Árneshreppur 1958

Í framboði voru listi fráfarandi hreppsnefndar og listi Guðmundar Valgeirssonar o.fl. Listi fráfarandi hreppsnefndar hlaut 4 hreppsnefndarmenn en listi Guðmundar o.fl. 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

1958
Fráfarandi hreppsnefnd 104 71,72% 4
Guðmundur Valg.o.fl. 41 28,28% 1
Samtals gild atkvæði 145 100,00% 5

Upplýsingar vantar um fjölda á kjörskrá, auðra seðla og ógildra.

Kjörnir hreppsnefndarmenn:
1. Guðjón Magnússon (hre.) 104
2. Guðmundur Ágústsson (hre.) 52
3. Gunnsteinn Gíslason (G.V) 41
4. Sigmundur Guðmundsson (hre.) 35
5. Guðmundur Pétursson (hre.) 26
Næstur inn vantar
(G.V.) 12

Framboðslistar

Listi fráfarandi hreppsnefndar Listi Guðmundar Valgeirssonar o.fl.
Guðjón Magnússon, oddviti, Kjörvogi Gunnsteinn Gíslason, kennari, Steinstúni
Guðmundur Ágústsson, bílstjóri, Djúpuvík
Sigmundur Guðmundsson, bóndi, Melum
Guðmundur Pétursson, bóndi, Ófeigsfirði

Heimildir: Morgunblaðið 1.7.1958.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: