Reykjavík 1920

Kosning á sex bæjarfulltrúum í stað þeirra Sighvatar Bjarnasonar, Benedikts Sveinssonar, Bríetar Bjarnhéðinsdóttur, Ólafs Friðrikssonar, Sigurðar Jónssonar og Jörundar Brynólfsson sem fluttur var úr bænum. Fram komu þrír listar A-listi Alþýðuflokks, B-listi Sjálfsstjórnar og C-listi. Gunnlaugur Claessen lýsti því yfir að hann væri ekki í félaginu Sjálfstjórn þó hann væri 3.maður á lista Sjálfstjórnar. C-listinn var sagður sprengilisti.

Úrslit:

Reykjavik1920
ÚrslitAtkv.HlutfallFltr.
A-listi Alþýðuflokks80733,75%2
B-listi Sjálfstjórnar156265,33%4
C-listi220,92%0
Samtals2391100,00%6
Auðir seðlar20,08%
Ógildir seðlar47
Samtals greidd atkvæði244049%
Á kjörskrá voru tæplega5000
Kjörnir bæjarfulltrúarAtkv.
Sigurður Jónsson (B)1562
Ólafur Friðriksson (A)807
Pétur Halldórsson (B)781
Gunnlaugur Claessen (B)520
Jónína Jónatansdóttir (A)404
Þórður Bjarnason (B)391
Næstir innvantar
Kjartan Ólafsson (A)365
Gísli Þorbjarnarson (C)369

Framboðslistar:

A-listi AlþýðuflokksB-listi Sjálfstjórnar
Ólafur Friðriksson, ritstjóriSigurður Jónsson, kennari
Jónína Jónatansdóttir, húsfrúPétur Halldórsson, bóksali
Kjartan Ólafsson, steinsmiðurGunnlaugur Claessen, læknir
Hallbjörn Halldórsson, prentariÞórður Bjarnason, kaupmaður
Páll H. Gíslason, kaupmaður
Þorsteinn Þorsteinsson, hagstofustjóri
C-listiC-listi frh.
Gísli Þorbjarnarson kaupmaðurGuðmundur Guðmundsson, Vegamótum
Þorsteinn Þorsteinsson, hagstofustjóriGeir Sigurðsson, skipstjóri
Einar Helgason, ráðunauturJón Magnússon, fiskimatsmaður

Heimildir: Kjörbók Reykjavíkurbæjar 1903-1920, Alþýðublaðið 7.1.1920, 24.1.1920, 27.1.1920, 30.1.1920, 2.2.1920, Austurland 31.1.1920, Ísafold 26.1.1920, Ísafold 2.2.1920, Íslendingur 30.1.1920, 6.2.1920, Lögrétta 28.1.1920, 4.2.1920, Morgunblaðið 24.1.1920, 27.1.1920, 29.1.1920, 30.1.1920, 31.01.1920, 3.2.1920, Tíminn 24.1.1920, 7.2.1920, Verkamaðurinn 2.2.1920, Vísir 23.1.1920, 24.1.1920, 30.1.1920, 1.2.1920.