Norðurland vestra 1987

Breyting á kosningafyrirkomulagi. Þingmönnum kjördæmisins fækkaði úr 5 í 4. Að auki fékk kjördæmið 1 uppbótarþingmann sem var festur við kjördæmið.

Framsóknarflokkur:Páll Pétursson var þingmaður Norðurlands vestra frá 1974. Stefán Guðmundsson var þingmaður Norðurlands vestra frá 1979.

Sjálfstæðisflokkur:Pálmi Jónsson var þingmaður Norðurlands vestra frá 1967.

Alþýðubandalag: Ragnar Arnalds var þingmaður Norðurlands vestra landskjörinn 1963-1967 og kjördæmakjörinn frá 1971.

Alþýðuflokkur: Jón Sæmundur Sigurjónsson var þingmaður Norðurlands vestra landskjörinn frá 1987.

Fv.þingmenn: Gunnar Gíslason var þingmaður Skagafjarðarsýslu frá 1959(júní)-1959(okt.) og Norðurlands vestra 1959(okt.)-1974.

Flokkabreytingar: Þorvaldur Skaftason í 4. sæti á lista Alþýðuflokks var í 1. sæti á lista Bandalags Jafnaðarmanna 1983. Grímur Gíslason í 10. sæti á lista Framsóknarflokks var í 10. sæti á BB-lista Sérframboðs Framsóknarflokks 1983. Vilhjálmur Egilsson fór í prófkjör Sjálfstæðisflokks í Reykjavík þar sem hann lenti í 11. sæti. Guðríður B. Helgadóttir í 4. sæti á lista Þjóðarflokksins var í 6. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1971.

Prófkjör voru hjá Alþýðuflokki og Framsóknarflokki.

Úrslit 

1987 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 656 10,17% 0
Framsóknarflokkur 2.270 35,18% 2
Sjálfstæðisflokkur 1.367 21,18% 1
Alþýðubandalag 1.016 15,74% 1
Samtök um kvennalista 337 5,22% 0
Borgaraflokkur 471 7,30% 0
Þjóðarflokkur 288 4,46% 0
Flokkur mannsins 48 0,74% 0
Gild atkvæði samtals 6.453 100,00% 4
Auðir seðlar 60 0,92%
Ógildir seðlar 14 0,21%
Greidd atkvæði samtals 6.527 89,50%
Á kjörskrá 7.293
Kjörnir alþingismenn
1. Páll Pétursson (Fr.) 2.270
2. Pálmi Jónsson (Sj.) 1.367
3. Stefán Guðmundsson (Fr.) 1.340
4. Ragnar Arnalds (Abl.) 1.016
Næstir inn
Jón Sæmundur Sigurjónsson (Alþ.) 52,6% Landskjörinn
Andrés Magnússon (Borg.)
Vilhjálmur Egilsson (Sj.)
Elín R. Líndal (Fr.)
Anna Hlín Bjarnadóttir (Kv.)

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur
Jón Sæmundur Sigurjónsson, hagfræðingur, Siglufirði Páll Pétursson, alþingismaður, Höllustöðum, Svínavatnshreppi
Birgir Dýrfjörð, rafvirki, Kópavogi Stefán Guðmundsson, alþingismaður, Sauðárkróki
Helga Hannesdóttir, verslunarmaður, Sauðárkróki Elín R. Líndal, hreppstjóri, Lækjarmóti, Þorkelshólshreppi
Þorvaldur Skaftason, sjómaður, Skagaströnd Sverrir Sveinsson, veitustjóri, Siglufirði
Agnes Gamalíelsdóttir, form.Verkal.fél.Ársæls, Hofsósi Guðrún Hjörleifsdóttir, verslunarmaður, Siglufirði
Friðrik Friðriksson, skipstjóri, Hvammstanga Halldór Steingrímsson, bóndi, Brimnesi, Viðvíkurhreppi
Sigurlaug Ragnarsdóttir, fulltrúi, Blönduósi Magnús B. Jónsson, kennari, Skagaströnd
Pétur Emilsson, skólastjóri, Þorfinnsstöðum, Þverárhr. Dóra Eðvaldsdóttir, verslunarmaður, Hvammstanga
Guðmundur Guðmundsson, byggingameistari, Sauðárkróki Elín Sigurðardóttir, bóndakona, Sölvanesi, Lýtingsstaðahreppi
Jakob Bjarnason, skrifstofumaður, Hvammstanga Grímur Gíslason, skrifstofumaður, Blönduósi
Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag
Pálmi Jónsson, alþingismaður, Akri, Torfalækjarhreppi Ragnar Arnalds, alþingismaður, Varmahlíð
Vilhjálmur Egilsson, hagfræðingur, Reykjavík Þórður Skúlason, sveitarstjóri, Hvammstanga
Karl Sigurgeirsson, verslunarstjóri, Hvammstanga Unnur Kristjánsdóttir, iðnráðgjafi, Húnavöllum, Torfalækjarhr.
Ómar Hauksson, útgerðarmaður, Siglufirði Hannes Baldvinsson, framkvæmdastjóri, Siglufirði
Adolf Berndsen, oddviti, Skagaströnd Anna Kristín Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi, Sauðárkróki
Ingibjörg Halldórsdóttir, læknaritari, Siglufirði Þórarinn Magnússon, bóndi, Frostastöðum, Akrahreppi
Elísabet Kemp, hjúkrunarfræðingur, Sauðárkróki Kristbjörg Gísladóttir, skrifstofustúlka, Hofsósi
Júlíus Guðni Antonsson, bóndi, Þorkelshóli, Þorkelshólshr. Þorleifur Ingvarsson, bóndi, Sólheimum, Svínavatnshr.
Knútur Jónsson, framkvæmdastjóri, Siglufirði Ingibjörg Hafstað, kennari, Vík, Staðahreppir, Skagafj.
Gunnar Gíslason, fv.alþingismaður, Glaumbæ, Seyluhreppi Hafþór Rósmundsson, form.Verkal.fél.Vöku, Siglufirði
Samtök um kvennalisti Borgaraflokkur
Anna Hlín Bjarnadóttir, þroskaþjálfi, Egilsá, Akrahreppi Andrés Magnússon, yfirlæknir, Siglufirði
Steinunn Erla Friðþjófsdóttir, húsmóðir, Sauðárkróki Hrafnhildur Valgeirsdóttir, hárgreiðslumeistari, Blönduósi
Nanna Ólafsdóttir, verkakona, Brún, Þorkelshólshreppi Runólfur Birgisson, skrifstofumaður, Siglufirði
Anna Dóra Antonsdóttir, kennari, Frostastöðum, Akrahreppi Róbert Jack, prófastur, Tjörn, Þverárhreppi
Ágústa Eiríksdóttir, hjúkrunarfræðingur, Sauðárkróki Guðmundur Pálsson, framkvæmdastjóri, Varmahlíð
Inga Jóna Stefánsdóttir, bóndi, Molastöðum, Holtshreppi Matta Rósa Rögnvaldsdóttir, húsmóðir, Siglufirði
Margrét Jenny Gunnarsdóttir, verslunarmaður, Sauðárkróki Sigurður Hallur Sigurðsson, iðnnemi, Hvammstangi
Málfríður Lorange, sálfræðingur, Blönduósi Kristín B. Einarsdóttir, húsfrú, Efra-Vatnshorni, Kirkjuhvammshr.
Ingibjörg Jóhannesdóttir, ráðskona, Mið-Grund, Akrahreppi Þórður Erlingsson, nemi, Kringlumýri, Akrahreppi
Jóhanna Eggertsdóttir, verkakona, Þorkelshóli, Þorkelshólshr. Þórður S. Jónsson, verslunarmaður, Laugarbakka
Þjóðarflokkur Flokkur mannsins
Árni Steinar Jóhannsson, garðyrkjustjóri, Rein, Öngulsstaðahreppi Skúli Pálsson, mælingamaður, Reykjavík
Þórey Helgadóttir, húsfreyja, Tunguhálsi 2, Lýtingsstaðahreppi Áshildur M. Öfjörð, húsmóðir, Sólgörðum, Haganeshr.
Björn S. Sigvaldason, bóndi, Litlu-Ásgeirsá 2, Þorkelshólshreppi Friðrik Már Jónsson, framkvæmdastjóri, Hofsósi
Guðríður B. Helgadóttir, húsfreyja, Austurhlíð, Bólstaðahlíðarhr. Einar Karlsson, sjómaður, Siglufirði
Hólmfríður Bjarnadóttir, verkamaður, Hvammstanga Laufey M. Jóhannesdóttir, sjúkraliði, Hvammstanga
Jónína Hjaltadóttir, rannsóknarmaður, Hólum Inga Matthíasdóttir, kennari, Skagaströnd
Örn Björnsson, útibússtjóri, Gauksmýri, Kirkjuhvammshreppi Drífa Kristjánsdóttir, húsmóðir, Skagaströnd
Bjarni Maronsson, bóndi, Ásgeirsbrekku, Viðvíkurhreppi Guðrún Matthíasdóttir, húsmóðir, Hvammstanga
Þorgeir H. Jónsson, verkamaður, Skagaströnd Vilhjálmur Skaftason, sjómaður, Skagaströnd
Árni Sigurðsson, sóknarprestur, Blönduósi Anna Bragadóttir, húsmóðir, Hvammstanga

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1. sæti
Jón Sæmundur Sigurjónsson 340
Birgir Dýrfjörð 244
Auðir seðlar 2
Samtals greidd atkvæði 586
Framsóknarflokkur 1. sæti 2. sæti stig
Páll Pétursson 1132 1634 1332
Stefán Guðmundsson 987 344 1124
Sverrir Sveinsson 121 486 121
Elín R. Líndal 114 650
Guðrún Hjörleifsdóttir 14 386

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Alþýðublaðið 13.11.1986 og Tíminn 21.10.1986, 25.11.1986