Kjalarneshreppur 1978

Í framboði voru H-listi Launafólks og óháðra og J-listi Lýðræðissinna.  H-listi hlaut 3 hreppsnefndarmenn en J-listi 2.

Úrslit

Kjalarn1978

1974 Atkv.  % Fulltr.
Óháðir og launafólk 62 52,10% 3
Lýðræðissinnar 57 47,90% 2
Samtals 119 100,00% 5
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Árni Snorrason (H) 62
2. Bjarni Þorvarðsson (J) 57
3. Bergþóra Einarsdóttir (H) 31
4. Jón Ólafsson (J) 29
5. Sigurður Þórðarson (H) 21
Næstur inn vantar
3. maður J-lista 6

Framboðslistar

H-listi óháðra og launafólks J-listi lýðræðissinna
Árni Snorrason, bifreiðastjóri Bjarni Þorvarðsson, bóndi, Bakka
Bergþóra Einarsdóttir, húsfreyja Jón Ólafsson, bóndi, Brautarholti
Sigurður Þórðarson, forstöðumaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 24.6.1978 og Tíminn 29.6.1978.