Súðavík 1954

Í framboði voru listi vinstri manna, listi bænda og listi Sjálfstæðisflokks. Listi vinstri manna hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta, listi bænda 1 hreppsnefndarmann og listi Sjálfstæðisflokks 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

1954
Listi vinstri manna 69 50,74% 3
Listi bænda 37 27,21% 1
Sjálfstæðisflokkur 30 22,06% 1
Samtals gild atkvæði 136 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 7 4,90%
Samtals greidd atkvæði 143 76,88%
Á kjörskrá 186
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Albert Kristjánsson (V.m.) 69
2. Ágúst Hálfdánarson (Bæ) 37
3. Ólafur Jónsson (V.m.) 35
4. Áki Eggertsson (Sj.) 30
5. Kristján Jóhannsson (V.m.) 23
Næstir inn vantar
(Bæ) 10
Jón Bentsson (Sj.) 17

Framboðslistar

Vinstri menn Listi bænda Sjálfstæðisflokkur
Albert Kristjánsson, form.Verkalýðsfélagsins Ágúst Hálfdánarson Áki Eggertsson,
Ólafur Jónsson, kennari Jón Bentsson
Kristján Jóhannsson, verkstjóri Kristján Sveinbjörnsson
Guðmundur L. Jónsson, húsasmíðameistari Halldór Guðmundsson
Engilbert Þórðarson, vélstjóri Guðmundur Guðnason
Una Eggertsdóttir
Guðrún Jónsdóttir
Jón Pétursson
Árni Guðmundsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 14.1.1954, 2.2.1954, Alþýðumaðurinn 9.2.1954, Dagur 2.2.1954, Íslendingur 3.2.1954, Morgunblaðið 2.2.1954, Tíminn 2.2.1954, Verkamaðurinn 5.2.1954, Vesturland 11.1.1954, 14.2.1954 og Þjóðviljinn 2.2.1954.