Stokkseyri 1970

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og listi Frjálslyndra kjósenda. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn. Frjálslyndir kjósendur hlutu 3 hreppsnefndarmenn, bættu við sig einum. Framsóknarflokkur hlaut 1 hreppsnefnarmann. Alþýðuflokkurinn tapaði sínum hreppsnefndarmanni.

Úrslit

stokks1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 26 9,81% 0
Framsóknarflokkur 36 13,58% 1
Sjálfstæðisflokkur 105 39,62% 3
Frjálslyndir kjósendur 98 36,98% 3
Samtals gild atkvæði 265 100,00% 7
Auðir og ógildir 3 1,12%
Samtals greidd atkvæði 268 94,37%
Á kjörskrá 284
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Helgi Ívarsson (D) 105
2. Frímann Sigurðsson (H) 98
3. Steingrímur Jónsson (D) 53
4. Hörður Pálsson (H) 49
5. Vernharður Steingrímsson (B) 36
6. Ásgrímur Pálsson (D) 35
7. Eyjólfur Ó. Eyjólfsson (H) 33
Næstir inn vantar
Sigurður Í. Gunnarsson (A) 7
Sigríður Sigurðardóttir (H) 26
Stefán M. Jónsson (B) 30

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi frjálslyndra kjósenda
Sigurður Í. Gunnarsson Vernharður Steingrímsson Helgi Ívarsson, bóndi Frímann Sigurðsson, oddviti
Sveinn Sigurðsson Stefán M. Jónsson Steingrímur Jónsson, múrari Hörður Pálsson, skipstjóri
Björgvin Guðmundsson Jón Ingvarsson Ásgrímur Pálsson, framkvæmdastjóri Eyjólfur Ó. Eyjólfsson, gæslumaður
Þórhildur Guðmundsdóttir Guðmundur Valdimarsson Tómas Karlsson, skipstjóri Sigríður Sigurðardóttir, kennari
Sveinbjörn Guðmundsson Einar Brandsson Hennig Friðriksen, skipstjóri Guðjón P. Jónsson, trésmiður
Haraldur Júlíusson Siggeir Pálsson Magnús Gíslason, gæslumaður Pétur Guðmundsson, verkamaður
Helgi Sigurðsson Ingólfur Gunnarsson Sigurjón Jónsson, trésmíðameistari Einar Páll Bjarnason, skrifstofumaður
Ástmundur Sæmundsson Marta B. Guðmundsdóttir, símstöðvarstjóri Grétar Zóphaníusson, vélstjóri
Hörður Sigurgrímsson Jón Zóphaníasson, skipstjóri Jóel Jóelsson, rafvirki
Steinþór Guðmundsson, gæslumaður Jens Pétursson, bifreiðastjóri
Ólafur Auðunsson, vélvirki Þorsteinn Guðbrandsson, verkamaður
Guðmundur Einarsson, sjómaður Ágúst Friðriksson, járnsmiður
Bjarnþór Bjarnason, bóndi Þórður Guðnason, bifreiðastjóri
Arnheiður Guðmundsdóttir, frú Þorkell Guðjónsson, rafvirki

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1970, Alþýðublaðið 1.6.1970, Alþýðumaðurinn 12.6.1970, Morgunblaðið 30.4.1970, Tíminn 20.3.1970, 2.6.1970, Vísir 1.6.1970 og Þjóðviljinn 19.3.1970.