Árborg 2002

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. Samfylking hlaut 4 bæjarfulltrúa en Bæjarmálafélag Árborgar hafði haft þrjá. Framsóknarflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Vinstrihreyfingin grænt framboð náði ekki kjörnum bæjarfulltrúa. Dizkólistinn sem hlaut 1 bæjarfulltrúa 1998 bauð ekki fram.

Úrslit

Árborg

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 963 27,80% 3
Sjálfstæðisflokkur 869 25,09% 2
Samfylking 1.412 40,76% 4
Vinstri grænir 220 6,35% 0
Samtals gild atkvæði 3.464 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 100 2,81%
Samtals greidd atkvæði 3.564 83,33%
Á kjörskrá 4.277
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ásmundur Sverrir Pálsson (S) 1.412
2. Þorvaldur Guðmundsson (B) 963
3. Ingunn Guðmundsdóttir (D) 869
4. Torfi Áskelsson (S) 706
5. Einar Pálsson (B) 482
6. Ragnheiður Hergeirsdóttir (S) 471
7. Páll Leó Jónsson (D) 435
8. Gylfi Þorkelsson (S) 353
9. Margrét Katrín Erlingsdóttir (B) 321
Næstir inn vantar
Halldór Valur Pálsson (D) 95
Valdimar Bragason (V) 102
Sandra Gunnarsdóttir (S) 194

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks S-listi Samfylkingar V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
Þorvaldur Guðmundsson, framhaldsskólakennari Ingunn Guðmundsdóttir, bankastarfsmaður Ásmundur Sverrir Pálsson, ráðgjafi Valdimar Bragason, prentari og útvarpsmaður
Einar Pálsson, fjármála- og rekstrarráðgjafi Páll Leó Jónsson, skólastjóri Torfi Áskelsson, verksmiðjustjóri Eva Hauksdóttir, sölumaður
Margrét Katrín Erlingsdóttir, viðurkenndur bókari Halldór Valur Pálsson, nemi Ragnheiður Hergeirsdóttir, framkvæmdastjóri Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir
Björn Bjarndal Jónsson, framkvæmdastjóri Björn Ingi Gíslason, hárskerameistari Gylfi Þorkelsson, framhaldsskólakennari Gyða Sigfinnsdóttir, nemi
Guðmundur Karl Sigurdórsson, leikari Ari Björn Thorarensen, fangavörður Sandra Gunnarsdóttir, sviðsstjóri Hilmar Björgvinsson, kennari
Hróðný Hanna Hauksdóttir, þjónustustjóri Magnús Gíslason, framkvæmdastjóri Katrín Ósk Þorgeirsdóttir, hjúkrunarfr.og ljósmóðir Guðrún Sigríður Jónsdóttir, félagsráðgjafi
Arnar Freyr Ólafsson, bankamaður Guðrún Jóhannsdóttir, kennari Guðjón Ægir Sigurjónsson, lögmaður Andrés Rúnar Ingason, tæknimaður á Útvarpi Suðurlands
Björg Elísabet Ægisdóttir, fangavörður Sigríður Óskarsdóttir, skrifstofumaður Þórunn Elva Bjarkadóttir, stjórnmálafræðingur Margrét Helga Steindórsdóttir, heilbrigðisstarfsmaður
Sigríður Anna Guðjónsdóttir, íþróttakennari Sigríður Rós Sigurðardóttir, nemi Ragnheiður Þórarinsdóttir, vaktmaður Garðar Garðarsson, rafvirki
Ingibjörg Stefánsdóttir, leikskólastjóri Sigurður Þór Sigurðsson, framkvæmdastjóri Sandra Guðmundsdóttir, háskólanemi Olga Sveinbjörnsdóttir, kennari
Jón Ó. Vilhjálmsson, stöðvarstjóri Benedikt Benediktsson, verkstjóri Þórhallur Reynir Stefánsson, iðnnemi Guðni H. Bjarnhéðinsson, bifreiðastjóri
Ármann Ingi Sigurðsson, kerfisstjóri Ragnhildur Jónsdóttir, afgreiðslustjóri Heiður Eysteinsdóttir, grunnskólakennari Margrét Einarsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Gísli Geirsson, bóndi Óskar Valberg Arilíusson, framkvæmdastjóri Már Ingólfur Másson, framhaldsskólanemi Guðmundur Sverrisson, leiðbeinandi
Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, guðfræðinemi Sigríður Gunnarsdóttir, gæðastjóri Sigurjón Bergsson, sviðsstjóri og símvirki Sigfinnur Snorrason, jarðfræðingur
Björn Harðarson, bóndi Guðmundur B. Gylfason, kennari Kristinn Hermannsson, rafvirki Ólafur Thorlacius, lyfjafræðingur
María Hauksdóttir, bæjarfulltrúi Svanborg Egilsdóttir, yfirljósmóðir Kristjana Bárðardóttir, háskólanemi Sigurður Ingi Andrésson, framhaldsskólakennari
Kristján Einarsson, forseti bæjarstjórnar Guðmundur Geir Ólafsson, fv.kaupmaður Steingrímur Ingvarsson, verkfræðingur Iðunn Gísladóttir, kennari
Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra Helgi Ívarsson, bóndi Sigríður Ólafsdóttir, skrifstofumaður Bergþór Finnbogason, kennari

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1. sæti alls
1. Ingunn Guðmundsdóttir, form.bæjarrráðs 370 657
2. Páll Leó Jónsson, skólastjóri 368 630
3. Halldór Valur Pálsson, stjórnmálafr.nemi
4. Björn Ingi Gíslason, bæjarfulltrúi
5. Ari Thorarensen
6. Magnús Gíslason
7.  Samúel Smári Hreggviðsson, bæjarfulltrúi
8. Jón Sigurðsson
9. Sigurður Þór Sigurðsson
10. Benedikt Benediktsson
11. Ragnhildur Jónsdóttir
12. Nína Björg Borgarsdóttir
Atkvæði greiddu 913. Auðir og ógildi 21.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga, kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins, DV 12.2.2002, 11.3.2002, 20.3.2002, 15.5.2002, Fréttablaðið 12.3.2002, Morgunblaðið 14.2.2002,  1.3.2002, 13.3.2002, 23.3.2002, 26.3.2002 og 1.5.2002.

 

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: