Djúpavogshreppur 2006

Í framboði voru Nýlistinn og Framtíðarlistinn. Nýlistinn hlaut 4 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum og hélt hreinum meirihluta í hreppsnefndinni örugglega. Framtíðarlistinn hlaut 1 hreppsnefndarmann, tapaði einum.

Úrslit

Djúpivogur

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framtíðarlistinn 82 33,33% 1
Nýlistinn 164 66,67% 4
Samtals greidd atkvæði 246 100,00% 5
Ógildir seðlar og ógildir 21 7,87%
Samtals greidd atkvæði 267 78,07%
Á kjörskrá 342
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Andrés Skúlason (N) 164
2.-3.  Albert Jensson (N) 82
2.-3. Guðmundur Valur Gunnarsson (L) 82
4. Tryggvi Gunnlaugsson (N) 55
5. Sigurður Ágúst Jónsson (N) 41
Næstur inn vantar
Brynjólfur Einarsson (L) 1

Framboðslistar

L-listi Framtíðarlistans N-listi Nýlistans
Guðmundur Valur Gunnarsson, bóndi Andrés Skúlason, forstöðumaður
Brynjólfur Einarsson, laxeldismaður Albert Jensson, kennari
Særún Björg Jónsdóttir, afgreiðslustúlka Tryggvi Gunnlaugsson, útgerðarmaður
Bjarney Birgitta Ríkharðsdóttir, stuðningsfulltrúi Sigurður Ágúst Jónsson, sjómaður
Guðmundur Kristinsson, bóndi Þórdís Sigurðardóttir, leikskólastjóri
Klara Bjarnadóttir, afgreiðslukona Sóley Dögg Birgisdóttir, umboðsmaður VÍS
Hrafnhildur Kristjánsdóttir, forstöðukona Bryndís Reynisdóttir, nemi
Stefán Þór Kjartansson, stýrimaður Claudía Trinindad Gomez Vides, verkakona
Ragnar Eiðsson, bóndi Hafliði Sævarsson, bóndi
Njáll Reynisson, nemi Elísabet Guðmundsdóttir, bókari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur félagsmálaráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: