Norður Múlasýsla 1933

Halldór Stefánsson var þingmaður Norður Múlasýslu frá 1923 og Páll Hermannsson frá 1927.

Úrslit

1933 Atkvæði Hlutfall
Páll Hermannsson, bústjóri (Fr.) 430 57,64% Kjörinn
Halldór Stefánsson, forstjóri (Fr.) 363 48,66% Kjörinn
Jón Sveinsson, bæjarstjóri (Sj.) 232 31,10%
Gísli Helgason, bóndi (Sj.) 226 30,29%
Benedikt Gíslason, bóndi (Ut.fl.) 134 17,96%
Gunnar Benediktsson, rithöfundur (Komm.) 72 9,65%
Sigurður Árnason, bóndi (Komm.) 35 4,69%
1.492
Gild atkvæði samtals 746
Ógildir atkvæðaseðlar 42 5,33%
Greidd atkvæði samtals 788 59,20%
Á kjörskrá 1.331

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: