Vestur Ísafjarðarsýsla 1923

Guðjón Guðlaugsson var þingmaður Strandasýslu 1892-1908 og 1911-1913 og landskjörinn þingmaður 1916-1922.

Úrslit

1923 Atkvæði Hlutfall
Ásgeir Ásgeirsson, kennari (Fr.) 620 64,52% kjörinn
Guðjón Guðlaugsson, bóndi (Borg.) 341 35,48%
Gild atkvæði samtals 961
Ógildir atkvæðaseðlar 23 2,34%
Greidd atkvæði samtals 984 89,70%
Á kjörskrá 1.097

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: