Snæfellsnessýsla 1931

Halldór Steinsson var þingmaður Snæfellsnessýslu 1911-1913 og frá 1916. Jón Baldvinsson var þingmaður Reykjavíkur 1921-1926 og landskjörinn þingmaður frá 1926.

Úrslit

1931 Atkvæði Hlutfall
Halldór Steinsson, héraðslæknir (Sj.) 492 40,56% kjörinn
Hannes Jónsson, dýralæknir (Fr.) 475 39,16%
Jón Baldvinsson, bankastjóri (Alþ.) 246 20,28%
Gild atkvæði samtals 1.213
Ógildir atkvæðaseðlar 54 4,26%
Greidd atkvæði samtals 1.267 81,32%
Á kjörskrá 1.558

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.