Bessastaðahreppur 1998

Sveitarstjórnarmönnum fjölgaði úr 5 í 7. Í framboði voru listar Álftaneslistans, Sjálfstæðisflokks og Hagsmunasamtaka Bessastaðahrepps. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 sveitarstjórnarmenn, bætti við sig tveimur. Hagsmunasamtök Bessastaðahrepps hlutu 2 sveitarstjórnarmenn, bættu við sig einum. Álftaneslistinn hlaut 1 hreppsnefndarmann, tapaði einum.

Úrslit

Bessastaðahr

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Álftaneslistinn 170 23,74% 1
Sjálfstæðisflokkur 363 50,70% 4
Hagsmunasamtök Bessast.hr. 183 25,56% 2
716 100,00% 7
Auðir og ógildir 18 2,45%
Samtals greidd atkvæði 734 83,98%
Á kjörskrá 874
Kjörnir hreppsnefnarmenn
1. Guðmundur G. Gunnarsson (D) 363
2. Sigtryggur Jónsson (H) 183
3. Snorri Finnlaugsson (D) 182
4. Bragi J. Sigurvinsson (Á) 170
5. Soffía Sæmundsdóttir (D) 121
6. Guðrún Hannesardóttir (H) 92
7. Jón G. Gunnlaugsson (D) 91
Næstir inn vantar
Sigrún Jóhannsdóttir (Á) 14
Þorsteinn Hannesson (H) 90

Framboðslistar

Á-listi Álftaneslistans D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi Hagsmunasamtaka Bessastaðahrepps
Bragi J. Sigurvinsson, starfsmaður Umferðarráðs Guðmundur G. Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sigtryggur Jónsson sálfræðingur og oddviti
Sigrún Jóhannsdóttir, kennari Snorri Finnlaugsson, deildarstjóri Guðrún Hannesardóttir, tölvunarfræðingur
Kristján Sveinbjörnsson, rafvirkjameistari Soffía Sæmundsdóttir, húsmóðir Þorsteinn Hannesson, efnafræðingur
Margrét Eggertsdóttir, skrifstofustjóri Jón G Gunnlaugsson, framkvæmdastjóri Jóhanna Rútsdóttir, kennari
Jóhann Jónsson, eftirlitsmaður Þórólfur Árnason, verslunarmaður Anna Ólafsdóttir Björnsson, sagnfræðingur
Jóhanna Tryggvadóttir, stuðningsfulltrúi Bjarni Berg, flugmaður Þorgeir Magnússon, sálfræðingur
Rannveig S. Vernharðsdóttir, fulltrúi Hervör Paulsen, bókari Kristín Fjóla Bergþórsdóttir, kennari
Þorgerður E. Brynjólfsdóttir, nemi Hallgrímur P. Sigurbjörnsson Gunnar Halldórsson, formaður Félags eldri borgara
Sverrir Þór Karlsson, tæknimaður Salbjörg Bjarnadóttir, markaðsfulltrúi Steinhildur Sigurðardóttir, sjúkraliði
Helga Sigurðardóttir, húsmóðir Katrín Gunnarsdóttir, húsmóðir John Speight, tónskáld
Ellert Gissurarson, kjötiðnaðarmaður Ársæll Hauksson, bifreiðarstjóri Einar Rafn Ingvaldsson, vélvirki
Brynja Dís Valsdóttir, framhaldsskólakennari Níelsa Magnúsdóttir, húsmóðir Aðalheiður Steingrímsdóttir, skrifstofumaður
Ágúst Böðvarsson, bóksali Birgir Guðmundsson, tæknifræðingur Árni Björnsson, læknir
Margrét Sveinsdóttir, félagsráðgjafi María Sveinsdóttir, fulltrúi Þorkell Helgason, orkumálastjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Dagur 19.2.1998, Morgunblaðið 19.2.1998, 26.4.1998, 3.5.1998 og 5.5.1998.