Vík 1978

Í framboði voru listar Sjálfstæðismanna og Vinstri manna og óháðra. Hlutföll flokkanna voru óbreytt. Vinstri menn hlutu 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en Sjálfstæðismenn 2.

Úrslit

vik1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðismenn 104 38,95% 2
Vinstri menn og óháðir 163 61,05% 3
Samtals greidd atkvæði 267 100,00% 5
Kjörnir hreppsnefndarmenn  
1. Ingimar Ingimarsson (H) 163
2. Einar Kjartansson (D) 104
3. Jón Ingi Einarsson (H) 82
4. Finnbogi Gunnarsson (H) 54
5. Jón Valmundsson (D) 52
Næstur inn vantar
4. maður af H-lista 46

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi vinstri manna og óháðra
Einar Kjartansson, bóndi, Þórisholti Ingimar Ingimarsson, sóknarprestur,
Jón Valmundsson, brúarsmiður Jón Ingi Einarsson, skólastjóri
  Finnbogi Gunnarsson, bóndi, Suður-Fossi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 24.6.1978 og Tíminn 29.6.1978.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: