Öxarfjarðarhreppur 1994

Fjallahreppur var sameinaður Öxarfjarðarhreppi í upphafi árs 1994.

Óhlutbundin kosning.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Ingunn St. Svavarsdóttir 125
Hildur Jóhannsdóttir 117
Rúnar Þórarinsson 65
Eiríkur Jóhannsson 53
Sigurður Árnason 48
Samtals gild atkvæði 194
Auðir seðlar og ógildir 5 2,51%
Samtals greidd atkvæði 199 72,63%
Á kjörskrá 274

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Dagur 30.5.1994 og Morgunblaðið 31.5.1994.

%d bloggurum líkar þetta: