Austurland 1978

Alþýðubandalag: Lúðvík Jósepsson var þingmaður Suður Múlasýslu landskjörinn 1942 (okt.)-1946, 1949-1956 og 1959(júní)-1959(okt.), kjördæmakjörinn 1946-1949 og 1956-1959(júní). Þingmaður Austurlands frá 1959(okt.). Helgi F. Seljan var þingmaður Austurlands landskjörinn 1971-1978 og þingmaður Austurlands kjördæmakjörinn frá 1978. Hjörleifur Guttormsson var þingmaður Austurlands landskjörinn frá 1978.

Framsóknarflokkur: Vilhjálmur Hjálmarsson var þingmaður Suður Múlasýslu 1949-1956 og 1959(júní)-1959(okt.). Þingmaður Austurlands frá 1967. Tómas Árnason var þingmaður Austurlands frá 1974.

Sjálfstæðisflokkur: Sverrir Hermannsson var þingmaður Austurlands frá 1971.

Fv.þingmenn: Halldór Ásgrímsson var þingmaður Austurlands 1974-1978. Bjarni Guðnason, sem skipaði efsta sæti Alþýðuflokksins á Austurlandi, var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1971-1974 fyrir Samtök Frjálslyndra og vinstri manna.

Alþýðuflokkurinn auglýsti prófkjör. Bjarni Guðnason bauð sig einn fram og var sjálfkjörinn í efsta sæti.

Úrslit

1978 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 563 8,36% 0
Framsóknarflokkur 2.434 36,15% 2
Sjálfstæðisflokkur 1.063 15,79% 1
Alþýðubandalag 2.455 36,46% 2
SFV 218 3,24% 0
Gild atkvæði samtals 6.733 100,00% 5
Auðir seðlar 119 1,73%
Ógildir seðlar 18 0,26%
Greidd atkvæði samtals 6.870 92,25%
Á kjörskrá 7.447
Kjörnir alþingismenn
1. Lúðvík Jósepsson (Abl.) 2.455
2. Vilhjálmur Hjálmarsson (Fr.) 2.434
3. Helgi F. Seljan (Abl.) 1.228
4. Tómas Árnason (Fr.) 1.217
5. Sverrir Hermannsson (Sj.) 1.063
Næstir inn  vantar
Bjarni Guðnason (Alþ.) 501 2.vm.landskjörinn
Hjörleifur Guttormsson (Abl.) 735 Landskjörinn
Halldór Ásgrímsson (Fr.) 756
Andri Ísaksson (SFV) 846

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Bjarni Guðnason, prófessor, Reykjavík Vilhjálmur Hjálmarsson, ráðherra, Brekku, Mjóafjarðarhr. Sverrir Hermannsson, alþingismaður, Reykjavík
Hallsteinn Friðþjófsson, form.Verkam.fél. Fram, Seyðisfirði Tómas Árnason, alþingismaður, Kópavogi Pétur Blöndal, forstjóri, Seyðisfirði
Guðmundur Sigurðsson, héraðslæknir, Egilsstöðum Halldór Ásgrímsson, alþingismaður, Höfn í Hornafirði Egill Jónsson,bóndi, Seljavöllum, Nesjahreppi
Helgi Hálfdánarson, fulltrúi, Eskifirði Jón Kristjánsson, verslunarstjóri, Egilsstöðum Jóhann D. Jónsson, umdæmisstjóri, Egilsstöðum
Stefanía Jónsdóttir, húsfreyja, Neskaupstað Þorleifur K. Kristmundsson,, sóknarprestur, Kolfreyjustað, Fáskrúðsfjarðarhr. Tryggvi Gunnarsson, skipstjóri, Vopnafirði
Egill Guðlaugsson, útgerðarmaður, Fáskrúðsfirði Kristján Magnússon, sveitarstjóri, Vopnafirði Ragnhildur Kristjánsdóttir, húsfreyja, Eskifirði
Björn Björnsson, rafvirkjameistari, Djúpavogi Aðalsteinn Valdimarsson, skipstjóri, Eskifirði Stella Steinþórsdóttir, húsfreyja, Neskaupstað
Ingi Einarsson, sjómaður, Höfn í Hornafirði Sævar Kristinn Jónsson, bóndi, Rauðabergi, Mýrahr. Guðrún Einarsdóttir, húsfreyja, Fáskrúðsfirði
Bragi Dýrfjörð, umboðsmaður, Vopnafirði Magnús Þorsteinsson, bóndi, Höfn, Borgarfjarðarhr. Baldur Pálsson, bifreiðarstjóri, Breiðdalsvík
Erling Garðar Jónsson, tæknifræðingur, Egilsstöðum Haukur Ólafsson, verslunarstjóri, Neskaupstað Margrét Gísladóttir, húsfreyja, Egilsstöðum
Alþýðubandalag Samtök Frjálslyndra og vinstri manna
Lúðvík Jósepsson, alþingismaður, Neskaupstað Andri Ísaksson, prófessor, Kópavogi
Helgi Seljan Friðriksson, alþingismaður, Reyðarfirði Ágústa Þorkelsdóttir, húsfreyja, Refstað, Vopnafjarðarhreppi
Hjörleifur Guttormsson, líffræðingur, Neskaupstað Guttormur Sigfússon, bóndi, Krossi, Fellahreppi
Þorbjörg Arnórsdóttir, húsfreyja, Hala, Borgarhafnarhreppi Elma Guðmundsdóttir, húsfreyja, Neskaupstað
Eiríkur Sigurðsson, mjólkurbússtjóri, Vopnafirði Emil Emilsson, kennari, Seyðisfirði
Jón Árnason, bóndi, Finnastöðum, Eiðahreppi Arnþór Magnússon, bifreiðastjóri, Reyðarfirði
Guðjón Björnsson, kennari, Eskifirði Sigrún Hermannsdóttir, hjúkrunarkona, Höfn í Hornafirði
Birgir Stefánsson, skólastjóri, Tunguholti, Fáskrúðsfjarðarhr. Hrafnkell Kárason, vélfræðingur, Egilsstöðum
Inga Dagbjartsdóttir, verkamaður, Breiðdalsvík Sigurður Ananíasson, matreiðslumaður, Djúpavogi
Þráinn Rósmundsson, héraðslæknir, Seyðisfirði Ástráður Magnússon, húsasmíðameistari, Egilsstöðum

Prófkjör

Bjarni Guðnason bauð sig einn fram í prófkjöri Alþýðuflokksins og var sjálfkjörinn í efsta sæti.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis og Alþýðublaðið 19.10.1977.