Sandvíkurhreppur 1946

Kosning til sex mánaða þar sem að útskipting Selfoss úr sveitarfélaginu var fyrirhuguð.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Björn Sigurbjarnarson, Fagurg. Selfossi
Lýður Guðmundsson, Sandvík
Sigurður Eyjúlfsson, Skeljaf. Selfossi
Sigurður Óli Ólason, Höfn, Selfossi
Vigfús Guðmundsson, Aðalbóli, Selfossi
Á kjörskrá 356

Heimild: Sveitarstjórnarmál 1.12.1946.

%d bloggurum líkar þetta: