Borgarnes 1966

Í framboði voru Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Alþýðubandalag. Framsóknarflokkur hlaut 4 hreppsnefndarmenn og hélt hreinum meirihluta í hreppsnefndinni. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 2 hreppsnefndarmenn, tapaði einum til Alþýðubandalags sem fékk ekki fulltrúa í hreppsnefnd 1962.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 269 53,06% 4
Sjálfstæðisflokkur 175 34,52% 2
Alþýðubandalag 63 12,43% 1
Samtals gild atkvæði 507 100,00% 7
Auðir og ógildir 23 4,34%
Samtals greidd atkvæði 530 94,47%
Á kjörskrá 561
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Þórður Pálmason (B) 269
2. Jórunn Bachmann (D) 175
3. Guðmundur Ingimundarson (B) 135
4. Guðmundur Sigurðsson (B) 90
5. Kjartan Gunnarsson (D) 88
6. Halldór E. Sigurðsson (B) 67
7. Guðmundur V. Sigurðsson (G) 63
Næstir inn vantar
Valdimar Ásmundsson (D) 15
Haukur Arinbjarnarson (B) 47

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Þórður Pálmason, kaupfélagsstjóri Jórunn Bachmann, frú Guðmundur V. Sigurðsson, bifreiðastjóri
Guðmundur Ingimundarson, afgreiðslumaður Kjartan Gunnarsson, apótekari Þórður Oddsson, héraðslæknir
Guðmundur Sigurðsson, kennari Valdimar Ásmundsson, bifreiðaeftirlitsmaður Björn Markússon, húsasmíðameistari
Halldór E. Sigurðsson, sveitarstjóri Björn Arason, kennari Sigurður B. Guðbrandsson, verslunarmaður
Haukur Arinbjarnarson, rafvélavirki Örn Símonarson, bifvélavirki Olgeir Friðfinnsson, verkamaður
Pétur Albertsson, verkamaður Sigursteinn Þórðarson, forstjóri Ingveldur Halldórsdóttir, húsfrú
Þorsteinn Theódórsson, trésmíðameistari Guðmundur I. Waage, trésmiður Einar Sigmundsson, verkamaður
Georg Hermannsson, skrifstofumaður Rafn Sigurðsson, verkamaður Geir Jónsson, iðnverkamaður
Hermann Jóhannsson, iðnverkamaður Steinar Ingimundarson, bifreiðastjóri Ólafur Andrésson, verslunarmaður
Bjarni G. Sigurðsson, jarðýtustjóri Ragnar Jónsson, bifvélavirki Guðmundur G. Bachmann, verkamaður
Guðmundur Egilsson, verkamaður Helgi Ormsson, rafvirkjameistari Jóhann Kr. Jóhannesson, iðnverkamaður
Haukur Jakobsson, bifvélavirki Baldur Bjarnason, bifreiðastjóri Eyþór Kristjánsson, bifreiðastjóri
Andrés Þórarinsson, bifreiðastjóri Símon Teitsson, járnsmíðameistari Hjörtur Helgason, verkamaður
Eggert Guðmundsson, bóndi Ásgeir Pétursson, sýslumaður Vilhjálmur Hannesson, verkamaður

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1966, Morgunblaðið 4.5.1966, Tíminn 14.4.1966 og Þjóðviljinn 15.4.1966.