Gullbringu- og Kjósarsýsla 1946

Ólafur Thors var þingmaður Gullbringu- og Kjósarsýslu frá 1926. Guðmundur Í. Guðmundsson var þingmaður Gullbringu- og Kjósarsýslu landskjörinn frá 1942(júlí).

Úrslit

1946 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Ólafur Thors, forsætisráðherra (Sj.) 1.416 133 1.549 48,39% Kjörinn
Guðmundur Í. Guðmundsson, sýslumaður (Alþ.) 893 116 1.009 31,52% Landskjörinn
Sverrir Kristjánsson, sagnfræðingur (Sós.) 298 99 397 12,40%
Þórarinn Þórarinsson,, ritstjóri (Fr.) 210 36 246 7,69%
Gild atkvæði samtals 2.817 384 3.201
Ógildir atkvæðaseðlar 34 1,05%
Greidd atkvæði samtals 3.235 87,01%
Á kjörskrá 3.718

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: