Norðurland eystra 1991

Framsóknarflokkur: Guðmundur Bjarnason var þingmaður Norðurlands eystra frá 1979. Valgerður Sverrisdóttir var þingmaður Norðurlands eystra frá 1987. Jóhannes Geir Sigurgeirsson var þingmaður Norðurlands eystra frá 1991.

Sjálfstæðisflokkur: Halldór Blöndal var þingmaður Norðurlands eystra landskjörinn 1979-1983 og kjördæmakjörinn frá 1983. Tómas Ingi Olrich var þingmaður Norðurlands eystra frá 1991.

Alþýðubandalagið: Steingrímur J. Sigfússon var þingmaður Norðurlands eystra frá 1983.

Alþýðuflokkur: Sigbjörn Gunnarsson var þingmaður Norðurlands eystra landskjörinn frá 1991.

Fv.alþingismenn: Björn Dagbjartsson var þingmaður Norðurlands eystra 1984-1987. Málmfríður Sigurðardóttir var þingmaður Norðurlands eystra landskjörin 1987-1991.  Hún var var í 8. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1979. Stefán Valgeirsson var þingmaður Norðurlands eystra 1967-1987 fyrir Framsóknarflokk og  1987-1991 fyrir Samtök um jafnréttis og félagshyggju. Stefán var í 12. sæti á lista Heimastjórnarsamtakanna 1991.

Flokkabreytingar: Hilmar Ágústsson í 12. sæti á lista Alþýðuflokksins var í 6. sæti á lista Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna 1971. Margrét Kristinsdóttir í 13. sæti á lista Sjálfstæðisflokks var í 10. sæti á S-lista Utan flokka, sérframboðs Jóns G. Sólnes 1979. Jón Geir Lúthersson í 9. sæti á lista Alþýðubandalags var í 3. sæti á lista Samtaka frjálslyndra og vinstri manna 1978 og 7. sæti 1971. Albert Gunnlaugsson í 12. sæti á lista Þjóðarflokks – Flokks mannsins var í 8. sæti á lista Bandalags Jafnaðarmanna 1983. Bjarni Guðleifsson í 2. sæti á lista Heimastjórnarsamtakanna var í 12. sæti á lista Samtaka um jafnrétti og félagshyggju 1987. Auður Eiríksdóttir í 4. sæti á lista Heimastjónarsamtakanna var í 3. sæti á lista Samtaka um jafnrétti og félagshyggju 1987. Héðinn Sverrisson í 5. sæti á lista Heimastjórnarsamtakann var í 3. sæti á lista Borgaraflokks 1987. Jón Ívar Halldórsson í 6. sæti á lista Heimastjórnarsamtakanna var í 5. sæti á lista Samtaka um jafnrétti og félagshyggju 1987. Friðjón Guðmundsson í 14. sæti á lista Heimastjórnarsamtakanna var í 9. sæti á lista Samtaka um jafnrétti og félagshyggju 1987.

Prófkjör hjá Alþýðuflokki og  kosning á kjördæmisþingi hjá Framsóknarflokki.

Úrslit

1991 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 1.522 9,70% 0
Framsóknarflokkur 5.388 34,34% 3
Sjálfstæðisflokkur 3.720 23,71% 2
Alþýðubandalag 2.795 17,82% 1
Samtök um kvennalista 751 4,79% 0
Frjálslyndir 148 0,94% 0
Þjóðarfl.-Flokkur manns. 1.062 6,77% 0
Heimastjórnarsamtök 302 1,93% 0
Gild atkvæði samtals 15.688 100,00% 6
Auðir seðlar 226 1,42%
Ógildir seðlar 9 0,06%
Greidd atkvæði samtals 15.923 86,44%
Á kjörskrá 18.420
Kjörnir alþingismenn
1. Guðmundur Bjarnason (Fr.) 5.388
2. Halldór Blöndal (Sj.) 3.720
3. Valgerður Sverrisdóttir (Fr.) 3.471
4. Steingrímur J. Sigfússon (Abl.) 2.795
5. Tómar Ingi Olrich (Sj.) 1.803
6. Jóhannes Geir Sigurgeirsson (Fr.) 1.554
Næstir inn
Sigbjörn Gunnarsson (Alþ.) Landskjörinn
Árni Steinar Jóhannsson (Þj.-Fl.m)
Stefanía Traustadóttir (Abl.)
Málmfríður Sigurðardóttir (Kv.)

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur
Sigbjörn Gunnarsson,, verslunarmaður, Akureyri Guðmundur Bjarnason, heilbrigðisráðherra, Húsavík
Sigurður E. Arnórsson, framkvæmdastjóri, Akureyri Valgerður Sverrisdóttir, alþingismaður, Lómatjörn, Grýtubakkahr.
Pálmi Ólason, skólastjóri, Ytri-Brekkum, Sauðaneshreppi Jóhannes Geir Sigurgeirsson, bóndi, Öngulsstöðum, Eyjafjarðarsveit
Gunnar B. Salómonsson, húsasmiður, Húsavík Guðmundur Stefánsson, framkvæmdastjóri, Akureyri
Jónína Óskarsdóttir, húsmóðir, Ólafsfirði Daníel Árnason, fulltrúi, Akureyri
Guðlaug Arna Jóhannsdóttir, leiðbeinandi, Dalvík Guðlaug Björnsdóttir, bæjarfulltrúi, Dalvík
Hannes Örn Blandon, sóknarprestur, Syðra-Laugalandi, Eyjafjarðarsveit Bjarni Aðalgeirsson, útgerðarmaður, Húsavík
Margrét Ýr Valgarðsdóttir, sjúkraliði, Akureyri Sigfús Karlsson, framkvæmdastjóri, Akureyri
Pétur Bjarnason, fiskeldisfræðingur, Akureyri Þuríður Vilhjálmsdóttir, fulltrúi, Þórshöfn
Kristján Halldórsson, skipstjóri, Akureyri Brynjólfur Ingvarsson, læknir, Reykhúsum, Eyjafjarðarsveit
Herdís Guðmundsdóttir, húsmóðir, Húsavík Pétur Sigurðsson, fiskverkandi, Litla-Árskógssandi
Hilmar Ágústsson, útgerðarmaður, Raufarhöfn Halldóra Jónsdóttir, kennari, Grímshúsum, Aðaldælahreppi
Áslaug Einarsdóttir, fv.bæjarfulltrúi, Akureyri Þóra Hjaltadóttir, formaður Alþýðusambands. Norðurl. Akureyri
Hreinn Pálsson, bæjarlögmaður, Akureyri Gísli Konráðsson, fv.forstjóri Akureyri
Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag
Halldór Blöndal, alþingismaður, Akureyri Steingrímur J. Sigfússon, samgöngu- og landbúnaðarráðherra, Gunnarsstöðum, Svalbarðshr.
Tómas Ingi Olrich, menntaskólakennari, Akureyri Stefanía Traustadóttir, félagsfræðingur, Reykjavík
Svanhildur Árnadóttir, bankastarfsmaður, Dalvík Björn Valur Gíslason, sjómaður og bæjarfulltrúi, Ólafsfirði
Sigurður B. Björnsson, húsasmiður, Ólafsfirði Örlygur Hnefill Jónsson, hdl. Húsavík
Jón Helgi Björnsson, líffræðingur, Laxamýri, Reykjahreppi Sigrún Sveinbjörnsdóttir, sálfræðingur, Akureyri
Kristín Trampe, lyfjatæknir, Ólafsfirði Kristín Margrét Jóhannsdóttir, íslenskunemi, Akureyri
Guðmundur A. Hólmgeirsson, útgerðarmaður, Húsavík Kristján Eldjárn Hjartarson, bóndi, Tjörn, Svarfaðardalshreppi
Árni Ólafsson, fiskvinnslunemi, Hrísey Sigrún Þorláksdóttir, húsmóðir, Grímsey
Valdimar Kjartansson, útgerðarmaður, Hauganesi Jón Geir Lúthersson, bóndi, Sólvangi, Hálshreppi
Anna Blöndal, tækniteiknari, Akureyri Rósa Geirsdóttir, skólastjóri, Sólgarði, Eyjafjarðarsveit
Björgvin Þóroddsson, bóndi, Garði, Svalbarðshreppi Guðmundur Lúðvíksson, sjómaður, Raufarhöfn
Valgerður Hrólfsdóttir, kennari, Akureyri Kristín Hjálmarsdóttir, formaður Iðju, Akureyri
Margrét Kristinsdóttir, kennari, Akureyri Kristján Ásgeirsson, framkvæmdastjóri, Húsavík
Björn Dagbjartsson, matvælaverkfræðingur, Reykjavík Jakobína Sigurðardóttir, rithöfundur, Garði, Skútustaðahreppi
Samtök um kvennalista Þjóðarflokkur – Flokkur mannsins
Málmfríður Sigurðardóttir, þingkona, Jaðri, Reykdælahreppi Árni Steinar Jóhannsson, garðyrkjustjóri, Rein, Eyjafjarðarsveit
Sigurborg Daðadóttir, dýralæknir, Akureyri Anna Helgadóttir, kennari, Kópaskeri
Elín Stephensen, skólasafnskennari, Akureyri Björgvin Leifsson, líffræðingur, Húsavík
Bjarney Súsanna Hermundardóttir, bóndi, Tunguseli, Sauðaneshr. Ragnheiður Sigurðardóttir, tölvunarfræðingur, Akureyri
Elín Antonsdóttir, markaðsfræðingur, Akureyri Gunnlaugur Sigvaldason, bóndi, Hofsárkoti, Svarfaðardalshreppi
Jóhanna Rögnvaldsdóttir, bóndi, Stóruvöllum, Bárðdælahreppi Karl Steingrímsson, sjómaður, Akureyri
Valgerður Magnúsdóttir, sálfræðingur, Akureyri Anna Kristveig Arnardóttir, rafeindavirki, Akureyri
Elín Jóhannsdóttir, skrifstofustjóri, Dalvík Helga Björnsdóttir, húsmóðir, Húsavík
Hólmfríður Jónsdóttir, bókavörður, Akureyri Sigurpáll Jónsson, bóndi, Brúnagerði, Hálshreppi
Vilborg Traustadóttir, húsmóðir, Akureyri Kolbeinn Arason, flugmaður, Akureyri
Hólmfríður Haraldsdóttir, húsmóðir, Grímsey Guðný Björnsdóttir, húsmóðir, Austurgörðum, Kelduneshreppi
Valgerður Bjarnadóttir, félagsráðgjafi, Akureyri Albert Gunnlaugsson, stýrimaður, Dalvík
Regína Sigurðardóttir, fulltrúi, Húsavík Snjólaug Ásta Sigurfinnsdóttir, framreiðslustjóri, Ólafsfirði
Gunnhildur Bragadóttir, sjúkraliði, Akureyri Valdimar Pétursson, skrifstofumaður, Akureyri
Frjálslyndir Heimastjórnarsamtök
Ingjaldur Arnþórsson, ráðgjafi, Akureyri Benedikt Sigurðarson, skólastjóri, Akureyri
Guðrún Stefánsdóttir, verslunarmaður, Akureyri Bjarni E. Guðleifsson, ráðunautur, Möðruvöllum, Arnarneshreppi
Guðjón Andri Gylfason, veitingarmaður, Akureyri Trausti Þorláksson, atvinnumálafulltrúi, Sigtúni, Öxarfjarðarhreppi
Guðni Örn Hauksson, skrifstofumaður, Þórshöfn Auður Eiríksdóttir, hjúkrunarfræðingur, Hleiðargarði, Eyjafjarðarsveit
Anna Jóna Geirsdóttir, verslunarstjóri, Dalvík Héðinn Sverrisson, útgerðarmaður, Geiteyjarstörnd, Skútustaðahr.
Sigfús Ólafur Helgason, sjómaður, Akureyri Jón Ívar Halldórsson, skipstjóri, Akureyri
Ruth Sigurrós Jóhannsdóttir, húsmóðir, Akureyri Þórarinn Gunnlaugsson, múrarameistari, Húsavík
Gunnar Sólnes, lögmaður, Akureyri Jóhanna Friðfinnsdóttir, bóndi, Arnarfelli, Eyjafjarðarsveit
Unnur Hauksdóttir, húsmóðir, Akureyri Jóhann Ólafsson, bóndi, Ytra-Hvarfi, Svarfaðardalshreppi
Albert Valdimarsson, bifreiðarstjóri, Akureyri Jóna Sigrún Sigurðardóttir, garðyrkjubóndi, Grísará, Eyjafjarðarsveit
Sigtryggur Stefánsson, byggingafulltrúi, Akureyri Guðlaugur Óli Þorláksson, byggingameistari, Grímsey
Ásvaldur Friðriksson, öryrki, Akureyri Stefán Valgeirsson, alþingismaður, Auðbrekku, Skriðuhreppi
Emilía S. Sveinsdóttir, húsmóðir, Akureyri Líney Sigurðardóttir, kennari, Þórshöfn
Stefán Guðlaugsson, bifreiðastjóri, Þórustöðum 4, Eyjafjarðarsveit Friðjón Guðmundsson, bóndi, Sandi, Aðaldælahreppi

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2.sæti
Sigbjörn Gunnarsson 724
Hreinn Pálsson 417 836
Sigurður Arnórsson 689
Arnór Benónýsson 538
Pálmi Ólason 286
Aðalsteinn Hallsson 249
1823 greiddu atkvæði
Framsóknarflokkur
Guðmundur Bjarnason
Valgerður Sverrisdóttir
Jóhannes Geir Sigurgeirsson
Guðmundur Stefánsson
Daníel Árnason
Guðlaug Björnsdóttir
Bjarni Aðalgeirsson

Jóhannes Geir sigraði Guðmund Stefánsson naumlega í kosningu um 3. sætið. Bjarni Aðalgeirsson sigraði Sigfús Helgason í kosningu um 7. sætið.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Alþýðublaðið 28.11.1990, Tíminn 13.11.1990

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: