Alþingiskosningar 2017 – fréttir

Alþingiskosningar voru 28. október 2017

Úrslit í einstökum kjördæmum og á landinu öllu: NorðvesturkjördæmiNorðausturkjördæmiSuðurkjördæmi SuðvesturkjördæmiReykjavíkurkjördæmi norðurReykjavíkurkjördæmi suður   –  Landið allt  – Uppbótarsæti

Endurkjörnir þingmenn (44): Sjálfstæðisflokkur (16) Haraldur Benediktsson og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir NV, Kristján Þór Júlíusson og Njáll Trausti Friðbertsson NA, Páll Magnússon, Ásmundur Friðriksson og Vilhjálmur Árnason SU, Bjarni Benediktsson, Bryndís Haraldsdóttir, Jón Gunnarsson og Óli Björn Kárason SV,  Brynjar Níelsson og Sigríður Á. Andersen RS, Guðlaugur Þór Þórðarson, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Birgir Ármannsson RN. Vinstrihreyfingin grænt framboð(10) Lilja Rafney Magnúsdóttir NV, Steingrímur J. Sigfússon og Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir NA, Ari Trausti Guðmundsson SU, Rósa Björk Brynjólfsdóttir SV, Svandís Svavarsdóttir og Kolbeinn Óttarsson Proppé RS, Katrín Jakobsdóttir, Steinunn Þóra Árnadóttir og Andrés Ingi Jónsson RN. Píratar (5) Smári McCharthy SU, Jón Þór Ólafsson SV, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og  Björn Leví Gunnarsson RS og Halldóra Mogensen RN. Framsóknarflokkur (4) Þórunn Egilsdóttir NA, Sigurður Ingi Jóhannsson og Silja Dögg Gunnarsdóttir SU og Lilja Dögg Alfreðsdóttir RS. Viðreisn (4) Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Jón Steindór Valdimarsson SV, Hanna Katrín Friðriksdóttir RS og Þorsteinn Víglundsson RN. Samfylking (3) Guðjón S. Brjánsson NV, Logi Már Einarsson NA og Oddný S. Harðardóttir SU. Miðflokkurinn (2) Sigmundur Davíð Gunnlaugsson NA og Gunnar Bragi Sveinsson SV.

Nýjir þingmenn sem áður höfðu verið á Alþingi(7): Vinstrihreyfingin grænt framboð(1) Ólafur Þór Gunnarsson SV. Píratar (1) Helgi Hrafn Gunnarsson RN. Framsóknarflokkur(3): Willum Þór Þórsson SV, Ásmundur Einar Daðason NV og Líneik Anna Sævardóttir NA. Miðflokkurinn(1): Þorsteinn Sæmundsson RS. Samfylking (1) Ágúst Ólafur Ágústsson RS

Nýjir þingmenn(12): Framsóknarflokkur (1)Halla Signý Kristjánsdóttir NV. Miðflokkurinn(4): Bergþór Ólason og Sigurður Páll Jónsson NV, Anna Kolbrún Árnadóttir NA og Birgir Þórarinsson SU. Flokkur fólksins (4) Karl Gauti Hjaltason SU, Guðmundur Ingi Kristinsson SV, Inga Sæland RS og Ólafur Ísleifsson RN. Samfylking (3) Albertína Friðbjörg Elíasdóttir NA, Guðmundur Andri Thorsson SV og Helga Vala Helgadóttir RN:

Þingmenn sem náðu ekki kjöri (14): Sjálfstæðisflokkur (5): Teitur Björn Einarsson NV, Valgerður Gunnarsdóttir NA, Unnur Brá Konráðsdóttir SU, Vilhjálmur Bjarnason SV og  Hildur Sverrisdóttir RS. Píratar (3): Eva Pandóra Baldursdóttir NV, Einar Aðalsteinn Brynjólfsson NA og Gunnar Hrafn Jónsson RS. Viðreisn(3): Benedikt Jóhannesson NA, Jóna Sólveig Elínardóttir SU og Pawel Bartoszek  RS. Björt framtíð (3) Óttarr Proppé SV, Nicole Leigh Mosty RS og Björt Ólafsdóttir RN. 

Þingmenn sem hættu eftir prófkjör/uppstillingu(1): Píratar (1): Ásta Guðrún Helgadóttir

Þingmenn sem ekki gáfu kost á sér (4): Björt framtíð(1)  Theodóra S. Þorsteinsdóttir SV Framsóknarflokkur(2) Eygló Harðardóttir SV og Elsa Lára Arnardóttir NV, Píratar(1) Birgitta Jónsdóttir RN, 

——————–

21.12.2017 Kosningaþátttaka eftir kjördæmum og sveitarfélögum

Hagstofa Íslands hefur birt kosningaskýrslur vegna síðustu alþingiskosninga. Tölur vegna einstakra framboða hafa verið leiðréttar á vef Kosningasögu en hvergi munaði meira en 2 atkvæðum frá kynntum úrslitum á kosninganótt og engar breytingar urðu á úrslitum kosninganna.

Athyglisvert er að skoða kosningaþátttöku eftir kjördæmum og sveitarfélögum.

hlutf-kjdHeildarþátttakan á öllu landinu var 81,2%. Þátttakan var var mun meiri í Norðvesturkjördæmi, Norðausturkjördæmi og Suðvesturkjördæmi þar sem hún var 82,3-83,0% en í Suðurkjördæmi og Reykjavíkurkjördæmunum þar sem hún var í kringum 80%.
hlutf-svf

Myndin til hægri sýnir þau tíu sveitarfélög sem voru með mesta kosningaþátttöku og þau tíu sveitarfélög sem voru með minnsta kosningaþátttöku. Verulegur munur er einnig kjörsókn er skoðun eftir einstökum sveitarfélögum. En hún sveiflast frá því að vera 92,5% í Fljótsdalshreppi niður í 72,2% í Skorradalshreppi en bæði sveitarfélögin eru með fámennustu sveitarfélögum landsins.

1.11.2017 Þingmenn með meira en 4 ára reynslu

Aðeins 16 af 63 þingmönnum sem kjörnir voru á þing á laugardaginn komu á þing fyrir alþingiskosningarnar 2013 eða hafa meira en fjögurra ára þingreynslu.

Þar af eru 11 karlar og 5 konur. Skipt eftir núverandi flokkum: Framsóknarflokkur 2, Viðreisn 1, Sjálfstæðisflokkur 5, Miðflokkurinn 2, Samfylkingin 2 og Vinstri grænir 4.

Fjórir þessara þingmanna hafa skiptu um stjórnmálaflokka það eru þau: Þorgerður Katrín, Ásmundur Einar, Gunnar Bragi og Sigmundur Davíð.

Þingmennirnir eru:

  • Frá 1983 Steingrímur J. Sigfússon Vinstri grænum.
  • Frá 1999 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utan 2013-2016) Viðreisn.
  • Frá 2003 Bjarni Benediktsson, Guðlaugur Þór Þórðarson og Birgir Ármannsson Sjálfstæðisflokki.
  • 2003-2009 Ágúst Ólafur Ágústsson Samfylkingu.
  • Frá 2007 Kristján Þór Júlíusson og Jón Gunnarsson Sjálfstæðisflokki og Katrín Jakobsdóttir Vinstri grænum.
  • Frá 2009 Svandís Svavarsdóttir og Lilja Rafney Magnúsdóttir Vinstri grænum, Sigurður Ingi Jóhannsson og  Ásmundur Einar Daðason (utan 2016-2017) Framsóknarflokki, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Gunnar Bragi  Sveinsson MIðflokknum, Oddný G. Harðardóttir Samfylkingu

31.10.2017 Hlutfall kvenna á Alþingi

Konur á Alþingi eru eftir alþingiskosningarnar á laugardaginn 24 á móti 39 körlum. Það gerir 38%. Hlutföllin eru afar mismunandi eftir þingflokkum og þannig eru fleiri konur í þingflokkum Vinstri grænna og Framsóknarflokks, jafnt hlutfall hjá Viðreisn og eins og jafnt og hægt er í Samfylkingu. Verulega hallar hins vegar á konur hjá Pírötum, Flokki fólksins, Sjálfstæðisflokknum og Miðflokknum.

kyn

Sé bætt við 1. varamanni eða oddvita í kjördæmi sem ekki náði kjöri, sex einstaklingum hjá hverjum flokki lítur myndin aðeins öðruvísi út. Þá er nokkurn veginn jafnvægi milli kynja hjá Vinstri grænum, Framsóknarflokki, Samfylkingu og Pírötum. Aðeins hallar á konur í Flokki fólksins en það hallar verulega á konur í Sjálfstæðisflokknum og Miðflokknum.

kyn2

30.10.2017 Nokkrir tæpir þingmenn

  • Andrés Ingi Jónsson alþingismaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavíkurkjördæmi norður er tæpasti þingmaðurinn. Flokks fólksins vantaði aðeins 29 atkvæði til að fella hann og koma Ólafi Ísleifssyni að. Miðflokkinn vantaði aðeins 67 atkvæði til að koma Guðfinnu Jóhönnu Guðmundsdóttur að. Ólafur náði kjöri sem uppbótarþingmaður.
  • Í Norðvesturkjördæmi vantaði Vinstrihreyfinguna grænt framboð 111 atkvæði til að ná inn sínum öðrum manni, Bjarna Jónssyni, á kostnað annars manns Framsóknarflokks, Höllu Signýjar Kristjánsdóttur.
  • Í Norðausturkjördæmi vantaði Samfylkinguna 112 atkvæði til að ná inn sínum öðrum manni, Albertínu F. Elíasdóttur, á kostnað annars manns Framsóknarflokks, Líneikar Önnu Sævarsdóttur. Albertína náði kjöri sem uppbótarþingmaður.
  • Í Suðvesturkjördæmi vantaði Flokk fólksins 180 atkvæði til að ná inn kjördæmakjörnum manni, Guðmundi Inga Kristinssyni, á kostnað annars manns Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, Ólafs Þórs Gunnarssonar. Guðmundur Ingi náði kjöri sem uppbótarþingmaður.
  • Í Reykjavíkurkjördæmi suður vantaði Miðflokkinn 197 atkvæði til að ná inn kjördæmakjörnum þingmanni, Þorsteini Sæmundssyni, á kostnað Lilju Daggar Alfreðsdótturvaraformanns Framsóknarflokksins. Þorsteinn náði kjöri sem uppbótarmaður.

Upplýsingar um kosningaúrslitin og hvers vegna hver varð jöfnunarmaður er komið inn og hverjum vantaði hvað mikið í hvaða kjördæmi. Sjá nánar: Landið allt – uppbótarsæti – Norðvesturkjördæmi – Norðausturkjördæmi – Suðurkjördæmi – Suðvesturkjördæmi – Reykjavíkurkjördæmi suður – Reykjavíkurkjördæmi norður

29.10.2017 Kjörnir þingmenn eftir stjórnmálaflokkum

Eftirtaldir þingmenn voru kjörnir á Alþingi í alþingiskosningunum í gær:

Sjálfstæðisflokkur(16):  Haraldur Benediktsson og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir NV, Kristján Þór Júlíusson og Njáll Trausti Friðbertsson NA, Páll Magnússon, Ásmundur Friðriksson og Vilhjálmur Árnason SU, Bjarni Benediktsson, Bryndís Haraldsdóttir, Jón Gunnarsson og Óli Björn Kárason SV, Sigríður Á. Andersen og Brynjar Níelsson RS, Guðlaugur Þór Þórðarson, Áslaug Anna Sigurbjörnsdóttir og Birgir Ármannsson RN.

Vinstrihreyfingin grænt framboð (11):  Lilja Rafney Magnúsdóttir NV, Steingrímur J. Sigfússon og Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir NA, Ari Trausti Guðmundsson SU, Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Ólafur Þór Gunnarsson SV, Svandís Svavarsdóttir og Kolbeinn Óttarsso Proppé RS, Katrín Jakobsdóttir, Steinunn Þóra Árnadóttir og Andrés Ingi  Jónsson RN.

Framsóknarflokkur (8): Ásmundur Einar Daðason og Halla Signý Kristjánsdóttir NV, Þórunn Egilsdóttir og Líneik Anna Sævarsdóttir NA, Sigurður Ingi Jóhannsson og Silja Dögg Gunnarsdóttir SU, Willum Þór Þórsson SV og Lilja Dögg Alfreðsdóttir RS.

Samfylking (7): Guðjón Brjánsson NV, Logi Einarsson og Albertína Friðbjörg Elíasdóttir(u) NA, Oddný S. Harðardóttir SU, Guðmundur Andri Thorsson SV, Ágúst Ólafur Ágústsson RS og Helga Vala Helgadóttir RN.

Miðflokkurinn (7): Bergþór Ólason og Sigurður Páll Jónsson(u) NV, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Anna Kolbrún Árnadóttir (NA), Birgir Þórarinsson SU, Gunnar Bragi Sveinsson SV og Þorsteinn Sæmundsson(u) RS.

Píratar (6): Smári McCarthy(u) SU, Jón Þór Ólafsson SV, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Björn Leví Gunnarsdóttir (u) RS og Helgi Hrafn Gunnarsson og Halldóra Mogensen (u) RN.

Flokkur fólksins (4): Karl Gauti Hjaltason SU, Guðmundur Ingi Kristinsson (u) SV, Inga Sæland RS og Ólafur Ísleifsson (u) RN.

Viðreisn (4): Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Jón Steindór Valdimarsson (u) SV, Hanna Katrín Friðriksdóttir RS og Þorsteinn Víglundsson RN.

27.10.2017 Skoðanakönnun frá Zenter

Zenter birti skoðanakönnun í dag. Hún er í takti við meðaltal skoðanakannana undanfarna daga nema að Framsóknarflokkurinn bætir verulega við sig. Niðurstaða könnunarinnar og meðaltal síðustu fjögurra kannanna er sem hér segir:

Síðasta könnun Meðaltal fjórar
Björt framtíð 1,9% 0 1,7% 0
Framsóknarflokkur 9,6% 6 8,1% 5
Viðreisn 7,1% 5 7,1% 5
Sjálfstæðisflokkur 22,5% 16 23,5% 16
Flokkur fólksins 4,3% 0 4,4% 0
Miðflokkurinn 10,2% 7 10,4% 7
Píratar 9,6% 6 9,3% 6
Samfylkingin 14,7% 10 14,5% 10
Vinstri grænir 19,6% 13 19,7% 14
Önnur framboð 0,5% 0 1,4% 0
100,0% 63 100,0% 63

27.10.2017 Könnun Félagsvísindastofnunar

Morgunblaðið birtir í dag skoðanakönnun sem gerð var af Félagsvísindastofnun dagana 22.-.25. október sl. Könnunin er að miklu leiti í samræmi við könnun sem að 365 miðlar birtu í gær. Helsta frávikið er að Framsóknarflokkurinn mælist með mun meira fylgi í könnun Félagsvísindastofnunar og Samfylkingin heldur meira.

Niðurstöðu könnuninnar og meðaltal síðustu fjögurra kannana eru í  meðfylgjandi töflu:

Síðasta könnun Meðaltal fjórar
Björt framtíð 1,3% 0 1,6% 0
Framsóknarflokkur 7,9% 5 7,5% 5
Viðreisn 8,3% 5 6,8% 4
Sjálfstæðisflokkur 24,5% 17 24,2% 17
Flokkur fólksins 4,2% 0 4,2% 0
Miðflokkurinn 9,3% 6 10,3% 7
Píratar 8,8% 6 8,9% 6
Samfylkingin 15,3% 10 14,7% 10
Vinstri grænir 20,2% 14 20,6% 14
Önnur framboð 0,2% 0 1,4% 0
100,0% 63 100,0% 63

26.10.2017 Ný könnun frá 365 miðlum

Skoðanakönnun 365 miðla sem birtist í morgun er að mörgu leiti áþekk þeim könnunum sem birst hafa að undanförnu. Könnunin sýnir að Björt framtíð er langt undir því að ná inn manni og er þriðja könnunin í röð sem að sýnir Flokk fólksins undir 5% markinu. Þá virðist Vinstrihreyfingin grænt framboð vera að gefa heldur eftir frá því í síðustu viku. Annars er staðan þannig:

Síðasta könnun Meðaltal fjórar
Björt framtíð 1,9% 0 1,6% 0
Framsóknarflokkur 6,2% 4 7,3% 5
Viðreisn 7,5% 5 6,1% 4
Sjálfstæðisflokkur 24,1% 17 23,7% 16
Flokkur fólksins 4,4% 0 4,5% 0
Miðflokkurinn 9,6% 7 10,3% 7
Píratar 9,4% 6 9,4% 6
Samfylkingin 14,3% 10 14,2% 10
Vinstri grænir 19,2% 14 21,4% 15
Önnur framboð 3,4% 0 1,5% 0
100,0% 63 100,0% 63

24.10.2017 Staðan á þriðjudagsmorgni fyrir kosningar

Fjórar síðustu skoðanakannanir sem hafa verið birtar eru frá MMR sem gerðar voru 17-18. október og 20.-23. október, Gallup 13.-19. október og Félagsvísindastofnun 16.-19. október. Staða flokkanna samkvæmt þeim er þessi:

  • Sjálfstæðisflokkur – meðaltal 22,6% – könnun MMR í gær 22,9% – þingsæti 15-16
  • Vinstrihreyfingin grænt framboð – meðaltal 21,4% – könnun MMR í gær 19,9% – þingsæti 14-15
  • Samfylkingin – meðaltal 14,6% – könnun MMR í gær 13,5% – þingsæti 9-10
  • Miðflokkurinn – meðaltal 10,6% – könnun MMR í gær 12,3% –  þingsæti 7-8
  • Píratar – meðaltal 10,0% – könnun MMR í gær 9,3% – þingsæti 6-7
  • Framsóknarflokkur – meðaltal 7,8% – könnun MMR í gær 8,6% – þingsæti 5-6
  • Viðreisn – meðaltal 5,9% – könnun MMR í gær 5,5% – þingsæti 4
  • Flokkur fólksins – meðaltal 4,8% – könnun MMR í gær 4,7% – eru rétt undir 5% mörkunum
  • Björt framtíð – meðaltal 1,5% – könnun MMR í gær 1,8% – langt frá því að ná þingmanni
  • Aðrir flokkar í könnun MMR – Dögun 1,1% og Alþýðufylkingin 0,3%.

22.10.2017 Staðan samkvæmt skoðanakönnunum

Samkvæmt nýjustu skoðanankönnun munu átta stjórnmálaflokkar ná kjörnum alþingismönnum í komandi alþingiskosningum og Björt framtíð færist fjær því að ná inn manni. Þá virðist Viðreisn ætla að lenda ofan 5% markanna en Flokkur fólksins er að færast niður fyrir þau.

Síðasta könnun Meðaltal fjórar
Björt framtíð 1,5% 0 1,6% 0
Framsóknarflokkur 7,1% 5 7,5% 5
Viðreisn 5,7% 4 5,8% 4
Sjálfstæðisflokkur 25,1% 17 22,5% 15
Flokkur fólksins 3,3% 0 4,5% 0
Miðflokkurinn 9,8% 6 10,2% 7
Píratar 8,2% 5 10,2% 7
Samfylkingin 15,6% 10 13,8% 9
Vinstri grænir 23,2% 16 23,2% 16
Önnur framboð 0,5% 0 0,8% 0
100,0% 63 100,0% 63

18.10.2017 Ný skoðanakönnun frá MMR

Í dag birti MMR nýja skoðanakönnun. Helstu tíðindin eru að átta stjórnmálaflokkar myndu fá kjörna þingmenn gangi könnunin eftir og að stærstu flokkarnir eru komnir undir 20% fylgi. Vinstri grænir eru með mun minna fylgi en í undanförnum könnunum og hefur fylgi Sjálfstæðisflokksins einnig gefið eftir. Aðrir flokkar bæta heldur við sig að Bjartri framtíð undanskilinni en fylgi þess flokks minnkar með hverri könnun.

Síðasta könnun Meðaltal fjórar
Björt framtíð 1,6% 0 2,3% 0
Framsóknarflokkur 8,0% 5 7,1% 5
Viðreisn 6,7% 4 5,0% 0
Sjálfstæðisflokkur 19,9% 13 22,1% 16
Flokkur fólksins 5,3% 3 5,3% 3
Miðflokkurinn 11,0% 7 9,4% 6
Píratar 11,9% 8 10,0% 7
Samfylkingin 15,8% 10 13,7% 9
Vinstri grænir 19,1% 13 24,1% 17
Önnur framboð 0,8% 0 1,1% 0
100,1% 63 100,0% 63

17.10.2017 Skoðanakannanir um fylgi flokkanna

Að undanförnu hafa verið birtar fjórar skoðanakannanir frá fjórum mismunandi aðilum. Í morgun birti Fréttablaðið skoðanakönnun og á undanförnum dögum hafa MMR, Gallup og Félagsvísindastofnun einnig birt kannanir. Í töflunni að neðan er birt meðaltal fjögurra síðustu kannana. Útreikningur þingsæta miðast við landið allt.

 Framboð Síðasta könnun Meðaltal fjórar
Björt framtíð 2,1% 0 3,0% 0
Framsóknarflokkur 7,5% 5 6,5% 4
Viðreisn 5,0% 3 4,2% 0
Sjálfstæðisflokkur 22,2% 15 22,4% 16
Flokkur fólksins 3,7% 0 5,8% 4
Miðflokkurinn 10,7% 7 9,3% 6
Píratar 10,0% 7 9,6% 6
Samfylkingin 10,4% 7 13,0% 9
Vinstri grænir 27,0% 19 24,8% 18
Önnur framboð 1,4% 0 1,3% 0
100,0% 63 100,0% 63
  • Samkvæmt þessu er Vinstrihreyfingin grænt framboð með 18-19 þingsæti og bætir við sig 8-9 þingsætum. Mögulega gæti flokkurinn fengið fleiri þingsæti í krafti þess að vera stærsti flokkurinn og að atkvæði annarra flokka nýtist illa við úthlutun kjördæmissæta. Flokkurinn er með betri mælingu í síðustu tveimur könnunum en í þeim tveimur á undan.
  • Sjálfstæðisflokkurinn reiknast með 15-16 þingsæti. Það þýðir tap upp á 5-6 þingsæti. Flokkurinn hefur mælst með nokkuð stöðugt fylgi undanfarið.
  • Samfylkingin mælist með 7-9 þingsæti. sem er aukning upp á 4-6 þingsæti. Mikill munur er á síðustu tveimur könnunum þar sem flokkurinn mælist með 10% og 15%.
  • Píratar mælast með 6-7 þingsæti en eru með 10 í dag. Fylgið mælist á bilinu 9-10%.
  • Miðflokkurinn mælist með 6-7 þingsæti. Flokkurinn er nýr flokkur en tveir fyrrverandi þingmenn Framsóknarflokksins eru í framboði fyrir flokkinn. Flokkurinn hefur verið að mælast með um 10% að undanskilinni könnun Félagsvísindastofnunar þar sem hann mældist með 6,4%.
  • Framsóknarflokkurinn mælist með 4-5 þingmenn en fékk 8 í síðustu kosningum. Fylgi flokksins hefur að undanförnu mælst 5,5-7,5%.
  • Flokkur fólksins mælist með 4 þingmenn ef meðaltal síðustu kannana er tekið en í könnun Fréttablaðsins mælist flokkurinn aðeins með 3,7% og næði því ekki manni á þing. Flokkurinn hefur gefið verulega eftir í skoðanakönnunum að undanförnu.
  • Viðreisn mælist með 5% í könnun Fréttablaðsins og fengi því 3 þingmenn. Það er í fyrsta skipti í nokkurn tíma sem að flokkurinn nær þeim mörkum. Í könnunum þar á undan hefur flokkurinn mælst með 3,4-4,8%. Viðreisn hlaut 7 þingsæti í síðustu kosningum og tapar því að lágmarki 4.
  • Björt framtíð mælist ekki með nein þingsæti. Flokkurinn hefur stiglækkað í hverri skoðanakönnunni á fætur annarri og mældist aðeins með 2,1% í könnun Fréttablaðsins. Björt framtíð fékk 4 þingsæti í síðustu kosningum.
  • Önnur framboð mælast með ríflega 1%.

17.10.2017 Kjörskrárstofn fyrir komandi alþingiskosningar

Þjóðskrá Íslands hefur unnið kjörskrárstofn fyrir komandi alþingiskosningar. Samtals eru 248.502 á kjörskrá, 124.669 konur og 123.833 karlar. Skipt niður á kjördæmi lítur þetta þannig út:

Kjördæmi Fjöldi kjósenda Fjöldi karla Fjöldi kvenna
Norðausturkjördæmi 29.618 15.009 14.609
Norðvesturkjördæmi 21.516 11.008 10.508
Reykjavíkurkjördæmi norður 46.109 22.876 23.233
Reykjavíkurkjördæmi suður 45.607 22.245 23.362
Suðurkjördæmi 36.154 18.494 17.660
Suðvesturkjördæmi 69.498 34.201 35.297
Landið allt 248.502 123.833 124.669

14.10.2017 Framboðslistar fyrir komandi alþingiskosningar

Nú eru allir framboðslistar fyrir utan lista Dögunar í Suðurkjördæmi komnir inn á kjördæmissíðurnar.

Tenglar inn á kjördæmissíðurnar: Norðvesturkjördæmi   Norðausturkjördæmi   Suðurkjördæmi   Suðvesturkjördæmi   Reykjavíkurkjördæmi norður   Reykjavíkurkjördæmi suður

14.10.2017 Listar Bjartar framtíðar í Norðaustur- og Norðvesturkjördæmum

Fullir framboðslistar Bjartrar framtíðar í Norðausturkjördæmi og Norðvesturkjördæmi eru þannig:

Norðvesturkjördæmi Norðausturkjördæmi
1. Guðlaug Kristjánsdóttir, sjúkraþjálfi og bæjarfulltrúi 1. Arngrímur Viðar Ásgeirsson, hótelstjóri og íþróttakennari
2. Kristín Sigurgeirsdóttir, skólaritari 2. Halla Björk Reynisdóttir, flugumferðarstjóri
3. Elín Matthildur Kristinsdóttir, meistarnemi 3. Hörður Finnbogason, ferðamálafræðingur
4. Gunnsteinn Sigurðsson, þroskaþjálfi og kennari 4. Áshildur Hlín Valtýsdóttir, kennari og markþjálfi
5. Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir, stuðningsfulltrúi og nemi 5. Jónas Björgvin Sigurbergsson, sálfræðinemi
6. Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur 6. Kristín Björk Gunnarsdóttir, verkefnastjóri og garðyrkjufræðingur
7. Björgvin Ketill Þorvaldsson, bókari 7. Steinar Ingi Þorsteinsson, knattspyrnuþjálfari
8. Hafþór Óskarsson, ferðaskipuleggjandi 8. Eva Dögg Fjölnisdóttir, hárgreiðslumeistari
9. Þórunn Elíasdóttir, eftirlaunaþegi 9. Jón Þorvaldur Hreiðarsson, hagfræðingur
10. Árni Grétar Jóhannesson, tónlistarmaður 10. Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir, kennari
11. Matthías Freyr Matthíasson, nemi 11. Brynjar Skúlason, skógfræðingur
12. Unnsteinn Jóhannsson, aðstoðarmaður 12. Erla Björnsdóttir, verkefnastjóri
13. Maron Pétursson, slökkviliðsmaður og ETM 13. Valur Þór Hilmarsson, umhverfisfræðingur
14. Guðmundur R. Björnsson, gæðastjóri 14. Rakel Guðmundsdóttir, nemi í stjórnmálafræði
15. Fjóla Borg Svarsdóttir, grunnskólakennari 15. Kristinn Þorri Þrastarson, tölvunarfræði
16. Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir, kennari og bæjarfulltrúi 16. Herdís Alberta Jónsdóttir, grunnskólakennari
17. Haukur Logi Jóhannsson, verkefnastjóri
18. Hólmgeir Þorsteinsson, varaslökkviliðsstjóri
19. Hildur Friðriksdóttir, hársnyrtimeistari
20. Preben Jón Pétursson, bæjarfulltrúi

14.10.2017 Listar Bjartar framtíðar í Suður- og Suðvesturkjördæmi

Fullir framboðslistar Bjartar framtíðar í Suðurkjördæmi og Suðvesturkjördæmi eru þannig:

Suðvesturkjördæmi Suðurkjördæmi
1. Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra 1. Jasmina Crnac, stjórnmálafræðinemi
2. Karólína Helga Símonardóttir, mannfræðingur 2. Arnbjörn Ólafsson, markaðsstjóri
3. Halldór Jörgensen, framkvæmdastjóri 3. Valgerður Björk Pálsdóttir, framkvæmdastjóri
4. G. Valdimar Valdemarsson, framkvæmdastjóri 4. Drífa Kristjánsdóttir, bóndi
5. Ragnhildur Reynisdóttir, markaðsstjóri 5. Guðfinna Gunnarsdóttir, framhaldsskólakennari
6. Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóri 6. Eyrún Björg Magnúsdóttir, framhaldsskólakennari
7. Unnur Hrönn Valdimarsdóttir. Hársnyrtinemi 7. Guðmundur Kristinn Árnason, vélvirki
8. Agnar H. Johnson, verkfræðingur 8. María Magdalena Birgisdóttir Olsen, yogakennari
9. Guðlaugur Þór Ingvason, nemi 9. Ragnar Steinarsson, kennari og þjálfari
10. Baldur Ólafur Svavarsson, arkitekt 10. Margrét Soffía Björnsdóttir, listamaður
11. Guðrún Elín Herbertsdóttir, viðskiptafræðingur 11. Jónína Guðbjörg Arnadóttir, tónlistarkona og lagasmiður
12. Halldór Hlöðversson, forstöðumaður 12. Kjartan Már Gunnarsson, grunnskólakennari
13. Borghildur Sturludóttir, arkitekt 13. Ragnheiður Hilmarsdóttir, leigubílstjóri
14. Bergþór Skúlason, tölvunarfræðingur 14. Azra Crnac, stúdent
15. Andrés Pétursson, ráðgjafi og forstöðumaður Evrópusamtakanna 15. Arnar Már Halldórson, stjórnmálafræðingur
16. Helga Björg Arnardóttir, tónlistarmaður og tónlistarkennari 16. Ólafur Þór Valdemarsson, húsasmiður
17. Ragnhildur Konráðsdóttir, ráðgjafi 17. Estelle Marie Burgel, kennari
18. Viðar Helgason, fjallaleiðsögumaður 18. Sigurður Svanur Pálsson, fulltrúi
19. Erling Jóhannesson, listamaður 19. Guðrún Pálsdóttir, ljósmóðir
20. Sigurður P. Sigmundsson, fjármálastjóri 20. Guðlaugur Elísabet Ólafsdóttir, bóndi
21. Helga Bragadóttir, dósent
22. Benedikt Vilhjálmsson, ellilífeyrisþegi
23. Hlini M. Jóngeirsson, kerfisstjóri
24. Sigurjón Kjartansson, handritshöfundur og framleiðandi
25. Ólafur Jóhann Proppé, fv.rektor
26. Theodóra S. Þorsteinsdóttir, alþingismaður og form.bæjarráðs Kópavogs

14.10.2017 Listar Bjartar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmunum

Fullir framboðslistar Bjartar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmunum eru þannig:

Reykjavík norður Reykjavík suður
1. Óttarr Proppé, heilbrigðisráðherra og form. Bjartar framtíðar 1. Nicole Leigh Mosty, alþingismaður
2. Auður Kolbrá Birgisdótir, lögmaður 2. Hörður Ágústsson, eigandi Macland
3. Sunna Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur 3. Starri Reynisson, stjórnmálafræðinemi
4. Ágúst Már Garðarsson, kokkur 4. Þórunn Pétusdóttir, landgræðsluvistfræðingur
5. Sigrún Gunnarsdótitr, hjúkrunarfræðingur og dósent 5. Diljá Ámundadóttir, KaosPilot og MBA
6. Steinþór Helgi Aðalsteinsson, viðburðarstjóri 6. Steinnunn Ása Þorvaldsdóttir, starfsm.Reykjavíkurborgar
7. Eva Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi 7. Magnús Þór Jónsson, skólastjóri
8. Ýr Þrastardóttir, fatahönnuður 8. Ilmur Kristjánsdóttir, varaborgarfulltrúi og leikkona
9. Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir, verkefnastjóri 9. Guðrún Eiríksdóttir, ferðaráðgjafi
10. Gestur Guðjónsson, verkfræðingur 10. Magnea Guðmundsdóttir, arkitekt og borgarfulltrúi
11. Heiðar Ingi Svansson, viðskiptafræðingur 11. Hrefna Guðmundsdóttir, félagssálfræðingur
12. Hulda Proppé, mannfræðingur 12. Kristinn Pétursson, kvikmyndagerðarmaður
13. Elvar Örn Arason, stjórnsýslufræðingur 13. Auður Hermannsdóttir, aðjúnkt
14. Heimir Bjarnason, kvikmyndagerðarmaður 14. Hallveig Hörn Þorbjarnardóttir, stuðningsfulltrúi og nemi
15. Sigurjón Jónasson, flugumferðarstjóri 15. Árni Tryggvason
16. Sindri Þór Sigríðarson, viðskiptafræðingur 16. Axel Viðarsson, verkfræðingur
17. Gunnhildur Gunnarsdóttir, rekstrarstjóri, leiðsögumaður og framhaldsskólakennari 17. Svala Hjörleifsdóttir, grafískur hönnuður
18. Bjarni Benediktsson, framkvæmdastjóri 18. Baldvin Ósmann, tæknimaður
19. Reynir Reynisson, verslunarmaður 19. Helgi Gunnarsson, framkvæmdastjóri
20. Gígja Hilmarsdóttir, viðskiptafræðingur 20. Eva Ingibjörg Ágústsdóttir, tölvunarfræðingur
21. Páll Hjaltason, arkitekt 21. Brynhildur S. Björnsdóttir, framkvæmdastjóri
22. Sigurður Björn Blöndal, borgarfulltrúi 22. Svanborg S. Sigurðardóttir, bóksali

14.10.2017 Listar Pírata í Norðaustur- og Norðvesturkjördæmum

Framboðslistar Pírata í Norðvesturkjördæmi og Norðausturkjördæmi eru þannig:

Norðausturkjördæmi Norðvesturkjördæmi
1. Einar Aðalsteinn Brynjólfsson, alþingsmaður 1. Eva Pandóra Baldursdóttir, alþingismaður
2. Guðrún Ágústa Þórdísardóttir, varaþingmaður 2. Gunnar I. Guðmundsson, skipstjórnarmaður
3. Hrafndís Bára Einarsdóttir, viðburðarstjóri 3.Rannveig Ernudóttir, virkniþjálfari og tómstundafræðingur
4. Sævar Þór Halldórsson, landvörður 4. Ragnheiður Steina Ólafsdóttir, öryrki
5. Margrét Urður Snædal, prófarkalesari og þýðandi 5. Sunna Einarsdóttir, sundlaugarvörður
6. Sigríður Lára Sigurjónsdóttir, útgefandi 6. Halldór Logi Sigurðarson, atvinnulaus
7. Hreiðar Eiríksson, lögfræðingur 7. Magnús Davíð Nordhal, hdl.
8. Gunnar Ómarsson, rafvirki 8. Hinrik Konráðsson, lögreglumaður, bæjarfulltrúi og kennari
9. Einar Árni Friðgeirsson, stóriðjustarfsmaður 9. Arndís Einarsdóttir, nuddari
10. Kristrún Ýr Einarsdóttir, afhafnastjóri og nemi 10. Bragi Gunnlaugsson, nemandi og textahöfundur
11. Hans Jónsson, öryrki 11. Vigdís Auður Pálsdóttir, heldri borgari
12. Garðar Valur Hallfreðsson, öryrki 12. Halldór Óli Gunnarsson, þjóðfræðingur
13. Íris Hrönn Garðarsdóttir, stóriðjustarfsmaður 13. Leifur Finnbogason, nemi
14. Gunnar Rafn Jónsson, læknir og ellilífeyrisþegi 14. Egill Hansson, afgreiðslumaður og nemi
15. Sæmundur Gunnar Ámundason, frumkvöðull 15. Aðalheiður Alena Jóhannsdótir, öryrki
16. Hugrún Jónsdóttir, öryrki 16. Þránn Svan Gíslason, háskólanemi
17. Ragnar Davíð Baldvinsson, framkvæmdastjóri
18. Margrét Nilsdóttir, listmálari
19. Martha Laxdal, þjóðfélagsfræðingur
20. Trausti Traustason, rafmagnsverkfræðingur

14.10.2017 Listar Pírata í Suður- og Suðvesturkjördæmum

Framboðslistar Pírata í Suðurkjördæmi og Suðvesturkjördæmi eru þannig:

Suðvesturkjördæmi Suðurkjördæmi
1. Jón Þór Ólafsson, alþingismaður 1. Smári McCharthy, alþingismaður
2. Oktavía Hrund Jónsdóttir, ráðgjafi 2. Álfheiður Eymarsdóttir, stjórnmálafræðingur
3. Dóra Björt Guðjónsdóttir, alþjóðafræðingur 3. Fanný Þórsdóttir, söngkona og nemi
4. Andri Þór Sturluson, leiðbeinandi 4. Albert Svan Sigurðsson, sérfræðingur
5. Gígja Skúladóttir, geðhjúkrunarfræðingur 5. Kristinn Ágúst Eggertsson, deildarstjóri
6. Hákon Helgi Leifsson, sölumaður 6. Kolbrún Valgeirsdóttir, sérfræðingur
7. Kristín Vala Ragnarsdóttir, prófessor 7. Siggeir Fannar Ævarsson, upplýsinga- og skjalafulltrúi
8. Þór Saari, hagfræðingur 8. Halldór Berg Harðarson, alþjóðafræðingur
9. Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir, þroskaþjálfi 9. Hólmfríður Bjarnadóttir, húsmóðir
10. Grímur Friðgeirsson, rafeindatæknifræðingur 10. Sigrún Dóra Jónsdóttir, matráður og húsmóðir
11. Halldóra Jónasdóttir, öryrki 11. Eyþór Máni Steinarsson, hugbúnaðarsérfræðingur og stundakennari
12. Bjartur Thorlacius, hugbúnaðarsérfræðingur 12. Kolbrún Karlsdóttir, öryrki
13. Kári Valur Sigurðsson, pípari 13. Jón Marías Arason, framkvæmdastjóri
14. Valgeir Skagfjörð, leikari, markþjálfi og framhaldsskólakennari 14. Heimar M. Jónsson, stuðningsfulltrúi og nemi
15. Sigurður Erlendsson, kerfisstjóri 15. Sigurður Ísleifsson, viðskiptafræðingur
16. Lárus Vilhjálmsson, leikhússtjóri 16. Gunnar Þór Jónsson, húsbóndi
17. Guðmundur Karl Karlsson, hugbúnaðarsérfræðingur 17. Sigurður Haukdal, öryrki
18. Ragnheiður Rut Reynisdóttir, leiðbeinandi á leikskóla 18. Halldór Lárusson, tónlistarmaður og skólastjóri
19. Hallur Guðmundsson, þjónustufulltrúi 19. Sigrún Björg Ásgeirsdóttir, matráður
20. Hermann Haraldson, forritari 20. Jóhannes Helgi Laxdal, kerfisstjóri
21. Maren Finnsdóttir, óperusöngkona, móttökufulltrúi og leiðsögumaður
22. Arnar Snæberg Jónsson, tónlistarmaður
23. Hildur Þóra Hallsdóttir, nemi
24. Björn Gunnlaugsson, verkefnastjóri
25. Ýmir Vésteinsson, lyfjafræðingur
26. Jónas Kristjánsson, eftirlaunamaður

14.10.2017 Listar Pírata í Reykjavíkurkjördæmunum

Framboðslistar Pírata í Reykjavíkurkjördæmunum eru þannig:

Reykjavík norður Reykjavík suður
1. Helgi Hrafn Gunnarsson, fv.alþingismaður og forritari 1. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, alþingismaður
2. Halldóra Mogensen, alþingismaður 2. Björn Leví Gunnarsson, alþingismaður
3. Gunnar Hrafn Jónsson, alþingismaður 3. Olga Margrét Cilia, nemi
4. Sara Oskarsson, listamaður og þáttastjórnandi 4. Snæbjörn Brynjarsson, rithöfundur og blaðamaður
5. Sunna Rós Víðisdóttir, lögfræðinemi 5. Katla Hólm Vilbergs- og Þórhildardóttir, siðfræðinemi
6. Salvör Kristjana Gissuardóttir, háskólakennari 6. Arnaldur Sigurðsson, fulltrúi í mannréttindaráði
7. Kjartan Jónsson, framkvæmdastjóri og kennari 7. Bergþór H. Þórðarson, öryrki
8. Halla Kolbeinsdóttir, vefstjóri 8. Valborg Sturludóttir, mestaranemi
9. Mínerva M. Haraldsdóttir, músíkmeðferðarfræðingur og tónlistarkennari 9. Elsa Nore, leikskólakennari
10. Árni Steingrímur Sigurðsson, forritari 10. Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson, framkvæmdastjóri
11. Lind Völundardóttir, framkvæmdastjóri 11. Guðmundur Ragnar Guðmundsson, leiðbeinandi
12. Daði Freyr Ingólfsson, lyfjafræðingur 12. Björn Ragnar Björnsson, sérfræðingur
13. Þorsteinn K. Jóhannsson, framhaldsskólakennari 13. Ævar Rafn Hafþórsson, fjármálahagfræðingur og iðnaðarmaður
14. Birgir Þröstur Jóhannsson, arkitekt 14. Jason Steinþórson, verslunarmaður
15. Baldur Vignir Karlsson, verkefnastjóri 15. Þórður Eyþórsson, nemi
16. Kristján Örn Elíasson, framkvæmdastjóri 16. Sigurður Unuson, landvörður og stuðningsfulltrúi
17. Jón Arnar Magnússon, bréfberi 17. Karl Brynjar Magnússon, flutningatæknifræðingur
18. Hrafnhildur Ólöf Ólafsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur 18. Kolbeinn Máni Hrafnsson, öryrki
19. Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, form.NPA stöðvarinnar 19. Sigurður Ágúst Hreggviðsson, öryrki
20. Svafar Helgason, nemi 20. Helgi Már Friðgeirsson, verkefnastjóri
21. Nói Kristinsson, verkefnastjóri 21. Ágústa Erlingsdóttir, námsbrautastjóri
22. Elísabet Jökulsdóttir, skáld 22. Jón Gunnar Borgþórsson, rekstrarráðgjafi

14.10.2017 Íslenska þjóðfylkingin býður ekki fram

Íslenska þjóðfylkingin sem ætlaði að bjóða fram í Reykjavíkurkjördæmunum, Suðurkjördæmi og Suðvesturkjördæmi hefur dregið framboð sín til baka og mun því ekki bjóða fram í komandi alþingiskosningum. Gerðar höfðu verið athugasemdir við einhverja framboðslista flokksins af kjörstjórnum.

14.10.2017 Upplýsingar um framboðslista

Framboðsfrestur rann út í gær. Kjörstjórnir í hverju kjördæmi hafa verið að yfirfara gögn frá framboðunum og væntalega liggur fyrir í dag hvort einhver þeirra eru ógild. Síður fyrir hvert kjördæmi hafa verið uppfærðar miðað við þá framboðslista sem liggja fyrir en upplýsingar vantar frá Bjartri framtíð um önnur sæti en sex efstu. Sömuleiðis vantar upplýsingar frá Pírötum um önnur sæti en fimm efstu. Þá vantar upplýsingar um framboð Íslensku þjóðfylkingarinnar og framboð Dögunar í Suðurkjördæmi.

Tenglar inn á kjördæmissíðurnar: Norðvesturkjördæmi   Norðausturkjördæmi   Suðurkjördæmi   Suðvesturkjördæmi   Reykjavíkurkjördæmi norður   Reykjavíkurkjördæmi suður

13.10.2017 Listar Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördæmunum

Framboðslistar Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur hafa verið birtir. Þeir eru sem hér segir:

Reykjavík norður Reykjavík suður
1. Ólafur Ísleifsson, hagfræðingur 1. Inga Sæland, lögfræðingur og formaður Flokks fólksins
2. Kolbrún Baldursdóttir, sálfræðingur 2. Guðmundur Sævar Sævarsson, hjúkrunardeildarstjóri
3. Svanberg Hreinsson, laganemi og fv.hótelstjóri 3. Linda Mjöll Gunnarsdóttir, leikskólakennari
4. Ingibjörg Sigurðardóttir, viðskiptalögfræðingur og leiðsögumaður 4. Ásgerður Jóna Flosadóttir, form.Fjölskylduhjálpar Íslands
5. Sveinn Kristján Guðjónsson, blaðamaður 5. Sigurjón Arnórsson, viðskiptafræðingur
6. Þollý Þórmundsdóttir, tónistarkona 6. Kjartan Jónsson, skipstjórnarmaður
7. Karl Berndsen, hárgreiðslunemi 7. Hanna Kristín Hannesdóttir, nemi
8. Gefn Baldursdóttir, læknaritari 8. Rafn Einarsson, húsasmíðameistari
9. Þráinn Óskarsson, framhaldsskólakennari og múrari 9. Hjördís Björg Kristinsdóttir, sjúkraliði
10. Rúnar Sigurjónsson, framkvæmdastjóri 10. Sævar S. Pálsson, tryggingamiðlari
11. Freyja Dís Númadóttir, tölvunarfræðingur 11. Birgir Jóhann Birgisson, tónlistarmaður
12. Baldvin Örn Ólason, næturvörður 12. Karl Löve, tæknimaður
13. Ingi Björgvin Karlsson, heildsali 13. Halldór Svanbergsson, bílstjóri
14. Ása Soffía Björnsdóttir, nemi 14. Sigríður Sæland Óladóttir, hjúkrunarfræðingur
15. Friðrik Ólafsson, ráðgjafi 15. Davíð Örn Guðmundsson, lagerstjóri
16. Ólafur Kristófersson, bókari 16. Margeir Margeirsson, framkvæmdastjóri
17. Eygló Gunnþórsdóttir, myndlistarkona 17. Björgvin Björgvinsson, verslunarmaður
18. Trausti Rúnar Egilsson, bifreiðarstjóri 18. Þórarinn Kristinsson, fv.sjómaður
19. Ingvar Gíalson, aðstoðarmaður fatlaðra 19. Kristín J. Þorvaldsson, fv.læknaritari
20. Tryggvi Bjarnason, stýrimaður 20. Guðmundur Þ. Guðmundsson, bílstjóri
21. Haraldur Örn Arnarson, prentsmiður 21. Guðbergur Magnússon, húsasmíðameistari
22. Ármann Brynjar Ármannsson, vélfræðingur 22. Sigríður Sæland Jónsdóttir, húsmóðir

13.10.2017 Listi Flokks fólksins í Suðvesturkjördæmi

Framboðslisti Flokks fólksins í Suðvesturkjördæmi var birtur í dag. Hann er þannig:

1. Guðmundur Ingi Kristjánsson, stjórnarmaður Sjálfsbjörg 14. Viðar Snær Sigurðsson, sjómaður
2. Jónína Björk Óskarsdóttir, forstöðumaður 15. Álfhildur Gestsdóttir, húsmóðir
3. Edith Alvarsdóttir, dagskrárgerðarmaður 16. Steinþór Hilmarsson, fv.rannsóknarlögreglumaður
4. Örn Björnsson, fv.útibússtjóri 17. Valdís Guðmundsdóttir, leikskólakennari
5. Inga Jóna Traustadóttir, nemi 18. Sigurður Bárðarson, fv.framkvæmdastjóri
6. Skúli B. Baker, verkfræðingur 19. Bjarni V. Bergmann, atvinnubílstjóri
7. Steinunn Halldóra Axelsdóttir, nemi 20. Arnar Ævarsson, ráðgjafi
8. Jón Kr. Brynjarsson, fv.atvinnubílstjóri 21. Gunnar Þ. Þórhallsson, vélfræðingur
9. Ósk Matthíasdóttir, förðunarmeistari 22. Sigurður Steingrímsson, bílstjóri
10. Halldór Már Kristmundsson, sölufulltrúi 23. Einar Magnússon, rafvirki
11. Valborg Reynisdóttir, frístundafulltrúi 24. Baldur Freyr Guðmundsson, nemi
12. Bjarni G. Steinarsson, körfubílstjóri 25. Friðleifur Einarsson, sjómaður
13. Ingibjörg Dóra Bjarnadóttir, nemi 26. Jón Númi Ástvaldsson, verkamaður

13.10.2017 Listi Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi

Framboðslisti Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi hefur verið birtur. Hann er eftirfarandi:

1. Magnús Þór Hafsteinsson, ristjóri og fv.alþingismaður, Akranesi 9. Þórunn Björg Bjarnasdóttir, verslunarsjótir, Borgarbyggð
2. Hjördís Heiða Ásmundsdóttir, húsmóðir, Borgarnesi 10. Jökull Harðarson, rafvirki, Akranesi
3. Júlíus Ragnar Pétusson, sjómaður, Patreksfirði 11. Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir, sjúkraliði, Mýrum, Borgarbyggð
4. Ágúst Heiðar Ólafsson, kerfóðrari, Akranesi 12. Jóhann Óskarsson, sjómaður, Ólafsvík
5. Erna Gunnarsdóttir, húsmóðir, Arnarkletti, Borgarbyggð 13. Einir G. Kristjánsson, fv.verkefnisstjóri, Arnarkletti, Borgarbyggð
6. Helgi J. Helgason, bóndi, Þursstöðum, Borgarbyggð 14. Gunnar Þór Ólafsson, framkvæmdastjóri, Kópavogi
7. Guðbjörg Ýr Guðbjargardóttir, félagsliði, Grundarfirði 15. Magnús Kristjánsson, rafvirkjameistari, Kópavogi
8. Hermann Bragason, vélstjóri, Stykkishólmi 16. Jóhanna Kristín Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Akranesi

13.10.2017 Listi Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi

Framboðslisti Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi hefur verið birtur. Hann er þannig:

1. Bergþór Ólason, framkvæmdastjóri, Akranesi 9. Gunnar Már Gunnarsson, framkvæmdastjóri, Akranesi
2. Sigurður Páll Jónsson, útgerðarmaður, Stykkishólmi 10. Bjarney Grendal Jóhannesdóttir, kennari, Hafnarfirði
3. Jón Þór Þorvaldsson, flugstjóri, Kópavogi 11. Björn Páll Fálki Valsson, kjúklingabóndi, Hagamel, Hvalfjarðarsveit
4. Maríanna Eva Ragnarsdóttir, bóndi, Stórhóli, Húnaþingi vestra 12. Bjarni Benedikt Gunnarsson, framleiðslusérfræðingur, Reykholti
5. Aðalbjörg Óskarsdóttir, kennari og útgerðarkona, Drangsnesi 13. Martha Sigríður Örnólfsdóttir, bóndi, Ytri-Hjarðardal, Ísafjarðarbæ
6. Elías Gunnar Hafþórsson, háskólanemi, Skagaströnd 14. Svanur Guðmundsson, leigumiðlari, Reykjavík
7. Ásta Sjöfn Kristjánsdóttir, kennari, Litlu-Grund, Reykhólahreppi 15. Daníel Þórarinsson, skógarbóndi, Stapaseli, Borgarbyggð
8. Anna Halldórsdóttir, skrifstofukona, Borgarnesi 16. Óli Jón Gunnarsson, fv.bæjarstjóri, Akranesi

13.10.2017 Listi Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi

Framboðslisti Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi hefur verið lagður fram. Hann er þannig:

1. Gunnar Bragi Sveinsson, alþingismaður og fv.ráðherra 14. Þórarinn Þórhallsson, mjólkurfræðingur
2. Una María Óskarsdóttir, uppeldis-, menntunar- og lýðheilsufræðingur 15. Einar Baldursson, kennari
3. Kolfinna Jóhannesdóttir, doktorsnemi 16. Árni Þórður Sigurðsson, töllvörður
4. Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, MBA og sjálfstætt starfandi 17. Karl Fiðrik Jónasson, matreiðslumaður
5. Anna Bára Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri 18. Gísli Sveinbergsson, málarameistari
6. Sigurður Þórður Ragnarsson, náttúruvísindamaður 19. Sigrún Aspelund, skrifstofumaður
7. Halldóra Magný Baldusdóttir, fulltrúi gæðamála 20. Jónas Hennig Óskarsson, starfsmaður Fangelsismálastofnunar
8. Tómas Ellert Tómasson, byggingarverkfræðingur 21. Ingvar Sigurðsson, framkvæmdastjóri
9. Sigurjón Kristjánsson, tryggingaráðgjafi 22. Friðrik Ólafsson, verkfræðingur
10. Kristín Agnes Landmark. Leikkona 23. Skúli Þór Alexandersson, vagnstjóri
11. Örn Bergmann Jónsson, kaupmaður og leigubílstjóri 24. Stefán Bjarnason, framkvæmdastjóri
12. Þorsteinn Hrannar Sigurðsson, nemi 25. Nanna Hálfdánardóttir, frumkvöðull og lífeyrisþegi
13. Svavar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri 26. Sigurjón Örn Þórsson, framkvæmdastjóri

13.10.2017 Listar Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum

Framboðslistar Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum hafa verið birtir. Þeir eru þannig:

Reykjavíkurkjördæmi suður Reykjavíkurkjördæmi norður
1. Þorsteinn Sæmundsson, fv.alþingismaður 1. Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi og hdl.
2. Valgerður Sveinsdóttir, lyfjafræðingur og sérfræðingur hjá SÍ 2. Guðlaugur G. Sverrisson, rekstrarstjóri
3. Baldur Borgþórsson, einkaþjálfari 3. Sólveig Bjarney Daníelsdóttir, deildarstjóri og hjúkrunarfræðingur
4. Steinunn Anna Baldvinsdóttir, guðfræðingur og æskulýðsfulltrúi 4. Linda Jónsdóttir, einkaþjálfari
5. Gígja Sveinsdóttir, ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur 5. Vilborg Hansen, löggiltur fasteignasali og landfræðingur
6. Reynir Þór Guðmundsson, flugmaður og flugvirki 6. Jón Sigurðsson, markaðsstjóri og tónlistarmaður
7. Ragnar Rögnvaldsson, starfsmaður Gistiskýlis 7. Jón Hjaltalín Magnússon, verkfræðingur
8. Viðar Freyr Guðmundsson, rafeindavirki 8. Erna Valsdóttir, löggiltur fasteignasali og leigumiðlari
9. Kristín Grétarsdóttir, hárskeri 9. Gréta Björg Egilsdóttir, varaborgarfulltrúi og íþróttafræðingur
10. Eyjólfur Magnússon Scheving, framkvæmdastjóri 10. Birgir Stefánsson, hvalveiðimaður
11. Guðrún Erna Þórhallsdóttir, aðstoðarskólastjóri 11. Stefán Jóhann Ólafsson, löggiltur fasteignasali
12. Eiður Fannar Erlendsson, verkstjóri 12. Bjarni Jóhannsson, grunnskólakennari
13. Sverrir Þór Kristjánsson, byggingarfræðingur 13. Hólmfríður Þórisdóttir, íslenskufræðingur
14. Benjamín Hrafn Böðvarsson, guðfræðinemi 14. Hjálmar Einarsson, kvikmyndagerðarmaður
15. Brandur Gíslason, garðyrkjumaður 15. Erlingur Þór Cooper, sölustjóri
16. Dorota Anna Zaorska, fornleifafræðingur og matráður 16. Ílóna Sif Ásgeirsdóttir, húsmóðir
17. Þorleifur Andri Harðarson, leigubílstjóri 17. Sigurður Ólafur Kjartnasson, laganemi
18. Hallur Steingrímsson, vélamaður 18. Sigrún Linda Guðmundsdótir, móttökuritari
19. Jón Richard Sigmundsson, byggingatæknifræðingur 19. Alexander Jón Baldursson, rafvirkjanemi
20. Þorvarður Friðbjörnsson, húsasmiður 20. Kristján Hall, lífeyrisþegi
21. Gunnar Kristinn Þórðarson, guðfræðingur og stjórnsýslufræðingur 21. Snorri Þorvaldsson, verslunamaður
22. Hörður Gunnarsson, PhD, eldri borgari 22. Atli Ásmundsson, lífeyrisþegi og fv.ræðismaður

13.10.2017 Framboðsfrestur rann út á hádegi

Miðflokkurinn birti í morgun upplýsingar um oddvita Miðflokksins í höfuðborgarsvæðinu. Þorsteinn Sæmundsson er oddviti í Reykjavík Suður,
Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttirí Reykjavík Norður og Gunnar Bragi Sveinsson í Suðvestur.

13.10.2017 Oddvitar Miðflokksins á höfuðborgarsvæðinu

Miðflokkurinn birti í morgun upplýsingar um oddvita Miðflokksins í höfuðborgarsvæðinu. Þorsteinn Sæmundsson er oddviti í Reykjavík Suður,
Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttirí Reykjavík Norður og Gunnar Bragi Sveinsson í Suðvestur.

12.10.2017 13 tímar þar til framboðsfrestur rennur út

Framboðsfrestur rennur út á hádegi á morgun, föstudaginn 13. október. Með framboðum þurfa framboðin að skila inn nægilegum fjölda meðmælenda svo að framboð séu gild. Þeir flokkar og framboð sem birt hafa fulla lista í öllum kjördæmum eru Framsóknarflokkur, Viðreisn, Sjálfstæðisflokkur, Samfylkingin og Vinstrihreyfingin grænt framboð. Þá hefur Alþýðufylkingin birt lista í þeim fjórum kjördæmum sem flokkurinn býður fram í. Píratar hafa birt 5 efstu sætin á framboðslistum sínum en hermt er að listar flokksins séu fullbúnir.

Þeir flokkar sem ekki hafa lokið við framboð sín eða hafa ekki birt þau eru:

– Björt framtíð hefur birt sex efstu sætin á listum sínum í öllum kjördæmum.
– Íslenska þjóðfylkingin hefur ekki birt neina lista. Flokkurinn býður líklega fram í Reykjavíkurkjördæmunum, Suðvesturkjördæmi og Suðurkjördæmi.
– Flokkur fólksins hefur aðeins birt lista í Norðausturkjördæmi en boðar framboð í öllum kjördæmum.
– Miðflokkurinn hefur birt lista í Norðausturkjördæmi og Suðurkjördæmi en boðar framboð í öllum kjördæmum.
– Dögun hefur boðað að flokkurinn bjóði fram í einhverju eða einhverjum kjördæmum en enginn listi er kominn fram.

12.10.2017 Listi Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi

Framboðslisti Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi er kominn fram. Hann er þannig skipaður:

1. Gylfi Ólafsson, heilsuhagfræðingur 9. Sturla Rafn Guðmundsson, svæðisstjóri
2. Lee Ann Maginnis, lögfræðingur 10. Arnheiður Steinþórsdóttir, sagnfræðinemi
3. Haraldur Sæmundsson, matreiðslumeistari 11. Ragnar Már Ragnarsson, byggingarfræðingur
4. Sigrún Helga Lund, dósent í tölfræði 12. Unnur Björk Arnfjörð, skólastjóri
5. Jón Ottesen Hauksson, framkvæmdastjóri 13. Indriði Indriðason, sveitarstjóri
6. Ása Katrín Bjarnadóttir, nemi 14. Bergling Long, matreiðslumaður
7. Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri 15. Pálmi Pálmason, fv.framkvæmdastjóri
8. Ragnheiður Jónasdóttir, verkefnastjóri 16. Jóhanna Guðrún Jónasdóttir, leikskólakennari

12.10.2017 Listi Viðreisnar í Suðurkjördæmi

Framboðslisti Viðeisnar í Suðurkjördæmi er kominn fram. Hann er þannig:

1. Jóna Sólveig Elínardóttir, alþingismaður og varaform. Viðreisnar 11. Harpa Heimisdóttir, útfararstjóri
2. Arnar Páll Guðmundsson, viðskiptafræðingur 12. Viðar Arason, bráðatæknir
3. Stefanía Sigurðardóttir, listrænn viðburðarstjóri 13. Ingunn Guðmundsdóttir, viðskiptafræðingur
4. Sigurjón Njarðarson, lögfræðingur 14. Skúli Thoroddsen, lögfræðingur
5. Guðbjörg Ingimundardóttir, sérkennari 15. Þórunn Benediktsdóttir, hjúkrunarfræðingur
6. Sigurjón Vídalín Guðmundsson, jarðfræðingur 16. Jóhann Karl Ásgeirsson, háskólanemi
7. Þóra G. Ingimarsdóttir, framkvæmdastjóri 17. Áslaug Einarsdóttir, kennari
8. Skúli Kristinn Skúlason, sjómaður 18. Róbert Ragnarsson, stjórnmálafræðingur
9. Herdís Hrönn Níelsdóttir, laganemi 19. Heiða Björg Gústafsdóttir, sjúkraliði og hjúkrunarfræðingur
10. Jóhannes Albert Kristbjörnsson, lögmaður 20. Bergsteinn Einarsson, framkvæmdastjóri

12.10.2017 Listi Alþýðufylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi

Fjórði og síðasti listi Alþýðufylkingarinnar var birtur í morgun en það var framboðslistinn í Suðvesturkjördæmi. Hann er þannig skipaður:

1. Erna Lína Örnudóttr Baldvinsdóttir, háskólanemi, Hafnarfirði 14. Sigurjón Sumarliði Guðmundsson, nemi, Reykjavík
2. Þorvarður B. Kjartansson, tölvunarfræðingur, Garðabæ 15. Bergdís Lind Kjartansdóttir, nemi, Kópavogi
3. Guðmundur Sighvatsson, byggingafræðingur, Reykjanesbæ 16. Viktor Penalver, öryrki, Hafnarfirði
4. Sigrún Erlingsdóttir, flugfreyja, Hafnarfirði 17. Stefán Hlífar Gunnarsson, vaktstjóri, Sandgerði
5. Einar Andrésson, stuðningsfulltrúi, Reykjavík 18. Egill Fannar Ragnarsson, hlaðmaður, Reykjanesbæ
6. Maricris Castillo de Luna, grunnskólakennari, Reykjavík 19. Kolbrún Ósk Óskarsdóttir, tónlistarkennari, Kópavogi
7. Erla María Björgvinsdóttir, verkamaður, Kópavogi 20. Bjarki Aðalsteinsson, atvinnulaus, Reykjanesbæ
8. Guðjón Bjarki Sverrisson, stuðningsfulltrúi, Hafnarfirði 21. Patrick Ingi Þór Sischka, öryrki, Reykjavík
9. Alina Vilhjálmsdóttir, hönnuður, Garðabæ 22. Bjarni Júlíus Jónsson, pizzasendill, Reykjanesbæ
10. Kári Þór Sigríðarson, búfræðingur, Akureyri 23. Gunnjón Gestsson, leiðbeinandi. Reykjavík
11. Sigurjón Þórsson, tæknifræðingur, Hvammstanga 24. Vilhjálmur Hjaltalín Jónsson, ráðgjafi og stuðningsfulltrúi, Garðabæ
12. Tómas Númi Helgason, atvinnulaus, Reykjanesbæ 25. Axel Þór Kolbeinsson, öryrki, Reykjavík
13. Sveinn Elías Hansson, húsasmiður, Reykjavík 26. Guðmundur Magnússon, leikari, Reykjavík

11.10.2017 38 klukkustundir eftir af framboðsfresti

Framboðsfrestur fyrir alþingiskosningarnar 28. október rennur út á hádegi föstudaginn 13. október. Aðeins eru því 38 klukkustundir þar til að framboðsfrestur rennur út.
Aðeins fjórir flokkar hafa birt fulla framboðslista í öllum kjördæmum. Það eru Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Samfylking og Vinstrihreyfingin grænt framboð. Píratar eru líklega búnir að ganga frá sínum framboðslistum þó þeir hafi ekki verið birtir.
– Björt framtíð hefur aðeins birt sex efstu sætin á listum sínum.
– Viðreisn hefur ekki birt lista í Norðvesturkjördæmi og Suðurkjördæmi en flokkurinn býður fram í öllum kjördæmum.
– Íslenska þjóðfylkingin hefur ekki birt neina lista. Flokkurinn býður líklega fram í Reykjavíkurkjördæmunum, Suðvesturkjördæmi og Suðurkjördæmi.
– Flokkur fólksins hefur aðeins birt lista í Norðausturkjördæmi en boðar framboð í öllum kjördæmum.
– Miðflokkurinn hefur birt lista í Norðausturkjördæmi og Suðurkjördæmi en boðar framboð í öllum kjördæmum.
– Alþýðufylkingin hefur birt lista í Reykjavíkurkjördæmunum og Norðausturkjördæmi. Boðar einnig framboð í Suðvesturkjördæmi.
– Dögun hefur boðað að flokkurinn bjóði fram í einhverju eða einhverjum kjördæmum en enginn listi er kominn fram.

11.10.2017 Kolbrún og Guðmundur nr.2 í Reykjavík hjá Flokki Fólksins

Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur skipar 2. sæti Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördæmi norður og Guðmundur Sævar Sævarsson sérfræðingur í geðhjúkrunarfræðum skipar 2. sæti í Reykjavíkurkjördæmi suður. Kolbrún tók sæti á Alþingi sem varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins árið 2006. Hún tók þátt í prófkjöri flokksins fyrir alþingiskosningarnar 2009 en fékk ekki framgang.

11.10.2017 Listi Flokks fólksins í Norðausturkjördæmi

Flokkur fólksins í Norðausturkjördæmi hefur birt framboðslista sinn. Hann er þannig skipaður:

1. Halldór Gunnarsson, fv.sóknarprestur, Hvolsvelli 11. Júlíana Kr. Ástvaldsdóttir, húsmóðir, Akureyri
2. Pétur Einarsson, lögfræðingur, Selá 12. Pétur S. Sigurðsson, sjómaður, Akureyri
3. Ástrún Lilja Sveinbjörnsdóttir, verkakona, Egilsstöðum 13. Ólöf G. Karlsdóttir, húsmóðir, Neskaupstað
4. Jóhanna Pálsdóttir, sjúkraliði, Seyðisfirði 14. Skúli Pálsson, bifvélavirki, Ólafsfirði
5. Ida Night Mukoza Ingadóttir, húsmóðir, Húsavík 15. Guðríður Steindórsdóttir, kennari, Akureyri
6. Sveinbjörn S. Herbertsson, smiður, Akureyri 16. Þórólfur Jón Egilsson, vélamaður, Reyðarfirði
7. Diljá Helgadóttir, líftæknifræðingur, Ólafsfirði 17. Regína B. Agnarsdóttir, húsmóðir, Akureyri
8. Einir Örn Einisson, stýrimaður, Akureyri 18. Páll Ingi Pálsson, bifvélavirki, Akureyri
9. Guðrún Þórisdóttir, listakona, Ólafsfirði 19. Brynjólfur Ingvarsson, læknir, Akureyri
10. Þorleifur Albert Reimarsson, stýrimaður, Dalvík 20. Ástvaldur Steinsson, fv.sjómaður, Akureyri

10.10.2017 Aðeins einn nýr listabókstafur

Frestur til að sækja um nýjan listabókstaf fyrir alþingiskosningarnar rann út á hádegi. Aðeins einum nýjum listabókstaf var úthlutað, M fyrir Miðflokkinn.

10.10.2017 Listi Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi

Framboðslisti Miðflokksins í Norðausturkjördæmi var birtur í dag. Hann er þannig:

1. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, alþingismaður og fv.forsætisráðherra, Fljótsdalshérað 11. Ragnar Jónsson, sölumaður, Eyjafjarðarsveit
2. Anna Kolbrún Árnadóttir, menntunarfræðingur, Akureyri 12. Sigríður Bergvinsdóttir, hársnyrtimeistari, Akureyri
3. Þorgrímur Sigmundsson, verktaki, Norðurþingi 13. Hannes Karl Hilmarsson, verkstjóri, Fljótsdalshéraði
4. Karl Liljendal Hólmgeirsson, nemi, Eyjafjarðarsveit 14. Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, lífeyrisþegi, Akureyri
5. Anna Þórhildur Kristmundsdóttir, millistjórnandi hjá Fjarðaráli, Fjarðarbyggð 15. Björn Ármann Ólafsson, skógarbóndi, Fljótsdalshéraði
6. Hannes Karlsson, framkvæmdastjóri, Akureyri 16. María Guðrún Jónsdóttir, verkakona, Norðurþing
7. Sigurður Valdimar Olgeirsson, leiðtogi Fjarðarál, Fjarðabyggð 17. Þórófur Ómar Óskarsson, bóndi, Eyjafjarðarsveit
8. Helga Þórarinsdóttir, verkefnastjóri, Fljótsdalshéraði 18. Guðmundur Þorgrímsson, verktaki, Fjarðabyggð
9. Magnea María Jónudóttir, nemi, Fjarðabyggð 19. Aðalbjörn Arnarson, framkvæmdastjóri, Langanesbyggð
10. Regína Helgadóttir, bókari, Akureyri 20. Einar Birgir Kristjánsson, framkvæmdastjóri, Fjarðabyggð

9.10.2017 Listi Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi

Framboðslisti Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Norðausturkjördæmi var samþykktur í kvöld og var það sjötti og síðasti listi flokksins fyrir komandi kosningar. Listinn er þannig skipaður:

1. Steingrímur J. Sigfússon, alþingismaður og fv.ráðherra, Gunnarsstöðum 11. Aðalbjörn Jóhannsson, nemi, Húsavík
2. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, alþingismaður, Ólafsfirði 12. Helgi Hlynur Ásgrímsson, sjómaður, Borgarfirði eystra
3. Ingibjörg Þórðardóttir, framhaldsskólakennari, Neskaupstað 13. Jóna Björg Hlöðversdóttir, bóndi og varaform.Ungra bænda, Björgum
4. Edward H. Huijbens, prófessor og varaformaður VG 14. Tryggvi Kristbjörn Guðmundsson, smiður, Dalvík
5. Óli Halldórsson, forstöðumaður og sveitarstjórnarfulltrúi, Húsavík 15. Sif Jóhannesdóttir, forstöðumaður og sveitarstjórnarfulltrúi, Húsavík
6. Berglind Häsler, bóndi og matvælaframleiðandi, Djúpavogshreppi 16. Björn Halldórsson, bóndi, Akri, Vopnafirði
7. Sóley Björk Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi, Akureyri 17. Þórunn Hrund Óladóttir, kennari, Seyðisfirði
8. Sindri Geir Óskarsson, guðfræðingur, Dæli 18. Hrafnkell Freyr Lárusson, doktorsnemi, Breiðdalsvík
9. Þuríður Skarphéðinsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Egilsstöðum 19. Þorsteinn V. Gunnarsson, sérfræðingur og fv.rektor
10. Hjördís Helga Seljan, grunnskólakennari, Reyðarfirði 20. Kristín Sigfúsdóttir, fv.framhaldsskólakennari og bæjarfulltrúi, Akureyri

9.10.2017 Listi Alþýðufylkingarinnar í Reykjavík suður

Framboðslisti Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður er sem hér segir:

1. Þorvaldur Þorvaldsson, trésmiður, Reykjavík 12. Friðjón Gunnar Steinarsson, fv.tollfulltrúi, Danmörku
2. Tamila Gamez Garcell, kennari, Reykjavík 13. Stefán Þorgrímsson, garðyrkjumaður, Reykjavík
3. Valtýr Kári Daníelsson, nemi, Akureyri 14. Lúther Maríuson, lagermaður, Reykjavík
4. Sólveig Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík 15. Anna Valvesdóttir, verkakona, Ólafsvík
5. Skúli Jón Unnarson Kristinsson, nemi í náms- og starfsráðgjöf, Kópavogi 16. Sóley Þorvaldsdóttir, eldhússtarfsmaður, Reykjavík
6. Ragnar Sverrisson, vélstjóri, Akureyri 17. Lárus Páll Birgisson, sjúkraliði, Reykjavík
7. Uldarico Castillo de Luna, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík 18. Árni Daníel Júlíusson, sagnfræðingur, Reykjavík
8. Jón Hjörtur Brjánsson, nemi, Reykjavík 19. Jóhannes Ragnarsson, hafrannsóknarmaður, Ólafsvík
9. Gunnar J. Straumland, kennari og myndlistarmaður, Hvalfirði 20. Jónas Hauksson, nemi, Reykjavík
10. Ásgeir R. Helgason, dósent í sálfræði, Svíþjóð 21. Trausti Guðjónsson, skipstjóri, Reykjavík
11. Kristján Jónasson, prófessor, Reykjavík 22. Ólína Jónsdóttir, kennari, Akranesi

Listi Miðflokksins í Suðurkjördæmi

Fyrsti framboðslisti Miðflokksins er kominn fram. Hann er í Suðurkjördæmi. Efsti maður listans er Birgir Þórarinsson fv. varaþingmaður Framsóknarflokksins en hann hlaut ekki brautargengi fyrir kosningarnar 2013. Annar maður listans er Elvar Eyvindarson sem var m.a. oddviti Sjálfstæðisflokksins í sveitarstjórn Rangárþings eystra 2010-2014. Annar er listinn þannig skipaður:

1. Birgir Þórarinsson, sérfræðingur í alþjóðasamskiptum og guðfræðingur, Vogum 11. Sæmundur Jón Jónsson, bóndi, Höfn í Hornafirði
2. Elvar Eyvindarson, viðskiptafræðingur og bóndi, Rangárþingi eystra 12. Gunnar Már Gunnarsson, umboðsmaður, Grindavík
3. Sólveig Guðjónsdóttir, bæjarstarfsmaður, Árborg 13. Ingi Sigurjónsson, hamskeri, Vestmannaeyjum
4. Ásdís Bjarnadóttir, garðyrkjubóndi, Hrunamannahreppi 14. Úlfar Guðmundsson, hdl. Vestmanneyjum
5. Bjarni Gunnólfsson, hótel- og rekstrarfræðingur, Reykjanesbæ 15. Þóranna L. Snorradóttir, grunnskólakennari, Grímsnes- og Grafningshreppi
6. Ingibjörg Jenný Jóhannesdóttir, sölumaður og nemi, Reykjanesbæ 16. Guðrún Tómasdóttir, ferðaþjónustubóndi, Ölfusi
7. Herdís Hjörleifsdóttir, félagsráðgjafi, Hveragerði 17. Hansína Ásta Björgvinsdóttir, eldri borgari, Þorlákshöfn
8. Jón Gunnþór Þorsteinsson, húsasmíðanemi, Flóahreppi 18. Valur Örn Gíslason, pípulagningameistari, Ölfus
9. Erling Magnússon, lögfræðingur, Árborg 19. Jafet Egill Ingvason, lögregluvarðstjóri, Vík í Mýrdal
10. G. Svana Sigurjónsdóttir, myndlistarmaður, Kirkjubæjarklaustri 20. Rúnar Lúðvíksson, fv.framkvæmdastjóri, Reykjanesbæ

9.10.2017 Listi Alþýðufylkingarinnar í Norðausturkjördæmi

Framboðslisti Alþýðufylkingarinnar í Norðausturkjördæmi hefur verið birtur. Hann er þannig:

1. Þorsteinn Bergsson, dýraeftirlitsmaður, Egilsstöðum 11. Sigurður Ormur Aðalsteinsson, nemi, Akureyri
2. Bjarni Þórgnýr Dýrfjörð, nemi, Akureyri 12. Þórarinn Sigurður Andrésson, listamaður og skáld, Akureyri
3. Ragnhildur Hallgrímsdóttir, leikskólakennari, Akureyri 13. Hilmar Dúi Björgvinsson, verkstjóri, Svalbarðseyri
4. Björgvin Rúnar Leifsson, sjávarlíffræðingur, Húsavík 14. Gunnar Helgason, rafvélavirki, Akureyri
5. Anna Hrefnudóttir, myndlistarkona, Stöðvarfirði 15. Hrafnkell Brynjarsson, nemi, Akureyri
6. Baldvin H. Sigurðsson, matreiðslumeistari, Akureyri 16. Steingerður Kristjánsdóttir, nemi, Svalbarðseyri
7. Stefán Rögnvaldsson, bóndi, Leifsstöðum Öxarfirði 17. Ásta Þorsteinsdóttir, nemi, Egilsstöðum
8. Þórarinn Hjartarson, stálsmiður, Akureyri 18. Svandís Geirsdóttir, ræstitæknir, Akureyri
9. Guðmundur Beck, verkamaður, Gröf 3 Eyjafjarðarsveit 19. Jón Heiðar Steinþórsson, bóndi, Ytri-Tungu Tjörnesi
10. Sóldís Stefánsdóttir, sjúkraliði, Akureyri 20. Ólafur Þ. Jónsson, skipasmiður, Akureyri

9.10.2017 Staða framboðsmála

Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Samfylking hafa birt alla framboðslista sína fyrir alþingiskosningarnar 28. október n.k. Staða annarra flokka er þannig:

  • Björt framtíð hefur birt sex efstu sæti í öllum kjördæmum
  • Viðreisn á eftir að birta lista í Norðvesturkjördæmi og Suðurkjördæmi
  • Íslenska þjóðfylkingin hefur gefið út hverjir eru oddvitar í Reykjavíkurkjördæmunum.
  • Flokkur fólksins hefur birt hverjir verða oddvitar á listum flokksins.
  • Miðflokkurinn hefur aðeins birt hver verði oddviti í Norðvesturkjördæmi.
  • Píratar hafa lokið við öll prófkjör og efstu sætin liggja því fyrir.
  • Alþýðufylkingin hefur birt þrjú efstu sætin í Norðausturkjördæmi og lista í Reykjavíkjurkjördæmi norður. Flokkurinn stefnir einnig á framboð í Reykjavík suður og Suðvesturkjördæmi.
  • Vinstrihreyfingin grænt framboð á eftir að birta lista í Norðausturkjördæmi en það verður klárað í dag.

8.10.2017 Listi Framsóknar í Norðvesturkjördæmi

Framboðslisti Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi var samþykktur á kjördæmisþingi í dag. Hann er þannig skipaður:

1. Ásmundur Einar Daðason, fv.alþingismaður, Borgarbyggð 9. Einar Guðmann Örnólfsson, Borgarbyggð
2. Halla Signý Kristjánsdóttir, fjármálastjóri, Bolungarvík 10. Jón Árnason, Patreksfirði
3 Stefán Vagn Stefánsson, sveitarstjórnarmaður, Sauðárkróki 11. Heiðrún Sandra Grettisdóttir, Dalabyggð
4. Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, Bakkakoti, Borgarfirði 12. Gauti Geirsson, Ísafirði
5. Guðveig Anna Eyglóardóttir, sveitarstjórnarmaður, Borgarbyggð 13. Kristín Erla Guðmunsdóttir, Borgarnesi
6. Lilja Sigurðardóttir, sjávarútvegsfræðingur, Patreksfirði 14. Jóhanna María Sigmundsdóttir, fv.alþingismaður, Borgarbyggð
7. Þorgils Magnússon, Blönduósi 15. Elsa Lára Arnardóttir, alþingismaður, Akranesi
8. Eydís Bára Jóhannsdóttir, Hvammstanga 16. Elín Sigurðardóttir, Stykkishólmi

8.10.2017 Listi Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi

Framboðslisti Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi var birtur í dag. Hann er þannig skipaður:

1. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 14. Ólafur Þorri Árnason, Klein, háskólanemi
2. Jón Steindór Valdimarsson, alþingismaður 15. Sara Dögg Svanhildardóttir, grunnskólakennari
3. Sigríður María Egilsdóttir, háskólanemi 16. Gylfi Steinn Guðmundsson, háskólanemi og stuðningsfulltrúi
4. Ómar Ásbjörn Óskarsson, markaðsstjóri 17. Sigríður Þórðardóttir, tölvunarfræðingur
5. Margrét Ágústsdóttir, sölustjóri 18. Stefán A. Gunnarsson, BA í sagnfræði
6. Ari Páll Karlsson, starfsmaður NOVA 19. María Kristín Gylfadóttir, sérfræðingur
7. Auðbjörg Ólafsdóttir, yfirmaður fjárfestingatengsla og samskipta 20. Benedikt Kristjánsson, heimspekingur
8. Jón Ingi Hákonarson, ráðgjafi 21. Kristín Pétursdóttir, forstjóri
9. Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir, háskólanemi og lögregluþjónn 22. Pétur Steinn Guðmundsson, lögfræðingur
10. Sigurður J. Grétarsson, prófessor 23. Laufey Kristjánsdóttir, félagsfræðingr
11. Ásta Rut Jónasdóttir, stjórnmálafræðingur 24. Páll Torfi Önundarson, yfirlæknir
12. Sigvaldi Einarsson, fjármálaráðgjafi 25. Ólöf Kolbrún Harðardóttir, óperusöngvari
13. Þórey S. Þórisdóttir, framkvæmdastjóri og doktorsnemi 26. Þórður Sverrisson, fv.forstjóri

8.10.2017 Listi Viðreisnar í Norðausturkjördæmi

Framboðslisti Viðreisnar í Norðausturkjördæmi var birtur í gær. Hann er þannig:

1. Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar 11. Sveinn Halldór Oddsson Zoëga, tölvunarfræðingur
2. Hildur Betty Kristjánsdóttir, kennari, sérfræðingur og doktorsnemi 12. Lovísa Oktavía Eyvindsdóttir, stjórnmálafræðingur og verslunarstjóri
3. Jens Hilmarsson, lögreglumaður 13. Ari Erlingur Arason, félagsliði ÖA
4. Ester Sigurásta Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri 14. Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir, mannauðsstjóri
5. Kristófer Alex Guðmundsson, hugbúnaðarverkfræðinemi 15. Guðmundur Lárus Helgason, þjónustufulltrúi
6. Anna Hildur Guðmundsdóttir, sjálfstætt starfandi ráðgjafi 16. Guðný Björg Hauksdóttir, framkvæmdastjóri mannauðsmála
7. Friðrik Sigurðsson, fv.forseti sveitarstjórnar Norðurþings 17. Valtýr Hreiðarsson, ferðaþjónustubóndi
8. Rut Jónsdóttir, sjávarútvegsfræðingur og viðskiptafræðingur 18. Soffía Björk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri
9. Hjalti Jónsson, sálfræðingur og tónlistarmaður 19. Guðmundur Þórarinn Tulinius, skipaverkfræðingur og leiðsögumaður
10. Una Dögg Guðmundsdóttir, kennari 20. Sólborg Sumarliðadóttir, hjúkrunarfræðingur

8.10.2017 Listi Framsóknar í Norðausturkjördæmi

Framboðslisti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi var samþykktur í gær. Hann er þannig:

1. Þórunn Egilsdóttir, alþingismaður, Vopnafirði 11. Gunnlaugur Stefánsson, Norðurþingi
2. Líneik Anna Sævarsdóttir, fv.alþingismaður, Fjarðabyggð 12. Eiður Ragnarsson, Djúpavogshreppi
3. Þórarinn Ingi Pétursson, bóndi, Grýtubakkahreppi 13. Petra Ósk Sigurðardóttir, Akureyri
4. Hjálmar Bogi Hafliðason, kennari, Norðurþingi 14. Vigdís Magnea Sveinbjörnsdóttir, Fljótsdalshéraði
5. Jóhannes Gunnar Bjarnason, Akureyri 15. Þorgeir Bjarnason, Fjallabyggð
6. Mínerva Björg Sverrisdóttir, Akureyri 16. Heiðar Hrafn Halldórsson, Norðurþingi
7. Örvar Jóhannsson, Akureyri 17. Svanhvít Aradóttir, Fjarðabyggð
8. Aðalheiður Björt Unnarsdóttir, Fljótsdalshéraði 18. Eiríkur Haukur Hauksson, Svalbarðsstrandarhreppi
9. Sverre Andreas Jakobsson, Akureyri 19. Margrét Jónsdóttir, Þingeyjarsveit
10. Birna Björnsdóttir, Norðurþingi 20. Anna Sigrún Mikaelsdóttir, Norðurþingi

7.10.2017 Listi Framsóknar í Suðurkjördæmi

Listi Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi var samþykktur í dag. Hann er þannig:

1. Sigurður Ingi Jóhannsson, alþingismaður, Flúðum 11. Stefán Geirsson, bóndi, Flóahreppi
2. Silja Dögg Gunnarsdóttir, alþingismaður, Reykjanesbæ 12. Jón H. Sigurðsson, lögreglufullrúi, Reykjanesbæ
3. Ásgerður K. Gylfadóttir, bæjarfulltrúi og hjúkrunarfræðingur, Höfn 13. Hrönn Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri, Ölfusi
4. Jóhann Friðrik Friðriksson, lýðheilsufræðingur, Reykjanesbæ 14. Ármann Friðriksson, nemi, Höfn
5. Sæbjörg Erlingsdóttir, sálfræðinemi, Grindavík 15. Valgeir Ómar Jónsson, sagnfræðingur, Selfossi
6. Inga Lára Jónsdóttir, nemi, Selfoss 16. Sigrún Þórarinsdóttir, bóndi, Rangárþingi eystra
7. Pálmi Sævar Þórðarson, bifvélavirki, Rauðalæk 17. Jóhannes Gissurarson, bóndi, Skaftárhreppi
8. Sandra Rán Ásgrímsdóttir, verkfræðingur, Höfn 18. Jóngeir H. Hlinason, hagfræðingur og bæjarfulltrúi, Vogum
9. Lára Skæringsdóttir, grunnskólakennari, Vestmannaeyjum 19. Haraldur Einarsson, fv.alþingismaður, Flóahreppi
10. Herdís Þórðardótir, innkaupastjóri, Hveragerði 20. Páll Jóhann Pálsson, fv.alþingismaður, Grindavík

6.10.2017 Staða framboðsmála – 3 vikur til kosninga

Á morgun eru þrjár vikur til kosningar og á hádegi í dag var slétt vika í að framboðsfrestur renni út. Sjálfstæðisflokkur og Samfylking hafa birt framboðslista í öllum kjördæmum. Hjá öðrum flokkum er staðan þannig:
A – Björt framtíð hefur birt sex efstu sætin í öllum kjördæmum.
– Framsóknarflokkurinn hefur birt lista á höfuðborgarsvæðinu og klárar hina þrjá um helgina.
– Viðreisn hefur birt framboðslista sína í Reykjavíkurkjördæmunum. Boða að þeir birti framboðslista á morgun.
– Íslenska þjóðfylkingin hefur gefið út oddvita sína í Reykjavíkurkjördæmunum. Stefna að framboði í öllum kjördæmum.
– Flokkur fólksins hefur birt oddvita sína í öllum kjördæmum.
– Miðflokkurinn hefur birt oddvita í Norðvesturkjördæmi.
– Píratar hafa lokið prófkjörum í öllum kjördæmum en ekki birt neina lista.
R – Alþýðufylkingin hefur birt lista í Reykjavíkurkjördæmi norður og þrjú efstu sætin í Norðausturkjördæmi. Að auki er stefnt að framboði í Reykjavíkurkjördæmi suður og Suðvesturkjördæmi.
V – Vinstrihreyfingin grænt framboð hefur birt alla lista nema í Norðausturkjördæmi.

6.10.2017 Listi Viðreisnar í Reykjavík suður

Framboðslisti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður var birtur í dag. Hann er þannig:

1. Hanna Katrín Friðriksdóttir, alþingismaður 12. Sigurður Freyr Jónatansson, stæðfræðingur
2. Pawel Bartoszek, alþingismaður 13. Þuríður Elín Sigurðardóttir, leikkona og kennari
3. Dóra Sif Tynes, lögfræðingur 14. Elvar Geir Magnússon, ritstjóri
4. Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson, lögfræðingur 15. Berglind K. Þórsteinsdóttir, MA félagsráðgjafi
5. Vilborg Einarsdóttir, kennari og frumkvöðull 16. Arnar Kjartansson, viðskiptafræðinemi
6. Jón Bjarni Steinsson, framkvæmdastjóri 17. Jóhanna E. Sveinsdóttir, viðskiptafræðingur
7. Sandra Hlín Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi 18. Sigurbjörn Sveinsson, heilsugæslulæknir
8. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambandsins 19. Lilja Katrín Gunnarsdóttir, leikkona og verkefnastjóri
9. Katrín Sigríður Júlíu-Steingrímsdóttir, framhaldsskólanemi 20. Geir Finnsson, enskufræðingur og verkefnastjóri
10. Lárus Elíasson, vélaverkfræðingur 21. Bylgja Tryggvadóttir, húsmóðir
11. Þórunn Anna Erhardsdóttir, skrifstofustjóri 22. Þorsteinn Pálsson, fv.forsætisráðherra

6.10.2017 Listi Viðreisnar í Reykjavík norður

Framboðslisti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi var birtur í dag. Hann er þannig skipaður:

1. Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttisráðherra 12. Margrét Cela, verkefnastjóri
2. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur 13. Andri Guðmundsson, vörustjóri
3. Páll Rafnar Þorsteinsson, heimspekingur 14. Helga Valfells, fjárfestir
4. Jarþrúður Ásmundsdóttir, framkvæmdastjóri 15. Sigurður Rúnar Birgisson, lögfræðingur
5. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri 16. Signý Hlín Halldórsdóttir, BA í uppeldis- og menntunarfræðum
6. Ragnheiður Kr. Finnbogadóttir, lögfræðingur 17. Sigurður Kristjánsson, barnalæknir
7. Ingólfur Hjörleifsson, aðjúnkt og framhaldsskólakennari 18. Lilja Hilmarsdóttir, fararstjóri
8. Birna Hafstein, leikari 19. Kjartan Þór Ingason, félagsfræðingur og meistaranemi
9. Aron Eydal Sigurðarson, sálfræðinemi 20. Guðrún Ragnarsdóttir Briem, félagsfræðingur
10. Margrét Kaldalóns Jónsdóttir, félagsráðgjafi og stjórnsýslufræðingur 21. Héðinn Svarfdal Björnsson, félagssálfræðingur
11. Ari Jónsson, rafvirkjameistari og rafhönnuður 22. Guðrún Pétursdóttir, framkvæmdastjóri

6.10.2017 Miðflokkurinn færi listabókstafinn M

Dómsmálaráðuneytið hefur úthlutað Miðflokki Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar listabókstafnum M.

6.10.2017 Listi Alþýðufylkingarinnar í Reykjavík norður

Framboðslisti Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður hefur verið birtur. Hann er sem hér segir:

1. Vésteinn Valgarðsson, stuðningsfulltrúi, Reykjavík 12. Elín Helgadóttir, sjúkraliði, Reykjavík
2. Drífa Nadia Mechiat, þjónustustjóri, Reykjavík 13. Jón Karl Stefánsson, forstöðumaður, Reykjavík
3. Héðinn Björnsson, jarðfræðingur, Danmörku 14. Gyða Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
4. Margrét Haraldsdóttir, framhaldsskólakennari, Mosfellsbæ 15. Einar Viðar Guðmundsson, nemi, Ísafirði
5. Sindri Freyr Steinsson, stuðningsfulltrúi, Reykjavík 16. Þorsteinn Kristiansen, flakkari, Danmörku
6. Þóra Sverrisdóttir, leikskólakennari, Reykjavík 17. Ólafur Tumi Sigurðarson, nemi, Reykjavík
7. Guðbrandur Loki Rúnarsson, kvikmyndagerðarmaður, Reykjavík 18. Þórður Bogason, slökkviliðsmaður, Reykjavík
8. Gunnar Freyr Rúnarsson, sjúkraliði, Reykjavík 19. Unnar Geirdal Arason, nemi, Kópavogi
9. Axel Björnsson, sölumaður, Reykjavík 20. Tómas Daði Halldórsson, verkstjóri, Reykjavík
10. Tinna Þorvaldsdóttir Önnudóttir, leikkona, Reykjavík 21. Sigurjón Tryggvi Bjarnason, nemi, Reykjavík
11. Almar Atlason, listamaður, Reykjavík 22. Örn Ólafsson, bókmenntafræðingur, Danmörku

5.10.2017 Jens G. Jensson leiðir Þjóðfylkinguna í Reykjavík suður

Jens G. Jenson leiðir lista Íslensku þjóðfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. Hann leiddi lista flokksins í Norðvesturkjördæmi í síðustu alþingiskosningum.

5.10.2017 Framboðslistar Framsóknar í Reykjavíkurkjördæmunum

Framboðslistar Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum voru samþykktir í kvöld. Þeir eru þannig:

Reykjavík norður Reykjavík suður
1. Lárus Sigurður Lárusson, hdl. 1. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, alþingismaður og fv.ráðherra
2. Kjartan Þór Ragnarsson, framhaldsskólakennari 2. Alex B. Stefánsson, háskólanemi
3. Tanja Rúna Kristmannsdóttir, hjúkrunarfræðinemi 3. Birgir Örn Guðjónsson, lögreglumaður
4. Ágúst Jóhannsson, markaðsstjóri og handboltaþjálfari 4. Björn Ívar Björnsson, háskólanemi
5. Ingveldur Sæmundsdóttir, viðskiptafræðingur 5. Jóna Björg Sætran, varaborgarfulltrúi
6. Hinrik Bergs, eðlisfræðingur 6. Bergþór Smári Pálmason Sighvats, þakdúkari
7. Snædís Karlsdóttir, laganemi 7. Helga Rún Viktosdóttir, heimsspekingur
8. Ásrún Kristjánsdóttir, hönnuður 8. Guðlaugur Siggi Hannesson, laganemi
9. Ásgeir Harðarson, ráðgjafi 9. Magnús Arnar Sigurðsson, ljósamaður
10. Kristrún Njálsdóttir, háskólanemi 10. Aðalsteinn Haukur Sverrisson, framkvæmdastjóri
11. Guðrún Sigríður Briem, húsmóðir 11. Kristjana Louise, háskólanemi
12. Kristinn Snævar Jónsson, rekstrarhagfræðingur 12. Trausti Harðarson, framkvæmdastjóri
13. Stefán Þór Björnsson, viðskiptafræðingur 13. Gerður Hauksdóttir, ráðgjafi
14. Linda Rós Alfreðsdóttir, sérfræðingur 14. Hallgrímu Smári Skarphéðinsson, vaktstjóri
15. Snjólfur F. Kristbergsson, vélstjóri 15. Bragi Ingólfsso, efnaverkfræðingur
16. Agnes Guðnadóttir, starfsmaður 16. Jóhann H. Sigurðsson, háskólanemi
17. Frímann Haukdal Jónsson, rafvirkjanemi 17. Sandra Óskarsdóttir, kennaranemi
18. Þórdís Jóna Jakobsdóttir, hárskeri 18. Elías Mar Caripis Hrefnuson, vakstjóri
19. Baldur Óskarsson, skrifstofumaður 19. Lára Hallveig Lárusdóttir, útgerðarmaður
20. Sigurður Þórðarson, framkvæmdastjóri 20. Björgvin Viglundsson, verkfræðingur
21. Andri Kristjánsson, bakari 21. Sigrún Sturludóttir, húsmóðir
22. Frosti Sigurjónsson, fv.alþingismaður 22. Sigrún Magnúsdóttir, fv.alþingismaður

5.10.2017 Framboðslisti VG í Suðvesturkjördæmi

Vinstrihreyfingin grænt framboð samþykkti framboðslista sinn í Suðvesturkjördæmi í kvöld. Hann er þannig skipaður.

1. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, alþingismaður 14. Kristbjörn Gunnarsson, tölvunarfræðingur
2. Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og bæjarfulltrúi 15. Guðbjörg Sveinsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur
3. Una Hildardóttir, upplýsingafulltrúi 16. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR
4. Fjölnir Sæmundsson, lögreglufulltrúi 17. Bryndís Brynjarsdóttir, myndlistarmaður
5. Ester Bíbí Ásgeirsdóttir, starfsmaður Kvikmyndasafns Íslands 18. Sigurbjörn Hjaltason, bóndi
6. Margrét Pétursdóttir, aðstoðarmaður tannlæknir 19. Ragnheiður Gestsdóttir, rithöfundur
7. Amid Derayat, líffræðingur 20. Þórir Steingrímsson, formaður Heilaheilla
8. Gunnar Árnason, framkvæmdastjóri 21. Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir, bæjarfulltrúi og lögmaður
9. Kristrún Birgisdóttir, sérfræðingur 22. Magnús Jóel Jónsson, háskólanemi
10. Kristján Ketill Stefánsson, framkvæmdastjóri 23. Þróa Elfa Björnsson, setjari
11. Þórdís Dröfn Andrésdóttir, háskólanemi og ritstýra UVG 24. Grímur Hákonarson, leikstjóri
12. Helgi Hrafn Ólafsson, íþróttafræðingur 25. Þuríður Backman, fv.alþingismaður
13. Kristín Helga Gunnarsdóttir, rithöfundur 26. Ögmundur Jónasson, fv.alþingismaður

5.10.2017 Guðmundur Þorleifsson efstur hjá Þjóðfylkingunni í Reykjavík norður

Guðmundur Karl Þorleifsson formaður Íslensku Þjóðfylkingarinnar mun leiða lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður. Guðmundur Karl boðar framboð flokksins í öllum kjördæmum landsins.

5.10.2017 Bergþór Ólason leiðir Miðflokkinn í Norðvesturkjördæmi

Bergþór Ólason framkvæmdastjóri mun leiða lista Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi. Bergþór var áður í Sjálfstæðisflokknum. Hann skipaði 5. sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi 2009 og 8. sætið 2007. Hann bauð sig fram í 2. sætið fyrir kosningarnar 2013 en fékk lítið fylgi á kjördæmisþingi og var ekki á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir þær kosningar.

4.10.2017 Listi Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi

Framboðslisti Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi var samþykktur í kvöld. Hann er þannig:

1. Willum Þór Þórsson, fv.alþingismaður, rekstrarfræðingur og þjálfari 14. Njóla Elísdóttir, hjúkrunarfræðingur
2. Kristbjörg Þórisdóttir, sálfræðingur 15. Ingi Már Aðalsteinsson, fjármálastjóri
3. Linda Hrönn Þórisdóttir, leik- og grunnskólakennari 16. Helga María Hallgrímsdóttir, sérkennari
4. Páll Marís Pálsson, háskólanemi 17. Einar Gunnar Bollason, ökukennari
5. María Júlía Rúnarsdóttir, lögmaður 18. Birna Bjarnadóttir, sérfræðingur
6. Þorgerður Sævarsdóttir, grunnskólakennari 19. Birkir Jón Jónsson, bæjarfulltrúi
7. Ágúst Bjarni Garðarsson, skrifstofustjóri 20. Ingibjörg Björgvinsdóttir, hjúkrunarfræðingur
8. Margrét Sigmundsdóttir, flugfreyja 21. Kári Walter Margrétarson, lögreglumaður
9. Guðmundur Hákon Hermannsson, nemi 22. Dóra Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur
10. Anna Aurora Waage Óskarsdóttir, framkvæmdastjóri 23. Eyþór Rafn Þórhallsson, verkfræðingur og dósent
11. Bjarni Dagur Þórðarson, háskólanemi 24. Ólafur Hjálmarsson, vélfræðingur
12. Elín Jóhannsdóttir, háskólanemi og leikskólaleiðbeinandi 25. Óskar Guðmundsson, fulltrúi í flutningastjórnun
13. Hákon Juhlin Þorsteinssno, tækniskólanemi 26. Eygló Harðardóttir, alþingismaður og fv.ráðherra

4.10.2017 Listar VG í Reykjavíkurkjördæmunum

Framboðslistar Vinstihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur voru lagðir fram í kvöld. Þeir eru þannig:

Reykjavík norður Reykjavík suður
1. Katrín Jakobsdóttir, alþingismaður og formaður VG 1. Svandís Svavarsdóttir, alþingismaður og fv.ráðherra
2. Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingismaður 2. Kolbeinn Óttarsson Proppé, alþingismaður
3. Andrés Ingi Jónsson, alþingismaður 3. Orri Páll Jóhannsson, landvörður
4. Halla Gunnarsdóttir, blaðamaður og alþjóðastjórnmálafræðingur 4. Eydís Blöndal, ljóðskáld og heimspekinemi
5.Álfheiður Ingadóttir, ritstjóri 5. Ugla Stefnaía Kristjönudóttir Jónsdóttir, transaðgerðarsinni
6. Gísli Garðarsson, fornfræðingur 6. René Biasone, teymisstjóri
7. Þosteinn V. Einarsson, deildarstjóri 7. Drífa Snædal, framkvæmdastýra SGS
8. Hildur Knútsdóttir, rithöfundur 8. Steinar Harðarson, vinnuverndarráðgjafi
9. Ragnar Kjartansson, listamaður 9. Elísabet Indra Ragnarsdóttir, tónlistarfræðingur
10. Jovana Pavlivic, stjórnmála- og mannfræðingur 10. Sveinn Rúnar Hauksson, læknir
11. Hreindís Ylfa Garðardóttir Holm, leikstjóri og flugfreyja 11. Edda Björnsdóttir, kennari
12. Ragnar Karl Jóhannsson, uppeldis- og menntunarfræðingur 12. Karl Olgeirsson, tónlistarmaður
13. Guðrún Ágústsdóttir, form.öldungaráðs Reykjavíkur 13. Dora Svavarsdóttir, matreiðslumeistari
14. Níels Alvin Níelsson, sjómaður 14. Atli Sigþórsson, skáld
15. Lára Björg Björnsdóttir, ráðgjafi 15. Guðrún Yrsa Ómarsdóttir, hjúkrunarfræðingur
16. Torfi H. Tulinius, prófessor 16. Óli Gneisti Sóleyjarson, bókasafns- og upplýsingatæknifræðingur
17. Brynhildur Björnsdóttir, leikstjóri 17. Indriði H. Þorláksson, hagfræðingur
18. Valgeir Jónasson, rafeindavirki 18. Þórhildur Elísabet Þórsdóttir, framhaldsskólanemi
19. Sigríður Thorlacius, söngkona 19. Jón Axel Sellgren, mannfræðinemi
20. Erling Ólafsson, kennari 20. Halldór Björ Ewen, kennari
21. Birna Þórðardóttir, ferðaskipuleggjandi 21. Úlfar Þormóðsson, rithöfundur
22. Sjöfn Ingólfsdóttir, fv.form.Starfsmannafélags Reykjavíkur 22. Guðrún Hallgrímsdóttir, verkfræðingur

3.10.2017 Staða framboðsmála

Sjálfstæðisflokkur (D)og Samfylking (S) hafa gengið frá öllum framboðslistum.
(A) Björt framtíð hefur birt sex efstu á sætin á öllum framboðslistum sínum.
(B) Framsóknarflokkurinn afgreiðir lista í Suðvestur annað kvöld og í Reykjavík á fimmtudagskvöld. Framboðslistar í landsbyggðarkjördæmunum verða afgreiddir um helgina.
(C) Viðreisn kynnir framboðslista sína á laugardaginn.
(E) Íslenska þjóðfylkingin hefur ekki birt neina lista en eru að klára listana samkvæmt heimasíðu flokksins.
(F) Flokkur fólksin hefur birt oddvita sína í öllum kjördæmum.
(M) Miðflokkurinn á eftir að fá úthlutað listabókstaf en boðar framboðslista um helgina.
(P) Píratar hafa lokið prófkjörum í öllum kjördæmum.
(R) Alþýðufylkingin hefur birt þrjú efstu sætin í Norðausturkjördæmi. Flokkurinn býður einnig fram í Suðvesturkjördæmi og Reykjavíkurkjördæmunum.
(V) Vinstrihreyfingin grænt framboð hefur birt framboðslista í Suður- og Norðvesturkjördæmum og lokið forvali í Suðvesturkjördæmi. Gengið verður frá listum í Reykjavík á morgun, miðvikudag og í Suðvesturkjördæmi á fimmtudag. Gert ráð fyrir að framboðslistinn í Norðausturkjördæmi verði kláraður eftir helgi.

3.10.2017 Listi Samfylkingar í Suðurkjördæmi

Listi Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi var samþykktur í kvöld. Það var sjötti og síðasti listi flokksins fyrir þessar alþingiskosningar. Listinn er þannig skipaður:

1. Oddný G. Harðardóttir, alþingismaður og fv.ráðherra, Garði 11. Jórunn Guðmundsdóttir, stjórnarmaður í Öldungaráði Suðurn, Sandgerði
2. Njörður Sigurðsson, sagnfræðingur og bæjarfulltrúi, Hveragerði 12. Valgerður Jennýardóttir, leiðbeindandi á leikskóla, Grindavík
3. Anna Ír Gunnarsdóttir, félagsráðgjafi og bæjarfulltrúi, Árborg 13. Ólafur H. Ólafsson, háskólanemi, Árborg
4. Marinó Örn Ólafsson, háskólanemi, Reykjanesbæ 14. Símon Cramier, framhaldsskólakennari, Reykjanesbæ
5. Guðný Birna Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur og bæjarfulltrúi 15. Jóhanna Sigurbjörnsdóttir, fótaaðgerðarfræðingur og háskólanemi, Reykjanesbæ
6. Miralem Haseta, húsvörður, Höfn í Hornafirði 16. Ingimundur Bergman, vélfræðingur, Flóahreppi
7. Arna Huld Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur, Vestmannaeyjum 17. Kristín Á. Guðmundsdóttir, form. Sjúkraliðafélagsins, Árborg
8. Guðmundur Olgeirsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi, Þorlákshöfn 18. Kristján Gunnarsson, fv.formaður Verkalýðsfélags, Reykjanesbæ
9. Borghildur Kristinsdóttir, bóndi, Landsveit 19. Karl Steinar Guðnason, fv.alþingismaður, Reykjanesbæ
10. Ástþór Tryggvason, nemi og þjálfari, Vík í Mýrdal 20. Margrét Frímannsdóttir, fv.alþingismaður,

3.10.2017 Listi VG í Norðvesturkjördæmi

Listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Norðvesturkjördæmi var samþykktur i dag. Hann er þannig:

1. Lilja Rafney Magnúsdóttir, alþingismaður 9. Sigríður Gísladótir, dýralæknir, Ísafirði
2. Bjarni Jónsson, sveitarstjórnarmaður og forstöðumaður 10. Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir, kennari, Reykholtsdal, Borgarbyggð
3. Rúnar Gíslason, háskólanemi, Borgarnesi 11. Bjarki Hjörleifsson, athafnamaður, Stykkishólmi
4. Dagný Ósk Jónsdóttir, þjóðfræðingur, Hólmavík 12. Eyrún Baldursdóttir, hjúkrunarfræðinemi, Borgarnesi
5. Dagný Rósa Úlfarsdóttir, bóndi og kennari, Ytra-Hóli, Skagabyggð 13. Matthías Sævar Lýðsson, bóndi, Húsavík, Strandabyggð
6. Hjördís Pálsdóttir, safnstjóri, Stykkishólmi 14. Lárus Ástmar Hannesson, kennari og sveitarstjórnarmaður, Stykkishólmi
7. Reynir Eyvindarson, verkfræðingur, Akranesi 15. Guðný Hildur Magnúsdóttir, félagsmálastjóri, Bolungarvík
8. Þröstur Þór Ólafsson, framhaldsskólakennari, Akranesi 16. Guðbrandur Brynjúlfsson, bóndi, Brúarlandi á Mýrum, Borgarbyggð

3.10.2017 Listi Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi

Listi Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi hefur verið samþykktur. Hann er sem hér segir:

1. Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur 14. Hafsteinn Karlsson, skólastjóri
2. Margrét Tryggvadóttir, bókmenntafræðingur og fv.alþingismaður 15. Gerður Aagot Árnadóttir, læknir
3. Adda María Jóhannsdóttir, framhaldsskólakennari og bæjarfulltrúi 16. Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson, stjórnmálafræðinemi og ritari Samf.
4. Finnur Beck, lögfræðingur og stjórnmálafræðingur 17. Hildur Guðmundsdóttir, deildarstjóri
5. Sigurþóra Bergsdóttir, vinnusálfræðingur 18. Þráinn Hallgrímsson, skrifstofustjóri
6. Símon Birgisson, dramatúrgur 19. Ýr Gunnlaugsdóttir, viðburðarstjóri
7. Gunnar Helgason, leikari og rithöfundur 20. Gísli Geir Jónsson, verkfræðingur
8. Steinunn Dögg Steinsen, verkfræðingur 21. Rósanna Andrésdóttir, stjórnmálafræðingur
9. Erna Indriðadóttir, fjölmiðlamaður 22. Stefán Bergmann, líffræðingur og fv.dósent
10. Hjálmar Hjálmarsson, leikari og leikstjóri 23. Jóhanna Axelsdóttir, kennari
11. Kolbrún Þorkelsdóttir, lögfræðingur 24. Ingvar Viktorsson, kennari og fv.bæjarstjóri
12. Kjartan Due Nielsen, verkefnastjóri 25. Rannveig Guðmundsdóttir, fv.bæjarfulltrúi, alþingismaður og ráðherra
13. Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri 26. Árni Páll Árnason, lögfræðingur, fv.alþingismaður og ráðherra

2.10.2017 Forval VG í Suðvesturkjördæmi

Forval Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Suðvesturkjördæmi fór fram í kvöld. Gengið verður frá framboðslistanum á morgun.

  • Í kosningu um 1. sætið sigraði Rósa Björk Brynjólfsdóttir alþingismaður Hermann Ragnarsson örugglega.
  • Í kosningum um 2. sætið sigraði Ólafur Þór Gunnarsson varaþingmaður. Fjórir buðu sig fram.
  • Una Hildardóttir sigraði kosningu um 3. sætið en hún sigraði Ester Bíbí Ásgeirsdóttur naumlega.
  • Fjölnir Sæmundsson sigraði kosningu um 4. sætið.
  • Ester Bíbí Ásgeirsdóttir varð í 5. sæti
  • Margrét Pétursdóttir varð í 6. sæti.

2.10.2017 Listi Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi

Sjálfstæðisflokkurinn í Suðvesturkjördæmi hefur samþykkt framboðslista sinn. Um er að ræða sjötta og síðasta lista flokksins fyrir komandi alþingiskosningar. Listinn er þannig skipaður:

1. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra 14. Guðmundur Gísli Geirdal, sjómaður
2. Bryndís Haraldsdóttir, alþingismaður 15. Þorgerður Ana Arnardóttir, aðstoðarskólastjóri
3. Jón Gunnarsson, alþingismaður 16. Bergur Þorri Benjamínsson, viðskiptafræðingur
4. Óli Björn Kárason, alþingismaður 17. Maríanna Hugrún Helgadóttir, formaður FÍN
5. Vilhjálmur Bjarnason, alþingismaður 18. Hilmar Jökull Stefánsson, menntaskólanemi
6. Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi og varaþingmaður 19. Þórhildur Gunnarsdóttir, verkfræðinemi og handknattleikskona
7. Kristín María Thoroddsen, flugfreyja og ferðamálafræðingur 20. Kristján Jónas Svavarsson, stálvirkjasmíðameistari
8. Katrín Ósk Ásgeirsdóttir, háskólanemi 21. Sveinn Óskar Sigurðsson, framkvæmdastjóri
9. Tinna Dögg Guðlaugsdóttir, lögfræðingur 22. Gyða Ragnheiður Stefánsdóttir, lögfræðingur
10. Hrefna Kristmannsdóttir, jarðefnafræðingur og prófessor emeritus 23. Ásgeir Einarsson, stjórnmálafræðingur
11. Davíð Þór Viðarsson, viðskiptafræðingur og knattspyrnumaður 24. Erling Ásgeirsson, fv.formaður bæjarráðs
12. Bylga Bára Bragadóttir, sölustjóri 25. Erna Nielsen, fv.forseti bæjarstjórnar
13. Unnur Lára Bryde, flugfreyja og bæjarfulltrúi 26. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, fv.alþingismaður

2.10.2017 Sex efstu sætin hjá Bjartri framtíð í öllum kjördæmum

Björt framtíð birti í dag sex efstu sætin á framboðslistum sínum í öllum kjördæmum. Þau eru þannig:

Reykjavík norður Reykjavík suður
1. Óttarr Proppé, heilbrigðisráðherra og form. Bjartar framtíðar 1. Nicole Leigh Mosty, alþingismaður
2. Auður Kolbrá Birgisdótir, lögmaður 2. Hörður Ágústsson, eigandi Macland
3. Sunna Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur 3. Starri Reynisson, stjórnmálafræðinemi
4. Ágúst Már Garðarsson, kokkur 4. Þórunn Pétusdóttir, landgræðsluvistfræðingur
5. Sigrún Gunnarsdótitr, hjúkrunarfræðingur og dósent 5. Diljá Ámundadóttir, KaosPilot og MBA
6. Steinþór Helgi Aðalsteinsson, viðburðarstjóri 6. Steinnunn Ása Þorvaldsdóttir, starfsm.Reykjavíkurborgar
Suðvesturkjördæmi Suðurkjördæmi
1. Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra 1. Jasmina Crnac, stjórnmálafræðinemi
2. Karólína Helga Símonardóttir, mannfræðingur 2. Arnbjörn Ólafsson, markaðsstjóri
3. Halldór Jörgensen, framkvæmdastjóri 3. Valgerður Björk Pálsdóttir, framkvæmdastjóri
4. G. Valdimar Valdemarsson, framkvæmdastjóri 4. Drífa Kristjánsdóttir, bóndi
5. Ragnhildur Reynisdóttir, markaðsstjóri 5. Guðfinna Gunnarsdóttir, framhaldsskólakennari
6. Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóri 6. Eyrún Björg Magnúsdóttir, framhaldsskólakennari
Norðvesturkjördæmi Norðausturkjördæmi
1. Guðlaug Kristjánsdóttir, sjúkraþjálfi og bæjarfulltrúi 1. Arngrímur Viðar Ásgeirsson, hótelstjóri og íþróttakennari
2. Kristín Sigurgeirsdóttir, skólaritari 2. Halla Björk Reynisdóttir, flugumferðarstjóri
3. Elín Matthildur Kristinsdóttir, meistarnemi 3. Hörður Finnbogason, leiðsögumaður
4. Gunnsteinn Sigurðsson, þroskaþjálfi og kennari 4. Áshildur Hlín Valtýsdóttir, kennari og markþjálfi
5. Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir, stuðningsfulltrúi og nemi 5. Jónas Björgvin Sigurbergsson, sálfræðinemi
6. Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur 6. Kristín Björk Gunnarsdóttir, verkefnastjóri og garðyrkjufræðingur

2.10.2017 Alþýðufylkingin býður fram í fjórum kjördæmum

Alþýðufylkingin stefnir á framboð í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur, Suðvesturkjördæmi og Norðausturkjördæmi.

2.10.2017 Dögun býður ekki fram á landsvísu

Í tilkynningu frá Dögun kemur fram að flokkurinn muni ekki bjóða fram í komandi alþngiskosningum á landsvísu. Þá segir í tilkynningunni að félagsmenn í einstökum kjördæmum hafi frjálsar hendur um framboð um listabókstaf flokksins.

2.10.2017 Þórólfur Júlían tekur ekki sæti á lista Pírata

Þórólfur Júlían Dagsson sem lenti í þriðja sæti á lista Pírata í Suðurkjördæmi hefur ákveðið að taka ekki sæti á listanum en hann stefndi á 1.-2. sætið.

1.10.2017 Listi Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi

Sjálfstæðisflokkurinn í Suðurkjördæmi hefur samþykkt framboðslista sinn. Listann skipa eftirtaldir:

1. Páll Magnússon, alþingismaður 11. Laufey Sif Lárusdóttir
2. Ásmundur Friðriksson, alþingismaður 12. Jón Bjarnason
3. Vilhjálmur Árnason, alþingismaður 13. Hjördís Guðrún Brynjarsdóttir
4. Unnur Brá Konráðsdóttir, alþingismaður og þingforseti 14. Bjarki V. Guðnason
5. Kristín Traustadóttir 15. Helga Þórey Rúnarsdóttir
6. Hólmfríður Erna Kjartansdóttir 16. Þorkell Ingi Sigurðsson
7. Ísak Ernir Kristinsson 17. Ragnheiður Perla Hjaltadóttir
8. Brynjólfur Magnússon 18. Alda Agnes Gylfadóttir
9. Lovísa Rósa Bjarnadóttir 19. Sanda Ísleifsdóttir
10. Jarl Sigurgeirsson 20. Geir Jón Þórisson

1.10.2017 Listi Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi

Samfylkingin í Norðvesturkjördæmi samþykkti framboðslista sinn í dag. Hann er sem hér segir:

1. Guðjón S. Brjánsson, alþingismaður, Akranesi 9. Ingimar Ingimarsson, organisti, Reykhólahreppi
2. Arna Lára Jónsdóttir, verkefnisstjóri, Ísafjarðarbæ 10. Pálína Jóhannsdóttir, kennari, Bolungarvík
3. Jónína Björg Magnúsdóttir, fiskverkakona, Akranesi 11. Pétur Ragnar Arnarsson, slökkviliðsstjóri, Húnaþingi vestra
4. Sigurður Orri Kristjánsson, leiðsögumaður, Reykjavík 12. Guðjón Viðar Guðjónsson, rafvirki, Akranesi
5. Gunnar Rúnar Kristjánsson, bóndi, Akri Húnavatnshreppi 13. Guðrún Vala Elíasdóttir, náms- og starfsráðgjafi, Borgarbyggð
6. Guðrún Eggertsdóttir, viðskiptafræðingur, Vesturbyggð 14. Helgi Þór Thorarensen, prófessor, Skagafirði
7. Sólveig Heiða Úlfsdóttir, háskólanemi, Borgarbyggð 15. Inga Björk Bjarnadóttir, háskólanemi, Borgarbyggð
8. Garðar Svansson, fangavörður, Grundarfjarðarbæ 16. Sigrún Ásmundsdóttir, iðjuþjálfi, Akranesi

1.10.2017 Framboð á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi

Framboðsfrestur fyrir tvöfalt kjördæmisþing Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi rann út í dag en kosið verður á lista þann 8. október n.k. Eftirtaldir eru í framboði:

  • Ásmundur Einar Daðason fv.alþingismaður Borgarbyggð í 1.sæti og er hann sjálfkjörinn
  • Halla Signý Kristjánsdóttir fjármálastjóri Bolungarvík í 2. sætið
  • Björn Ingi Ólafsson starfsmaður mjólkursamlags Sauðárkróki í 2.-3. sæti
  • Lilja Sigurðardóttir sjávarútvegsfræðingur Patreksfirði í 2.-3. sæti
  • Stefán Vagn Stefánsson yfirlögregluþjónn og sveitarstjórnarmaður Sauðárkróki í 3.sæti
  • Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir háskólanemi Bakkakoti í Borgarbyggð í 3.-4. sæti
  • Guðveig Anna Eyglóardóttir hótelstjóri Borgarnesi 3.-5.sæti

Framboðsfrestur fyrir tvöfalt kjördæmisþing Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi rann út í dag en kosið verður á lista þann 8. október n.k. Eftirtaldir eru í framboði:

  • Ásmundur Einar Daðason fv.alþingismaður Borgarbyggð í 1.sæti og er hann sjálfkjörinn
  • Halla Signý Kristjánsdóttir fjármálastjóri Bolungarvík í 2. sætið
  • Björn Ingi Ólafsson starfsmaður mjólkursamlags Sauðárkróki í 2.-3. sæti
  • Lilja Sigurðardóttir sjávarútvegsfræðingur Patreksfirði í 2.-3. sæti
  • Stefán Vagn Stefánsson yfirlögregluþjónn og sveitarstjórnarmaður Sauðárkróki í 3.sæti
  • Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir háskólanemi Bakkakoti í Borgarbyggð í 3.-4. sæti
  • Guðveig Anna Eyglóardóttir hótelstjóri Borgarnesi 3.-5.sæti

1.10.2017 Ásta Guðrún Helgadóttir ekki á lista Pírata

Ásta Guðrún Helgadóttir alþingismaður Pírata sem lenti í 3. sæti á lista flokksins í Suðvesturkjördæmi hefur ákveðið að taka ekki sæti á lista flokksins.

1.10.2017 Framboðslisti VG í Suðurkjördæmi

Vinstrihreyfingin grænt framboð í Suðurkjördæmi samþykkti framboðslista sinn í dag. Hann er þannig skipaður:

1. Ari Trausti Guðmundsson, alþingismaður 11. Einar Sindri Ólafsson, háskólanemi
2. Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, sauðfjárbóndi 12. Ida Løn, framhaldsskólakennari
3. Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri 13. Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri
4. Dagný Alda Steinsdóttir, innanhússarkitekt 14. Einar Bergmundur Arnbjörnsson, þróunarstjóri
5. Helga Tryggvadóttir, náms- og starfsráðgjafi 15. Anna Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur
6. Gunnar Marel Eggertsson, skipasmíðameistari 16. Jónas Höskuldsson, öryggisvörður
7. Sigríður Þórunn Þorvarðsdóttir, nemi 17. Steinarr Guðmundsson, verkamaður
8. Gunnar Þórðarson, tónskáld 18. Svanborg Jónsdóttir, dósent
9. Hildur Ágústsdóttir, kennari 19. Ragnar Óskarsson, eftirlaunamaður
10. Gunnhildur Þórðardóttir, myndlistarmaður 20. Guðfinnur Jakobsson, bóndi

1.10.2017 Listi Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi
Framboðslisti Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi var samþykktur í dag. Hann er þannig:

1. Logi Már Einarsson, alþingismaður, Akureyri 11. Pétur Maack, yfirsálfræðingur HSN, Akureyri
2. Albertína Elíasdóttir, framkvæmdastjóri, Akureyri 12. Sæbjörg Ágústsdóttir, Ólafsfirði
3. María Hjálmarsdóttir, verkefnastjóri, Fjarðabyggð 13. Úlfar Hauksson, vélstjóri, Akureyri
4. Bjartur Aðalbjörnsson, leiðbeinandi og nemi, Vopnafirði 14. Erla Björg Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri, Akureyri
5. Silja Jóhannesdóttir, verkefnastjóri, Raufarhöfn 15. Bjarki Ármann Oddsson, íþrótta- og tómstundafulltrúi, Eskifirði
6. Kjartan Páll Þórarinsson, íþrótta- og tómstundafulltrúi, Húsavík 16. Nanna Árnadóttir, þjónusturáðgjafi, Ólafsfirði
7. Ólína Freysteinsdóttir, fjölskylduráðgjafi, Akureyri 17. Hreinn Pálsson, lögmaður, Akureyri
8. Jónas Hreiðar Einarsson, rafmagnsiðnfræðingur, Húsavík 18. Sigrún Blöndal, grunnskólakennari og bæjarfulltrúi, Egilsstöðum
9. Sigríður Margrét Guðjónsdóttir, Neskaupstað 19. Sæmundur Pálsson, Akureyri
10. Orri Kristjánsson, nemi, Akureyri 20. Svanfríður Inga Jónasdóttir, verkefnastjóri, Dalvíkurbyggð

1.10.2017 Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi var samþykktur í dag. Hann er eins og listinn sem samþykktur var fyrir síðustu kosningar. Hann er þannig:

  1. Har­ald­ur Bene­dikts­son, alþingismaður
  2. Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir, ráðherra
  3. Teit­ur Björn Ein­ars­son, alþingismaður
  4. Haf­dís Gunn­ars­dótt­ir
  5. Jón­ína Erna Arn­ar­dótt­ir
  6. Aðal­steinn Ara­son
  7. June Scholtz
  8. Unn­ur Val­borg Hilm­ars­dótt­ir
  9. Ásgeir Sveins­son
  10. Stein­unn Guðný Ein­ars­dótt­ir
  11. Sig­ríður Ólafs­dótt­ir
  12. Böðvar Sturlu­son
  13. Pálmi Jó­hanns­son
  14. Guðmund­ur Brynj­ar Júlí­us­son
  15. Þrúður Kristjáns­dótt­ir
  16. Ein­ar Krist­inn Guðfinns­son, fv.alþingismaður og ráðherra

1.10.2017 Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi

Framboðlisti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi var samþykktur í dag. Hann er þannig:

1. Kristján Þór Júlí­us­son, mennta­málaráðherra, Ak­ur­eyri
2. Njáll Trausti Friðberts­son, alþing­ismaður, Ak­ur­eyri
3. Val­gerður Gunn­ars­dótt­ir, alþing­ismaður, Húsa­vík
4. Arn­björg Sveins­dótt­ir, bæj­ar­full­trúi og fyrr­um alþing­ismaður, Seyðis­firði
5. Samú­el K. Sig­urðsson, svæðis­stjóri, Reyðarf­irði
6. Gauti Jó­hann­es­son, sveit­ar­stjóri, Djúpa­vogi
7. Hún­bogi Gunnþórs­son, há­skóla­nemi, Norðfirði
8. Sæ­unn Gunn­ur Pálma­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræðing­ur, Ólafs­firði
9. Dýrunn Pála Skafta­dótt­ir, versl­un­ar­stjóri og bæj­ar­full­trúi, Norðfirði
10. Lára Hall­dóra Ei­ríks­dótt­ir, grunn­skóla­kenn­ari, Ak­ur­eyri
11. Guðmund­ur S. Kröyer, um­hverf­is­fræðing­ur og bæj­ar­full­trúi, Eg­ils­stöðum
12. Jón­as Ástþór Haf­steins­son, laga­nemi og knatt­spyrnuþjálf­ari, Eg­ils­stöðum
13. Elv­ar Jóns­son, lög­fræðing­ur, Ak­ur­eyri
14. Bald­ur Helgi Benja­míns­son, búfjárerfðafræðing­ur, Eyja­fjarðarsveit
15. Rann­veig Jóns­dótt­ir, rekstr­ar­stjóri, Ak­ur­eyri
16. Mel­korka Ýrr Yrsu­dótt­ir, mennta­skóla­nemi, Ak­ur­eyri
17. Ketill Sig­urður Jó­els­son, há­skóla­nemi, Ak­ur­eyri
18. Anna Al­ex­and­ers­dótt­ir, verk­efna­stjóri og bæj­ar­full­trúi, Eg­ils­stöðum
19. Soffía Björg­vins­dótt­ir, sauðfjár­bóndi, Sval­b­arðshreppi
20. Guðmund­ur Skarp­héðins­son, vél­virkja­meist­ari, Sigluf­irði

30.9.2017 Listar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík

Listar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur voru birtir í dag. Sitjandi þingmenn skipa þrjú efstu sætin í hvoru kjördæmi fyrir sig.

Reykjavík norður Reykjavík suður
1. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra 1. Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra
2. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, alþingismaður 2. Brynjar Níelsson, alþingismaður
3. Birgir Ármannsson, alþingismaður 3. Hildur Sverrisdóttir, alþingismaður
4. Albert Guðmundsson, laganemi 4. Bessí Jóhannsdóttir, framhaldsskólakennari
5. Herdís Anna Þorvaldsdóttir, varaborgarfulltrúi 5. Jóhannes Stefánsson, lögfræðingur
6. Jón Ragnar Ríkarðsson, sjómaður 6. Katrín Atladóttir, verkfræðingur
7. Lilja Birgisdóttir, viðskiptafræðingur 7. Auðun Svavar Sigurðsson, skurðlæknir
8. Inga María Árnadóttir. hjúkrunarfræðingur 8. Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, sálfræðinemi
9. Ingibjörg Guðmundsdóttir, kennsluráðgjafi 9. Guðlaugur Magnússon, framkvæmdastjóri
10. Gunnar Björn Gunnarsson, framkvæmdastjóri 10. Sölvi Ólafsson, rekstrarfræðingur
11. Elsa Björk Valsdóttir, læknir 11. Halldóra Harpa Ómarsdóttir, stofnandi Hárakademíunar
12. Ásta V. Roth, klæðskeri 12. Kristinn Karl Brynjarsson, verkamaður
13. Jónas Jón Hallsson, dagforeldri 13. Rúrik Gíslason, knattspyrnumaður
14. Þórdís Pálsdóttir, grunnskólakennari 14. Guðrún Zoëga, verkfræðingur
15. Marta María Ástbjörnsdóttir, sálfræðingur 15. Inga Tinna Sigurðardóttir, flugfreyja og frumkvöðull
16. Margrét Kristín Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur og húsmóðir 16. Guðmundur Hallvarðsson, fv. formaður Sjómannadagsráðs
17. Laufey Rún Ketilsdóttir, lögfræðingur og aðstoðarmaður ráðherra 17. Ársæll Jónsson, læknir
18. Sigurður Helgi Birgisson, háskólanemi 18. Hallfríður Bjarnadóttir, hússtjórnarkennari
19. Hulda Pjetursdóttir, rekstrarhagfræðingur 19. Hafdís Haraldsdóttir, rekstrarstjóri
20. Steingrímur Sigurgeirsson, stjórnsýslufræðingur 20. Sigurður Haraldsson, bílstjóri
21. Elín Engilbertsdóttir, fjármálaráðgjafi 21. Sveinn Hlífar Skúlason, fv. framkvæmdastjóri
22. Sigríður Ragna Sigurðardóttir, kennari 22. Illugi Gunnarsson, fv. mennta- og menningarmálaráðherra

30.9.2017 Úrslit í prókjöri Pírata í Norðausturkjördæmi

Samtals greiddu 71 atkvæði í prófkjöri Pírata í Norðausturkjördæmi. Úrslit urðu þessu:

1. Einar Aðalsteinn Brynjólfsson, alþingsmaður 10. Kristrún Ýr Einarsdóttir
2. Guðrún Ágústa Þórdísardóttir, varaþingmaður 11. Hans Jónsson
3. Urður Snædal 12. Garðar Valur Hallfreðsson
4. Hrafndís Bára Einarsdóttir 13. Íris Hrönn Garðarsdóttir
5. Sævar Þór Halldórsson 14. Gunnar Rafn Jónsson
6. Sigríður Lára Sigurjónsdóttir 15. Sæmundur Gunnar Ámundason
7. Hreiðar Eiríksson 16. Hugrún Jónsdóttir
8. Gunnar Ómarsson 17. Ragnar Davíð Baldvinsson
9. Einar Árni Friðgeirsson

30.9.2017 Úrslit í prófkjöri Pírata í Reykjavíkurkjördæmunum

Samtals greiddu 721 atkvæði í prófkjöri Pírata í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Úrslit urðu þessi:

1. Helgi Hrafn Gunnarsson, fv.alþingismaður 20. Mínerva M. Haraldsdóttir
2. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, alþingismaður 21. Árni Steingrímur Sigurðsson
3. Björn Leví Gunnarsson, alþingismaður 22. Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
4. Halldóra Mogensen, alþingismaður 23. Lind Völundardóttir
5. Gunnar Hrafn Jónsson, alþingismaður 24. Guðmundur Ragnar
6. Olga Margrét Cilia, 2.varaþingmaður 25. Daði Freyr Ingólfsson
7. Snæbjörn Brynjarsson, 2.varaþingmaður RN 26. Björn Ragnar Björnsson
8. Sara Elísa Þórðardóttir Oskarsson, 2.varaþingmaður SV 27. Ævar Rafn Hafþórsson
9. Einar Steingrímsson 28. Þorsteinn K. Jóhannsson
10. Katla Hólm Vilbergs- og Þórhildardóttir, 1.varaþingmaður 29. Birgir Þröstur Jóhannsson
11. Sunna Rós Víðisdóttir 30. Jason Steinþórsson
12. Salvör Kristjana Gissuardóttir 31. Baldur Vignir Karlsson
13. Arnaldur Sigurðsson 32. Þórður Eyþórsson
14. Kjartan Jónsson 33. Sigurður Unuson
15. Bergþór H. Þórðarson 34. Karl Brynjar Magnússon
16. Halla Kolbeinsdóttir 35. Kristján Örn Elíasson
17. Valborg Sturludóttir 36. Kolbeinn Máni Hrafnsson
18. Elsa Nore 37. Jón Arnar Magnússon
19. Björn Þór Jóhannesson

30.9.2017 Úrslit í prófkjöri Pírata í Suðvesturkjördæmi

Samtals tóki 552 þátt í prófkjöri Pírata í Suðvesturkjördæmi. Úrslit urðu þessi:

1. Jón Þór Ólafsson, alþingismaður 12. Halldóra Jónasdóttir
2. Oktavía Hrund Jónsdóttir, varaþingmaður SU 13. Bjartur Thorlacius
3. Ásta Guðrún Helgadóttir, alþingismaður 14. Kári Valur Sigurðsson
4. Dóra Björt Guðjónsdóttir 15. Ásmundur Alma Guðjónsson
5. Andri Þór Sturluson, 1.varaþingmaður 16. Valgeir Skagfjörð
6. Gígja Skúladóttir 17. Sigurður Erlendsson
7. Hákon Helgi Leifsson 18. Lárus Vilhjálmsson
8. Kristín Vala Ragnarsdóttir 19. Guðmundur Karl
9. Þór Saari, fv.alþingismaður 20. Jón Eggert Guðmundsson
10. Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir 21. Hallur Guðmundsson
11. Grímur Friðgeirsson 22. Hermann Björgvin Haraldsson

30.9.2017 Úrslit í prófkjöri Suðurkjördæmi

Samtals greiddu 81 atkvæði í prófkjöri Pírata í Suðurkjördæmi. Úrslit urðu sem hér segir:

1. Smári McCharthy, alþingismaður 11. Sigurður Ágúst Hreggviðsson
2. Álfheiður Eymarsdóttir 12. Sigrún Dóra Jónsdóttir
3. Þórólfur Júlían Dagsson 13. Eyþór Máni Steinarsson
4. Fanný Þórsdóttir 14. Kolbrún Karlsdóttir
5. Albert Svan Sigurðsson 15. Jón Marías Arason
6. Kristinn Ágúst Eggertsson 16. Heimir M. Jónsson
7. Kolbrún Valbergsdóttir 17. Sigurður Ísleifsson
8. Sigurgeir F. Ævarsson 18. Gunnar Þór Jónsson
9. Halldór Berg Harðarson 19. Sigurður Haukdal
10. Hólmfríður Bjarnadóttir

30.9.2017 Úrslit í prófkjöri Pírata í Norðvesturkjördæmi

Samtals greiddu 412 atkvæði í prófkjöri Pírata í Norðvesturkjördæmi. Úrslit urðu sem hér segir:

1. Eva Pandóra Baldursdóttir, alþingismaður 9. Magnús Davíð Norðdahl
2. Gunnar I. Guðmundsson, varaþingmaður 10. Hinrik Konráðsson
3.Rannveig Ernudóttir 11. Arndís Einarsdóttir
4. Eiríkur Þór Theódórsson 12. Bragi Gunnlaugsson
5. Vigdís Pálsdóttir 13. Halldór Óli Gunnarsson
6. Ragnheiður Steina Ólafsdóttir 14. Leifur Finnbogason
7. Sunna Einars 15. Egill Hansson
8. Halldór Logi Sigurðarson

30.9.2017 Oddvitar á listum Flokks fólksins

Flokkur fólksins hefur kynnt oddvita á listum flokksins. Inga Sæland leiðir í Reykjavíkurkjördæmi suður, Dr. Ólafur Ísleifsson hagfræðingur leiðir í Reykjavíkurkjördæmi norður, Guðmundur Ingi Kristinsson í Suðvesturkjördæmi, Karl Gauti Hjaltason er oddviti í Suðurkjördæmi, Magnús Þór Hafsteinsson leiðir í Norðvesturkjördæmi og Halldór Gunnarsson er oddviti í Norðausturkjördæmi.

30.9.2017 Efstu sæti Alþýðufylkingarinnar í Norðausturkjördæmi

Alþýðufylkingin í Norðausturkjördæmi hefur birt þrjú efstu sætin á framboðslista sínum.

  1. Þorsteinn Bergsson, dýraeftirlitsmaður, Egilsstöðum
  2. Bjarni Þórgnýr Dýrfjörð, nemi, Akureyri
  3. Ragnheiður Hallgrímsdóttir, leikskólakennari, Akureyri

30.9.2017 Listar Samfylkingarinnar í Reykjavík

Samfylkingin samþykkti í morgun framboðslista sína fyrir Reykjavíkurkjördæmin tvö. Efstu sætin skipa þau Helga Vala Helgadóttir og Ágúst Ólafur Ágústsson fv.alþingismaður Samfylkingarinnar. Í öðru sæti í Reykjavík norður er Páll Valur Björnsson fv. alþingismaður Bjartar framtíðar.

Reykjavík norður Reykjavík suður
1. Helga Vala Helgadóttir, lögmaður og leikkona 1. Ágúst Ólafur Ágústsson, háskólakennari og fv.alþingismaður
2. Páll Valur Björnsson, grunnskólakennari og fv.alþingismaður 2. Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri
3. Eva Baldursdóttir, lögfræðingur 3. Einar Kárason, rithöfundur
4. Þórarinn Snorri Sigurgeirsson, sagnfræðingur og form.Ungra Jafnaðarm. 4. Ellert B. Schram, form.FEB í Reykjavík og fv.alþingismaður
5. Nikólína Hildur Sveinsdóttir, mannfræðinemi 5. Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi
6. Þröstur Ólafsson, hagfræðingur 6. Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR og leikstjóri
7. Sigríður Ásta Eyþórsdóttir, iðjuþjálfi 7. Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir, vefsmiður og athafnastjóri Siðmenntar
8. Hallgrímur Helgason, rithöfundur og myndlistarmaður 8. Guðmundur Gunnarsson, fv.form. Rafiðnaðarsambands Íslands
9. Anna Margrét Ólafsdóttir, leikskólastjóri 9. Margrét M. Norðdahl, myndlistarkona
10. Óli Jón Jónsson, kynningar- og fræðslufulltrúi BHM 10. Reynir Sigurbjörnsson, rafvirki
11. Edda Björgvinsdóttir, leikkona og menningarstjórnandi 11. Sigríður Arndís Jóhannsdóttir, verkefnastjóri
12. Birgir Þórarinsson, tónlistarmaður 12. Tómas Guðjónsson, stjórnmálafræðinemi
13. Jana Thuy Helgadóttir, túlkur 13. Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir, laganemi
14. Leifur Björnsson, rútubílstjóri og leiðsögumaður 14. Hlal Jarah, veitingamaður
15. Vanda Sigurgeirsdóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur 15. Ragnheiður Sigurjónsdóttir, uppeldisfræðingur
16. Hervar Gunnarsson, vélstjóri 16. Reynir Vilhjálmsson, eðlisfræðingur og framhaldsskólakennari
17. Áshildur Haraldsdótir, flautuleikari 17. Halla B. Thorkelsson, fv.form.Heyrnarhjálpar
18. Þorkell Heiðarsson, líffræðingur og tónlistarmaður 18. Ída Finnbogadóttir, mannfræðingur og varaformaður SUJ í Reykjavík
19. Ingibjörg Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur 19. Sigurður Svavarsson, bókaútgefandi
20. Gunnar Lárus Hjálmarsson, tónlistarmaður 20. Signý Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur
21. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur og fv.alþingismaður 21. Björgvin Guðmundsson, viðskiptafræðingur og fv.borgarfulltrúi
22. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri 22. Jóhanna Sigurðardóttir, fv.forsætisráðherra

29.9.2017 Framboðsfréttir dagsins

  • Gunnar Bragi Sveinsson alþingismaður hefur sagt sig úr Framsóknarflokknum. Hann hafði áður boðað þátttöku í kosningu á tvöföldu kjördæmisþingi Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi.
  • Ólafur Þór Gunnarsson læknir og bæjarfulltrúi í Kópavogi gefur kost á sér í annað sætið á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Suðvesturkjördæmi.

28.9.2017 Framboðsfréttir dagsins

  • Björn Ingi Hrafnsson fv.borgarfulltrúi tilkynnti fyrir nokkrum dögum að hann væri að vinna að því að stofna Samvinnuflokkinn. Nú hafa þær breytingar orðið að hann er genginn til liðs við framboð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar.
  • Framboð Sigmundar Davíð Gunnlaugsson ber nafnið Miðflokkurinn og mun sækja um listabókstafinn M.
  • Sigfús Karlsson sækist eftir 1. eða 2. sætinu á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi.
  • Sjálfstæðisflokkurinn í Suðvesturkjördæmi mun stilla upp á lista flokksins.

27.9.2017 Framboðsfréttir dagsins

  • Sigurður Orri Kristjánsson býður sig fram gegn Guðjóni Brjánssyni alþingismanni í 1.sætið á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi.
  • Ingvar Arnarson í Garðabæ sækist eftir 2.sætinu á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Suðvesturkjördæmi. Ingvar er varabæjarfulltrúi fyrir M-listann í Garðabæ.
  • Willum Þór Þórsson fv.alþingismaður sækist eftir að leiða lista Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi.
  • Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi leggur til við flokksmenn að sami framboðslisti verði boðinn fram við komandi alþingiskosningar og boðinn var fram í kosningunum 2016. Fundur til að afgreiða þessa tillögu verður haldinn 1.október n.k. Gangi tillagan eftir verður röðin þannig: 1.Haraldur Benediktsson, 2. Þórdís Reykfjörð Gylfadóttir og 3. Teitur Björn Einarsson.
  • Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík ákvað í dag að svokölluð röðun fari fram til að velja á lista flokksins í kjördæmunum tveimur. Framboðsfrestur rennur út á morgun kl.17 en fundur um val á listanum fer n.k. laugardag kl.17.
  • Samfylkingin í Reykjavík mun stilla upp á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum.
  • Rósa Björk Brynjólfsdóttir alþingismaður sækist eftir að leiða lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Suðvesturkjördæmi.
  • Framsóknarflokkurinn í Suðvesturkjördæmi stillir upp á framboðslista sinn fyrir komandi kosningar. Willum Þór Þórsson sækist einn eftir 1. sætinu.

26.9.2017 Framboðsfréttir dagsins

  • Halla Signý Kristjánsdóttir í Bolungarvík sækist eftir öðru sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi
  • Þegar þetta er skrifað höfðu 370 manns greitt atkvæði í prófkjöri Pírata í Reykjavíkurkjördæmunum, 305 í Suðvesturkjördæmi, 236 í Norðvesturkjördæmi, 50 í Suðurkjördæmi og 44 í Norðausturkjördæmi. Í Suður- og Norðausturkjördæmum geta aðeins flokksmenn búsettir í kjördæminu greitt atkvæði.
  • Sigursteinn Másson fv.formaður Öryrkjabandalagsins sækist eftir 2.sætinu á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Suðvesturkjördæmi.
  • Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, sem gefið hafði kost á sér í 1. sæti lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, hefur dregið framboð sitt til baka.

25.9.2017 Framboðsfréttir dagsins

  • Ólafur Ísleifsson hagfræðingur mun leiða einhvern af listum Flokks fólksins
  • Jóhann Friðrik Friðriksson í Reykjanesbæ sækist eftir 3. sæti á lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi
  • Líneik Anna Sævarsdóttir fv.alþingismaður gefur kost á sér á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi
  • Bjarney Annar Þórisdóttir formaður Félags ungra framsóknarmanna á Akureyri og nágrenni gefur kost á sér á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi
  • Uppstilling verður á lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi
  • Forvalsfundur verður haldinn hjá Vinstrihreyfingunni grænu framboði í Suðvesturkjördæmi

24.9.2017 Framboðsfréttir dagsins

  • Samfylkingin í Norðausturkjördæmi mun viðhafa uppstillingu á framboðslista sínum. Gert er ráð fyrir að listinn verði tilbúinn þann 1. október n.k.
  • Samfylkingin í Suðurkjördæmi mun viðhafa uppstillingu á framboðslista sínum sem kynntur verður um mánaðarmót.
  • Kjördæmisþing Framsóknarflokksins ákvað í dag að viðhafa uppstillingu við val á framboðslista sínum.
  • Vinstrihreyfingin grænt framboð í Norðvesturkjördæmi ákvað í dag að velja á framboðslista sinn með uppstillingu.

24.9.2017 Sigmundur Davíð ekki í framboð fyrir Framsóknarflokkinn

Í færslu á heimasíðu sinni segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson alþingismaður Framsóknarflokksins að hann muni ekki verða í framboði fyrir flokkinn í komandi alþingiskosningum. Hann boðar stofnun nýrrar hreyfingar eða stjórnmálaflokks.

23.9.2017 Samvinnuflokkurinn stefnir á framboð

Í dag boðaði Björn Ingi Hrafnsson stofnun samvinnuflokksins í framhaldi af því að hann stofnaði lénið samvinnuflokkurinn.is. Haft er eftir honum á mbl.is að  flokkurinn sem skil­grein­i sig frá miðju til hægri á hinum póli­tíska skala. Flokkurinn stefn­ir á að bjóða fram í öll­um kjör­dæm­um í kom­andi alþing­is­kosn­ing­um. Meðal fram­bjóðenda flokks­ins munu verða fyrr­ver­andi, og hugs­an­lega nú­ver­andi þing­menn annarra stjórn­mála­flokka.

23.9.2017 Framboðsfréttir dagsins – 5 vikur til kosninga

  • Sósíalistaflokkur Íslands ákvað á fundi í dag að bjóða ekki fram í komandi alþingiskosningum en flokkurinn var stofnaður 1. maí sl.
  • Samfylkingin í Norðvesturkjördæmi ákvað á fundi sínum í dag að kosið verði í 4. sætin á kjördæmisþingi um næstu helgi.
  • Ásmundur Einar Daðason fyrrverandi alþingismaður gefur kost á sér í 1. sætið á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi gegn Gunnari Braga Sveinssyni alþingismanni og fv.ráðherra.
  • Elsa Lára Arnardóttir alþingismaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi lýsti því yfir á kjördæmisþingi í dag að hún sæktist ekki eftir endurkjöri.
  • Stefán Vagn Stefánsson sveitarstjórnarmaður í Skagafirði býður sig fram í 3. sætið á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi.
  • Lilja Sigurðardóttir varaþingmaður á Patreksfirði býður sig fram í 2.-3. sætið á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi.
  • Guðveig Eyglóardóttir sveitarstjórnarmaður í Borgarbyggð býður sig fram í 3.-4. sætið á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi
  • Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir í Bakkakoti í Borgarfirði býður sig fram í 3.-4. sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi.
  • Framsóknarflokkurinn í Norðvesturkjördæmi stilla upp á lista flokksins á tvöföldu kjördæmisþingi þann 8.október n.k.
  • Framsóknarflokkurinn í Reykjavík hefur ákveðið að stilla upp á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum.
  • Framsóknarflokkurinn í Reykjavík hefur ákveðið að stilla upp á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum.
  • Vinstrihreyfingin grænt framboð í Suðvesturkjördæmi ákveður framboðsaðferð n.k. mánudagskvöld.

23.9.2017 Prófkjör Pírata

Framboðsfrestur í prófkjörum Pírata rann út kl.15 í dag. Í Reykjavíkurkjördæmunum buðu 38 sig fram, 23 í Suðvesturkjördæmi, 20 í Suðurkjördæmi, 16 í Norðausturkjördæmi og 15 í Norðvesturkjördæmi.  Kosningu lýkur 30. september kl.15.

Í Reykjavíkurkjördæmunum buðu sig fram þingmennirnir Björn Leví Gunnarsson, Gunnar Hrafn Jónsson, Halldóra Mogensen og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir. Þá bjóða sig fram varaþingmennirnir Katla Hólm Vilbergs- og Þórhildardóttir, Sara Elísa Þórðardóttir Oskarsson, Olga Margrét Cilia og Snæbjörn Brynjarsson. Aðrir sem bjóða sig fram eru:
Arnaldur Sigurðsson, Árni Steingrímur Sigurðsson, Baldur Vignir Karlsson, Bergþór H. Þórðarson, Birgir Þröstur Jóhannsson, Björn Ragnar Björnsson, Björn Þór Jóhannesson, Daði Freyr Ingólfsson, Einar Steingrímsson, Elsa Nore, Guðmundur Ragnar, Halla Kolbeinsdóttir, Helgi Hrafn Gunnarsson fv.alþingismaður, Jason Steinþórsson, Jóhannes Jónsson, Jón Arnar Magnússon, Karl Brynjar Magnússon, Kjartan Jónsson, Kolbeinn Máni Hrafnsson, Kristján Örn Elíasson, Lind Völundardóttir, Mínerva M. Haraldsdóttir,
Salvör Kristjana Gissuardóttir, Sigurður Unuson, Sunna Rós Víðisdóttir, Valborg Sturludóttir, Þorsteinn Gestsson, Þorsteinn K. Jóhannsson, Þórður Eyþórsson og Ævar Rafn Hafþórsson.

Í Suðvesturkjördæmi bjóða sig fram Ásta Guðrún Helgadóttir og Jón Þór Ólafsson alþingismenn og varaþingmennirnir Andri Þór Sturluson og Oktavía Hrund Jónsdóttir. Aðrir eru:Ásmundur Alma Guðjónsson,Bjartur Thorlacius,Dóra Björt Guðjónsdóttir, Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir, Gígja, Grímur Friðgeirsson, Guðmundur Karl, Halldóra Jónasdóttir, Hallur Guðmundsson, Hákon Helgi Leifsson, Hermann Björgvin Haraldsson, Jón Eggert Guðmundsson, Kári Valur Sigurðsson, Kolbrún Karlsdóttir, Kristín Vala Ragnarsdóttir, Lárus Vilhjálmsson, Sigurður Erlendsson, Valgeir Skagfjörð og Þór Saari, fv.alþingismaður.

Í Norðvesturkjördæmi bjóða sig fram Eva Pandóra Baldursdóttir alþingismaður og Gunnar I. Guðmundsson varaþingmaður. Aðrir eru: Arndís Einarsdóttir, Bragi Gunnlaugsson, Egill Hansson, Eiríkur Þór Theódórsson, Halldór Óli Gunnarsson, Halldór Sigurðarson, Hinrik Konráðsson, Leifur Finnbogason, Magnús Davíð Norðdahl, Ragnheiður Steina Ólafsdóttir, Rannveig Ernudóttir, Sunna Einars og Vigdís Pálsdóttir.

Í Norðausturkjördæmi bjóða sig fram Einar Aðalsteinn Brynjólfsson alþingsmaður og Guðrún Ágústa Þórdísardóttir varaþingmaður. Aðrir sem bjóða sig fram eru Einar Árni Friðgeirsson, Garðar Valur Hallfreðsson, Gunnar Rafn Jónsson, Gunnar Ómarsson, Hans Jónsson, Hrafndís Bára Einarsdóttir, Hreiðar Eiríksson, Hugrún Jónsdóttir, Íris Hrönn Garðarsdóttir, Kristrún Ýr Einarsdóttir, Sigríður Lára Sigurjónsdóttir, Sæmundur Gunnar Ámundason, Sævar Þór Halldórsson og Urður Snædal.

Í Suðurkjördæmi bjóða sig fram Smári McCharthy alþingismaður, Albert Svan Sigurðsson, Álfheiður Eymarsdóttir, Eyþór Máni Steinarsson, Fanný Þórsdóttir, Guðjón Magnússon, Gunnar Þór Jónsson, Halldór Berg Harðarson, Heimir M. Jónsson, Hólmfríður Bjarnadóttir, Jón Marías Arason, Kolbrún Karlsdóttir, Kolbrún Valbergsdóttir, Kristinn Ágúst Eggertsson, Sigrún Dóra Jónsdóttir, Sigurður Haukdal, Sigurður Ágúst Hreggviðsson, Sigurður Ísleifsson, Sigurgeir F. Ævarsson og Þórólfur Júlían Dagsson.

22.9.2017 Framboðsfréttir dagsins

  • Þórunn Egilsdóttir þingflokksformaður Framsóknarflokksins býður sig fram í 1.sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sækist eftir að leiða flokkinn í kjördæminu áfram.
  • Á sunnudag tekur Samfylkingin í Norðausturkjördæmi ákvörðun um framboðsaðferð. Líklega verður um uppstillingu að ræða.
  • Sunnudaginn 1. október munu Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstrihreyfingin grænt framboð í Norðausturkjördæmi ákveða framboðsaðferð.
  • Björt framtíð vinnur að uppstillingu í öllum kjördæmum.
  • Viðreisn vinnur að uppstillingu í öllum kjördæmum.
  • Framsóknarflokkurinn í Suðvesturkjördæmi ákveður framboðsaðferð á miðvikudaginn. Tillaga er um uppstillingu.
  • Samfylkin í Suðurkjördæmi ákveður framboðsaðferð á sunnudag.

21.9.2017 Framboðsfréttir dagsins

  • Vinstrihreyfingin grænt framboð í Reykjavík ákvað í kvöld að stilla upp á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum. Kjörnefnd var kosin og stefnt er að því að listarnir verði tilbúnir 4. október n.k.
  • Á laugardag mun Samfylkingin í Norðvesturkjördæmi ákveða framboðsaðferð á fundi á Akranesi.
  • Framsóknarflokkurinn í Reykjavík fundar á laugardag um framboðsaðferð. Tillaga er um að stillt verði upp á lista.
  • Á mánudagskvöld heldur Framsóknarflokkurinn í Suðurkjördæmi kjördæmisþing þar sem framboðsaðferð verður ákveðin.
  • Á sunnudaginn munu Vinstri grænir í Norðvesturkjördæmi ákveða framboðsaðferð.
  • Framboðsfrestur í prófkjörum Pírata rennur út n.k. laugardag kl. 15
  • Á laugardaginn kl.17 mun Sósíalistaflokkur Íslands væntanlega taka ákvörðun um hvort flokkurinn bjóði fram í alþingiskosningunum.
  • Á miðvikudag og fimmtudag í næstu viku munu síðan sjálfstæðismenn í Reykjavíkurkjördæmunum og Suðvesturkjördæmi ákveða framboðsaðferð.

21.9.2017 Húmanistaflokkurinn býður ekki fram

Húmanistaflokkurinn býður ekki fram lista í komandi alþingiskosningum.  Júlíus K. Valdimarsson, talsmaður Húmanistaflokksins, að tíminn hafi verið of skammur í samtali við RÚV.

20.9.2017 Framboðsfréttir dagsins

  • Píratar munu viðhafa prófkjör í kosningakerfi sínu til að velja á lista fyrir komandi alþingiskosningar. Opnað hefur verið fyrir skráningu frambjóðenda en framboðsfrestur rennur út 23. september kl.15. Kosið verður í hverju kjördæmi fyrir sig nema að í Reykjavíkurkjördæmunum er sameiginleg kosning.
  • Sósíalistaflokkur Íslands fundaði í gær um hvort flokkurnn eigi að bjóða fram við komandi alþingiskosningar. Ákvörðun var ekki tekin en fundað verður að nýju n.k. laugardag. Þar sem flokkurinn hefur ekki listabókstaf þarf að sækja um hann fyrir hádegi þann 10. október n.k.
  • Íslenska þjóðfylkingin hefur hafið söfnun meðmælenda með framboðslistum flokksins en í síðustu kosningum fórst framboð flokksins fyrir í nokkrum kjördæmum.
  • Vinstrihreyfingin grænt framboð í Reykjavík ákveður á fundi á morgun hvaða framboðsaðferð verður viðhöfð til að velja á lista fyrir alþingiskosningarnar.
  • Stjórnir kjördæmissambanda Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi og í Norðausturkjördæmi hafa boðað til aukkjördæmisþinga á laugardaginn til að ákveða aðferð til að velja á lista fyrir komandi alþingiskosningar.

19.9.2017 Framboðsfréttir dagsins

  • Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallavina sækist eftir 1. sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður.
  • Helgi Hrafn Gunnarsson fv.alþingismaður Pírata hefur tilkynnt um framboð.
  • Einar Steingrímsson stærðfræðingur og fv. rektorsframbjóðandi við HÍ boðar framboð fyrir Pírata.
  • Pétur Einarsson fv.flugmálastjóri vill komast í framboð fyrir Flokk fólksins í Norðausturkjördæmi.
  • Olga Margrét Cilia varaþingmaður Pírata í Reykjavíkurkjördæmi suður býður sig fram í 1.-3. sæti í prófkjöri Pírata á höfuðborgarsvæðinu.
  • Dóra Björt Guðjónsdóttir alþjóðfræðingur býður sig fram í 1.-3. sæti á lista Pírata á höfuðborgarsvæðinu.
  • Gylfi Ólafsson hagfræðingur og aðstoðarmaður Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra gefur kost á sér í 1.sæti Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi.

19.9.2017 Eygló Harðardóttir hættir á þingi

Eygló Harðardóttir alþingismaður Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi mun ekki gefa kost á sér í komandi alþingiskosningum. Þetta kemur fram í tilkynningu sem hún sendi frá sér í morgun.

19.9.2017 Flestir þingmenn stefna á endurkjör

Í Fréttablaðinu í dag kemur fram að langflestir alþingismenn stefna á endurkjör. Eins og áður hefur komið fram ætla Birgitta Jónsdóttir Pírati og Theodóra S. Þorsteinsdóttir í Bjartri framtíð ekki að gefa kost á sér. Þá eru þau Brynjar Níelsson og Kristján Þór Júlíusson Sjálfstæðisflokki og Þórunn Egilsdóttir Framsóknarflokki ekki búin að taka ákvörðun. Samkvæmt fréttinni náðist ekki í Eygló Harðardóttir Framsóknarflokki og Óla Björn Kárason Sjálfstæðisflokki.

18.9.2017 Helstu dagsetningar og hverjir bjóða fram?

Óhætt er að segja að komandi alþingiskosningar hafi komið mörgum í opna skjöldu. Kosið verður laugardaginn 28. október sem þýðir það að flokksstofnanir þurfa að spýta í lófana og hefja undirbúning. Framboðsfrestur verður því til hádegis föstudaginn 13. október og frestur til að skrá nýjan listabókstaf til hádegis þriðjudaginn 10. október.

Allir sjö núverandi þingflokkar munu án efa bjóða fram í öllum kjördæmum. Flokkur fólksins, Dögun, Alþýðufylkingin og Íslenska þjóðfylkingin stefna á framboð. Sósíalistaflokkur Íslands ræðir framboðsmál á fundi á morgun en flokkur var stofnaður fyrr þessu ári þarf að sækja um listabókstaf ætli hann að bjóða fram. Húmanistaflokkurinn sem bauð fram í einu kjördæmi síðast mun líklega ekki bjóða fram og sama er að segja um Frelsisflokkinn sem stofnaður var í sumar.

17.9.2017 Alþingiskosningar 28. október 

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hefur kynnt formönnum annarra flokka að hann muni á morgun fara fram á þingrof á fundi sínum með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands. Þá verður kjördagur ákveðinn 28. október n.k. eftir tæpar sex vikur.

17.9.2017 Birgitta Jónsdóttir hættir – Helgi Hrafn vill koma aftur

Birgitta Jónsdóttir alþingismaður Pírata í Reykjavíkurkjördæmi norður gefur ekki kost á sér áfram. Hún var kjörin á þing fyrir Borgarahreyfinguna 2009 og fyrir Pírata 2013 og 2016. Þá hefur Helgi Hrafn Gunnarsson sem var þingmaður Pírata 2013-2016 hefur ákveðið að gefa kost á sér að nýju.

17.9.2017 Alþingiskosningar 4. nóvember eða 28. október?

Við fall ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar eftir að Björt framtíð hætti stuðningi við hana virðist ljóst að boðað við til alþingiskosninga í haust. Helst hefur verið rætt um 4. nóvember n.k. en einnig laugardaginn þar á undan þann 28. október.

Stjórnmálaflokkarnir sem eiga menn á þingi hafa hafið undirbúning kosninganna auk Flokks fólksins. Íslenska þjóðfylkingin boðar framboð í öllum kjördæmum. Alþýðufylkingin segist á facebooksíðu sinni vera klár í kosningar. Óvíst er með aðra stjórnmálaflokka. Dögun fundar um komandi kosningar á morgun. Óvíst er með Húmanistaflokkinn en hann bauð fram í einu kjördæmi fyrir ári og fékk lítið fylgi. Frelsisflokkurinn og Sósíalistaflokkur Íslands eru ekki með listabókstaf og óvíst er um framboð þeirra.