Fáskrúðsfjarðarhreppur 1982

Í framboði voru H-listi Friðriks Steinssonar og S-listi framfara- og lýðræðisinnaðra kjósenda í Fáskrúðsfjarðarhreppi. S-listi hlaut 4 hreppsnefndarmenn en S-listi 1.

Úrslit

Fáskrúðsfjhr

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Listi Friðriks Steinssonar 23 32,39% 1
Framfara- og lýðræðissinnar 48 67,61% 4
Samtals gild atkvæði 71 100,00% 5
Ógildir seðlar og ógildir 3 4,05%
Samtals greidd atkvæði 74 89,16%
Á kjörskrá 83
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jón Úlfarsson (S) 48
2. Friðmar Gunnarsson (S) 24
3. Björn Þorsteinsson (H) 23
4. Úlfar Jónsson (S) 16
5. Þórhildur Gísladóttir (S) 12
Næstur inn vantar
2.maður á H-lista 2

Framboðslistar

H-listi Friðriks Steinssonar S-listi Framfara- og lýðræðissinnaðra kjósenda í Fáskrúðsfjarðarhreppi
Björn Þorsteinsson, Þernunesi Jón Úlfarsson, oddviti, Eyri I
Friðmar Gunnarsson, Tungu
Úlfar Jónsson, Vattarnesi
Þórhildur Gísladóttir, Kolfreyjustað

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 28.6.1982, Morgunblaðið 29.6.1982 og Tíminn 1.7.1982.

%d bloggurum líkar þetta: