Norðurland eystra 1959(okt)

Norðurlandskjördæmi eystra varð til við sameiningu kjördæmanna Eyjafjarðarsýslu, Akureyrar, Suður Þingeyjarsýslu og Norður Þingeyjarsýslu. Kjördæmakjörnum þingmönnum fjölgaði úr 5 í 6.

Framsóknarflokkur: Karl Kristjánsson var þingmaður Suður Þingeyjarsýslu frá 1949-1959(okt.) og Norðurlands eystra frá 1959(okt.). Gísli Guðmundsson var þingmaður Norður Þingeyjarsýslu 1934-1945 og frá 1949-1959(okt.) og Norðurlands eystra 1959(okt.). Garðar Halldórsson var kjörinn þingmaður Norðurlands eystra.

Sjálfstæðisflokkur: Jónas G. Rafnar var þingmaður Akureyrar frá 1949-1956 og frá 1959(júní)-1959(okt.) og Norðurlands eystra 1959(okt.). Magnús Jónsson var þingmaður Eyjafjarðarsýslu frá 1956-1959(okt.) og Norðurlands eystra frá 1959(okt.). Bjartmar Guðmundsson varð þingmaður Norðurlands eystra landskjörinn.

Alþýðubandalag: Björn Jónsson þingmaður Akureyrar landskjörinn frá 1956-1959(okt.) og þingmaður Norðurlands eystra frá 1959(okt.)

Alþýðuflokkur: Friðjón Skarphéðinsson var þingmaður Akureyrar 1956-1959(júní) og þingmaður Akureyrar landskjörinn frá 1959(júní)-1959(okt.) og þingmaður Norðurlands eystra landskjörinn frá 1959(okt.).

Fv.þingmenn: Bernharð Stefánsson var þingmaður Eyjafjarðarsýslu frá 1923-1959(okt.)


Úrslit

1959 október Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 1.045 10,92% 0
Framsóknarflokkur 4.166 43,53% 3
Sjálfstæðisflokkur 2.645 27,64% 2
Alþýðubandalag 1.373 14,35% 1
Þjóðvarnarflokkur 341 3,56% 0
Gild atkvæði samtals 9.570 100,00% 6
Auðir seðlar 98 1,01%
Ógildir seðlar 30 0,31%
Greidd atkvæði samtals 9.698 88,68%
Á kjörskrá 10.936
Kjörnir alþingismenn
1. Karl Kristjánsson (Fr.) 4.166
2. Jónas G. Rafnar (Sj.) 2.645
3. Gísli Guðmundsson (Fr.) 2.083
4. Garðar Halldórsson (Fr.) 1.389
5. Björn Jónsson (Abl.) 1.373
6. Magnús Jónsson (Sj.) 1.323
Næstir inn vantar
Friðjón Skarphéðinsson (Alþ.) 278 Landskjörinn
Bjarni Arason (Þj.) 982
Ingvar Gíslason (Fr.) 1.125
Páll Kristjánsson (Abl.) 1273 1.vm.landskjörinn
Bjartmar Guðmundsson (Sj.) Landskjörinn

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Friðjón Skarphéðinsson, dómsmálaráðherra, Akureyri Karl Kristjánsson, sparisjóðsstjóri, Húsavík Jónas G. Rafnar, hdl. Akureyri
Bragi Sigurjónsson,  ritstjóri, Akureyri Gísli Guðmundsson, fv.ritstjóri, Reykjavík Magnús Jónsson,  lögfræðingur, Reykjavík
Guðmundur Hákonarson, iðnverkamaður, Húsavík Garðar Halldórsson, bóndi, Rifkelsstöðum Bjartmar Guðmundsson, bóndi, Sandi
Tryggvi Sigtryggsson, bóndi, Laugabóli Ingvar Gíslason, lögfræðingur, Akureyri Gísli Jónsson, menntaskólakennari, Akureyri
Guðni Árnason, gjaldkeri, Raufarhöfn Jakob Frímannsson, kaupfélagsstjóri, Akueyri Björn Þórarinsson, bóndi, Kílakoti
Kristján Ásgeirsson, skipstjóri, Ólafsfirði Björn Stefánsson, kennari, Ólafsfirði Vésteinn Guðmundsson, framkvæmdastjóri, Hjalteyri
Hörður Björnsson, skipstjóri, Dalvík Valtýr Kristjánsson, bóndi, Nesi Friðgeir Steingrímsson, verkstjóri, Raufarhöfn
Sigurður E. Jónsson, bóndi, Miðlandi Þórhallur Björnsson, kaupfélagsstjóri, Kópaskeri Páll Þór Kristinsson, viðskiptafræðingur, Húsavík
Ingólfur Helgason, trésmíðameistari, Húsavík Edda Eiríksdóttir, frú, Stokkahlöðum Árni Jónsson, tilraunastjóri, Akureyri
Jóhann Jónsson, verkamaður, Þórshöfn Teitur Björnsson, bóndi, Brún Baldur Kristjánsson, bóndi, Ytri-Tjörnum
Jón Sigurgeirsson, iðnskólastjóri, Akureyri Eggert Ólafsson, bóndi, Laxárdal Baldur Jónsson, bóndi, Garði
Magnús E. Guðjónsson, bæjarstjóri, Akureyri Bernharð Stefánsson, fv.bankastjóri, Akureyri Jóhannes Laxdal, bóndi, Tungu, S-Þing.
Alþýðubandalag Þjóðvarnarflokkur
Björn Jónsson, verkamaður, Akureyri Bjarni Arason, ráðunautur, Reykjavík
Páll Kristjánsson, aðalbókari, Húsavík Bergur Sigurbjörnsson, viðskiptafræðingur, Reykjavík
Ingólfur Guðmundsson, bóndi, Fornhaga Hjalti Haraldsson, bóndi, Ytra-Garðshorni
Soffía Guðmundsdóttir, tónlistarkennari. Akureyri Björn Halldórsson, lögfræðingur, Akureyri
Kristján Vigfússon, trésmiður, Raufarhöfn Eysteinn Sigurðsson, bóndi, Arnarvatni
Sigursteinn Magnússon, skólastjóri, Ólafsfirði Hermann Jónsson, skrifstofustjóri, Reykjavík
Olgeir Lúthersson, bóndi, Vatnsleysu Tryggvi Stefánsson, bóndi, Hallgilsstöðum
Jón B. Rögnvaldsson, bílstjóri, Akureyri Sigfús Jónsson, verkstjóri, Akureyri
Lárus Guðmundsson, kennari, Raufarhöfn Svava Skaptadóttir, kennari, Akureyri
Jón Þór Buch Friðriksson, bóndi, Einarsstöðum Magnús Alberts, trésmiður, Akureyri
Daníel Daníelsson, héraðslæknir, Dalvík Aðalsteinn Guðnason, loftskeytamaður, Reykjavík
Tryggvi Helgason, sjómaður, Akureyri Stefán Halldórsson, bóndi, Hlöðum

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: