Fjarðabyggð 2018

Kosið er í sameinðu sveitarfélagi Fjarðabyggðar og Breiðdalshrepps.

Í bæjarstjórnarkosningunum 2014 hlutu Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Fjarðalistinn 3 bæjarfulltrúa hvert framboð í Fjarðabyggð. Óhlutbundin kosning var í Breiðdalshreppi.

Í framboði voru B-listi Framsóknar og óháðra, D-listi Sjálfstæðisflokks, L-listi Fjarðalistans og M-listi Miðflokksins.

Fjarðalistinn hlaut 4 bæjarfulltrúa, Framsókn og óháðir 2, Sjálfstæðisflokkur 2 og Miðflokkurinn 1. Sjálfstæðisflokkinn vantaði 1 atkvæði til að ná sínum þriðja manni og fella fjórða mann Fjarðalistans. Þá vantaði Miðflokkinn 6 atkvæði til þess sama.

Úrslit

Fjarðabyggð

Atkv. % Fltr. Breyting
B-listi Framsókn og óháðir 542 23,59% 2 -6,22% -1
D-listi Sjálfstæðisflokkur 587 25,54% 2 -11,81% -1
L-listi Fjarðalistinn 783 34,07% 4 1,23% 1
M-listi Miðflokkur 386 16,80% 1 16,80% 1
Samtals 2.298 100,00% 9 0,00% 0
Auðir seðlar 75 3,16%
Ógildir seðlar 0 0,00%
Samtals greidd atkvæði 2.373 71,58%
Á kjörskrá 3.315
Kjörnir fulltrúar
1. Eydís Ásbjörnsdóttir (L) 783
2. Jens Garðar Helgason (D) 587
3. Jón Björn Hákonarson (B) 542
4. Sigurður Ólafsson (L) 392
5. Rúnar Már Gunnarsson (M) 386
6. Dýrunn Pála Skaftadóttir (D) 294
7. Pálína Margeirsdóttir (B) 271
8. Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir (L) 261
9. Einar Már Sigurðarson (L) 196
Næstir inn: vantar
Ragnar Sigurðsson (D) 1
Lára Elísabet Eiríksdóttir (M) 6
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir (B) 45

Framboðslistar:

B-listi Framsóknar og óháðra D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar 1. Jens Garðar Helgason, framkvæmdastjóri og form.bæjarráðs
2. Pálína Margeirsdóttir, bæjarfulltrúi og ritari 2. Dýrunn Pála Skaftadóttir, verslunarstjóri og bæjarfulltrúi
3. Hulda Sigrún Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi og ritari 3. Ragnar Sigurðsson, lögfræðingur og bæjarfulltrúi
4. Jón Kristinn Arngrímsson, matráður 4. Heimir Snær Gylfason, rafeindavirki
5. Ívar Dan Arnarson, vélstjóri 5. Elísabet Esther Sveinsdóttir, fulltrúi mannauðsmála
6. Ingólfur Finnsson, bifvélavirki 6. Sara Atladóttir, knattspyrnuþjálfari
7. Aðalbjörg Guðbrandsdóttir, húsmóðir 7. Arnór Stefánsson, hótelstjóri
8. Bjarni Stefán Vilhjálmsson, verkstjóri 8. Jóhanna Sigfúsdóttir, innkaupafulltrúi
9. Elva Bára Indriðadóttir, leiðbeinandi 9. Sævar Guðjónsson, leiðsögumaður
10.Sigfús M. Vilhjálmsson, útvegsbóndi 10.Kristín Ágústsdóttir, forstöðumaður
11.Guðfinna Erlín Stefánsdóttir, forstöðumaður 11.Þórdís Mjöll Benediktsdóttir, leikskólastjóri
12.Bjarki Ingason, framleiðslustarfsmaður og nemi 12.Ingibjörg Karlsdóttir, verkefnastjóri
13.Gunnlaugur Ingólfsson, kúabóndi 13.Magnús Karl Ásmundsson, skipuleggjandi
14.Elsa Guðjónsdóttir, sundlaugarvörður 14.Kristinn Þór Jónasson, verkstjóri
15.Þórhallur Árnason, varðstjóri 15.Svanhildur Björg Pétursdóttir, véliðnfræðingur
16.Svanhvít Aradóttir, þroskaþjálfi 16.Kjartan Glúmur Kjartansson, kennari
17.Sævar Arngrímsson, skipuleggjandi viðhalds 17.Katrín Björg Pálsdóttir, nemi
18.B. Guðmundur Bjarnson, verkstjóri 18.Dóra M. Gunnarsdóttir, íþróttafrömuður
L-listi Fjarðalistans M-listi Miðflokksins
1. Eydís Ásbjörnsdóttir, bæjarfulltrúi 1. Rúnar Már Gunnarsson. Þjónustustjóri
2. Sigurður Ólafsson, verkefnastjóri 2. Lára Elísabet Eiríksdóttir, framkvæmdastjóri
3. Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir, umsjónarkennari 3. Guðmundur Þorgrímsson, bílstjóri
4. Einar Már Sigurðarson, skólastjóri og fv.alþingismaður 4. Anna Þórhildur Kristmundsdóttir, framleiðslustarfsmaður
5. Birta Sæmundsdóttir, leiðbeinandi 5. Alma Sigríður Sigurbjörnsdóttir, sérfræðingur
6. Magni Þór Harðarson, ráðgjafi 6. Árni Björn Guðmundsson, verktaki
7. Valdimar Másson, tónlistarmaður 7. Dagbjört Briem Gísladóttir, bóndi
8. Esther Ösp Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi og sjálfstætt starfandi 8. Sindri Már Smárason, framleiðslustarfsmaður
9. Ævar Ármannsson, húsasmíðameistari 9. Guðrún Stefánsdóttir, þjónustustjóri
10.Sigríður Margrét Guðjónsdóttir, stuðningsfulltrúi 10.Hjalti Valgeirsson, nemi
11.Birgir Jónsson, skólastjóri 11.Magnea María Jónudóttir, nemi
12.Wala Abu Libdeh, leiðbeinandi 12.Helgi Freyr Ólason, sjómaður
13.Sigurður Borgar Arnaldsson, ölgerðarmaður 13.María Björk Stefánsdóttir, fiskverkakona
14.Elías Jónsson, stóriðjutæknir 14.Sigurður Valdimar Olgeirsson, leiðtogi
15.Kamma Dögg Gísladóttir, umhverfisskipulagsfræðingur 15.Bergþóra Ósk Arnarsdóttir, þerna
16.K. Grétar Rögnvaldsson, skipstjóri 16.Hjálmar Heimisson, sjómaður
17.Almar Blær Sigurjónsson, leiklistarnemi 17.Hörður Ólafur Sigmundsson, bifreiðastjóri
18.Steinunn Aðalsteinsdóttir, fv.kennsluráðgjafi 18.Einar Birgir Kristjánsson, framkvæmdastjóri