn Már Aðalsteinsson, forstjóri Ingvar Kristinsson, húsasmiður
Haraldur Rögnvaldsson, vélstjóri Gunnar Hjartarson, sparisjóðsstjóri Eyvör Stefánsdóttir, húsmóðir Ottó Jakobsson, útgerðarmaður
Kolbrún Pálsdóttir, húsmóðir Óskar Pálmason, byggingameistari Júlíus Snorrason, skrifstofumaður Ólafur Sigurðsson, kennari
Hjálmar Júlíusson, vélgæslumaður Björn Friðþjófsson, húsasmiður Trausti Þorsteinsson, skólastjóri Rafn Arnbjörnsson, frjótæknir
Þóranna Hansen, afgreiðslustúlka Helgi Jónsson, rafvirki Björn Elíasson, vélstjóri Guðmunda Óskarsdóttir, verslunarmaður
Sverrri Sigurðsson, múrari Guðríður Ólafsdóttir, skrifstofumaður Lína Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur Sólveig Hjálmarsdóttir, aðstoðarmaður
Grétar Kristinsson, verkamaður Kristinn Jónsson, bifvélavirki Zophonías Antonsson, bifreiðastjóri Gestur Matthíasson, skipstjóri
Hrönn Kristjánsdóttir, húsmóðir Lárus Gunnlaugsson, hárskeri Guðbjörg Antonsdóttir, húsmóðir Eiríkur Ágústsson, útgerðarmaður
Hjördís Jónsdóttir, húsmóðir Anna Halldórsdóttir, húsmóðir Óskar Jónsson, forstjóri Gunnar Jónsson, málarameistari
Arngrímur Jónsson, verkamaður Hafsteinn Pálsson, bóndi Björgvin Gunnlaugsson, skipstjóri Hjörleifur Jóhannsson, skrifstofumaður
Brynjar Friðleifsson, húsasmíðameistari Anton Gunnlaugsson, skipstjóri Hallfríður Þorsteinsdóttir, hárgeiðslukona Jóhannes Haraldsson, skrifstofumaður
Snorri Snorrason, skipstjóri Elín Guðjónsdóttir, húsmóðir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, bifvélavirki Daníel Á. Daníelsson, læknir
Ragnar Jónsson, póstmaður Kristinn Guðlaugsson, sláturhússtjóri Sigfús Þorleifsson, fv.útgerðarmaður Jóna Jóhannsdóttir, húsmóðir

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, Alþýðublaðið 8.5.1982, Alþýðumaðurinn 15.5.1982, DV 6.5.1982, Dagur 18.3.1982, Morgunblaðið 6.3.1982, 17.3.1982, Norðurland 12.5.1982 og Þjóðviljinn 21.4.1982.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: