Seyðisfjörður 1908

Valtýr Guðmundsson var þingmaður Vestmannaeyja 1894-1901, Gullbringu- og Kjósarsýslu 1903-1908. Kosningin 1908 kærð og kjörbréf ekki samþykkt.

1908 Atkvæði Hlutfall
Dr. Valtýr Guðmundsson, dósent 57 50,44% Kjörinn
Björn Þorláksson, prestur 56 49,56%
Gild atkvæði samtals 113 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 9 7,38%
Greidd atkvæði samtals 122 73,94%
Á kjörskrá 165

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.