Sveitarfélagið Skagafjörður 1998

Sveitarfélagið Skagafjörður varð til með sameiningu Skefilsstaðahrepps, Skarðshrepps, Sauðárkrókskaupstaðar, Staðarhrepps, Seyluhrepps, Lýtingsstaðahrepps, Rípurhrepps, Viðvíkurhrepps, Hólahrepps, Hofshrepps og Fljótahrepps.

Sjálfstæðisflokkur hlaut 5 sveitarstjórnarfulltrúa, Framsóknarflokkur 4, Skagafjarðarlisti 2 en Vinsældarlistinn náði ekki manni kjörnum.

Úrslit

Skagafj

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 863 34,22% 4
Sjálfstæðisflokkur 1.014 40,21% 5
Skagafjarðarlisti 490 19,43% 2
Vinsældarlisti 155 6,15% 0
Samtals gild atkvæði 2.522 100,00% 11
Auðir og ógildir 65 2,51%
Samtals greidd atkvæði 2.587 84,79%
Á kjörskrá 3.051
Kjörnir sveitarstjórnarmenn
1. Gísli Gunnarsson (D) 1.014
2. Herdís Sæmundardóttir (B) 863
3. Páll Kolbeinsson (D) 507
4. Ingibjörg Hafstað (S) 490
5. Elínborg Hilmarsdóttir (B) 432
6. Ásdís Guðmundsdóttir (D) 338
7. Stefán Guðmundsson (B) 288
8. Árni Egilsson (D) 254
9. Snorri Styrkársson (S) 245
10. Sigurður Friðriksson (B) 216
11. Sigrún Sighvatsdóttir (D) 203
Næstir inn vantar
Aðalheiður L. Úlfarsdóttir (U) 48
Pétur Valdimarsson (S) 119
Einar Gíslason (B) 152

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks S-listi Skagafjarðarlistans U-listi Vinsældarlistans
Herdís Sæmundardóttir, leiðbeinandi og bæjarfulltrúi, Sauðárkróki Gísli Gunnarsson, sóknarprestur, Glaumbæ Ingibjörg Hafstað, Vík Aðalheiður L. Úlfarsdóttir
Elínborg Hilmarsdóttir, bóndi og hreppsnefndarmaður, Hrauni, Sléttuhlíð Páll Kolbeinsson, æskulýðs- og íþróttafulltrúi, Sauðárkróki Snorri Styrkársson, Sauðárkróki Sveinn Þórarinn Úlfarsson
Stefán Guðmundsson, alþingismaður, Sauðárkróki Ásdís Guðmundsdóttir, form.Verkakv.f. Öldunnar, Sauðárkróki Pétur Valdimarsson, Sauðárkróki Ingi Svanur Steinsson
Sigurður Friðriksson, framkvæmdastjóri, Bakkaflöt Árni Egilsson, sveitarstjóri, Hofsósi Anna M. Stefánsdóttir, Hátúni Heiðar Logi Jónsson
Einar Gíslason, tæknifræðingur, Sauðárkróki Sigrún Sighvatsdóttir, launafulltrúi, Sauðárkróki Stefanía H. Leifsdóttir, Brúnastöðum, Fljótum Grétar Þór Steinþórsson
Ingimar Ingimarsson, bóndi og skrifstofumaður, Ytra-Skörðugili Helgi Sigurðsson, bóndi, Reynistað Jóhann Svavarsson, Sauðárkróki Jón Pétur Sigurðsson
Örn Þórarinsson, bóndi og oddviti, Ökrum, Fljótum Brynjar Pálsson, bóksali, Sauðárkróki Helgi Thorarensen, Hólum Kristófer Freyr Guðmundsson
Þóra B. Þórhallsdóttir, nemi, Sauðárkróki Kristín Bjarnadóttir, sjúkraliði og kennari, Hofsósi Hjalti Þórðarson, Marbæli, Óslandshlíð Evert Snorrason
Hlín Bolladóttir, kennari og tómstundafulltrúi, Hofsósi Páll Ragnarsson, tannlæknir, Sauðárkróki Þórarinn Leifsson, Keldudal  Jóhann Jónsson
Björn Jónasson, skipstjóri, Sauðárkróki Lárus Dagur Pálsson, nemi, Varmahlíð Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Víðidal  Skarphéðinn Stefánsson
Símon Traustason, bóndi og oddviti, Ketu Sólveig Jónasdóttir, kennari, Sauðárkróki Jón Helgi Arnljótsson, Ytri-Mælifellsá  Dagný Rósa Úlfarsdóttir
Gunnar Valgarðsson, verkstjóri, Sauðarkróki Guðmundur Þór Árnason, sjómaður, Sauðárkróki Eva Sigurðardóttir, Sauðárkróki Aðeins 11 nöfn á listanum
Jón Garðarsson, bóndi, Neðra-Ási Sveinn Árnason, bifreiðarstjóri, Varmahlíð Erna Rós Hafsteinsdóttir,
Guðrún Sölvadóttir, framkvæmdastjóri, Sauðárkróki Merete Rabölle, bóndi, Hrauni Ingvar Guðnason,
Skafti Steinbjörnsson, bóndi, Hafsteinsstöðum Ólafur Adolfsson, lyfjafræðingur, Sauðárkróki Rósa María Vésteinsdóttir,
Páll Sighvatsson, vélvirki, Sauðárkróki Sigurbjörn Þorleifsson, bóndi, Langhúsum Guðrún Kristmundsdóttir
Trausti Kristjánsson, bóndi og hreppsnefndarmaður, Syðri-Hofdölum Gísli Eymarsson, stýrmaður, Sauðárkróki Sigríður Guðmundsdóttir
Eiríkur Jónsson, iðnverkamaður, Sauðárkrókur María Reykdal, garðyrkjubóndi, Starrastöðum Guðni Kristjánsson, Sauðárkróki
Vilborg Elísdóttir, bóndi, Gili Björgvin Guðmundsson, rafvirki, Sauðárkróki Ársæll Guðmundsson, Sauðárkróki
Sigurbjörg Guðjónsdóttir, kennari, Sauðárkróki Kristjana Jónsdóttir, skrifstofumaður, Sauðárkróki Anna Kristín Gunnarsdóttir, Sauðárkróki
Ásgrímur Ásgrímsson, bóndi, Mallandi Björn Björnsson, skólastjóri, Sauðárkróki Björn Sigurbjörnsson, Sauðárkróki
Bjarni Ragnar Brynjólfsson, gæðastjóri og bæjarfulltrúi, Sauðárkróki Steinunn Hjartardóttir, lyfjafræðingur og kennari, Sauðárkróki Úlfar Sveinsson,

Prófkjör

Skagafjarðarlistinn alls
Ingibjörg Hafstað, kennari, Vík 80%
Aðrir sem fengu flestar tilnefningar voru:
Anna Kristín Gunnarsdóttir, Sauðárkróki
Anna Margrét Stefánsdóttir, Hátúni
Ársæll Guðmundsson, Sauðárkróki
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Varmahlíð
Hjalti Þórðarson, Marbæli
Jóhann Svavarsson, Sauðárkróki
Pétur Valdimarsson, Sauðárkróki
Snorri Styrkársson, Sauðárkróki
Stefanía Leifsdóttir, Brúnastöðum
Úlfar Sveinsson, Syðri-Ingveldarstöðum
Þórarinn Leifsson, Keldudal
frambjóðendur voru á þriðja tug.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Dagur 9.3.1998, DV 12.3.1998, 2.4.1998, 4.5.1998, 8.5.1998, Dagur 27.3.1998, 25.4.1998, Einherji 1.4.1998, Feykir 6.5.1998, Morgunblaðið 17.3.1998 og 4.4.1998.