Flóahreppur 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í framboði voru R-listi, ráðdeild, raunsæi og réttsýni og T-listi Tákn um traust. R-listinn var sameiginlegur listi fráfarandi hreppsnefndar sem samanstóð af E- og Þ-listum. R-listinn var nýr listi.

Úrslit 2010 og 2006

Úrslit 2010 Mismunur Úrslit 2006
Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
R-listi 254 5 72,36% 5 72,36%
T-listi 97 2 27,64% 2 27,64%
E-listi -3 -46,73% 3 46,73%
Þ-listi -4 -53,27% 4 53,27%
351 7 100,00% 7 100,00%
Auðir 14 3,83%
Ógildir 1 0,27%
Greidd 366 85,51%
Sveitarstjórnarfulltrúar
1. Aðalsteinn Sveinsson (R) 254
2. Árni Eiríksson (R) 127
3. Svanhvít Hermannsdóttir (T) 97
4. Elín Höskuldsdóttir (R) 85
5. Hilda Pálmadóttir (R) 64
6. Björgvin Páll Ingólfsson (R) 51
7. Gauti Gunnarsson (T) 49
 Næst inn:
vantar
Alma Anna Oddsdóttir (R) 38

Framboðslistar

R-listi Ráðdeild, raunsæi og réttsýni

1 Aðalsteinn Sveinsson Kolsholti I Bóndi
2 Árni Eiríksson Skúfslæk 2 Véla/eftirlitsmaður
3 Elín Höskuldsdóttir Galtastöðum Bóndi
4 Hilda Pálmadóttir Stóra-Ármóti Bústjóri
5 Björgvin Njáll Ingólfsson Tungu Verkfræðingur
6 Alma Anna Oddsdóttir Hraunholti Sjúkraþjálfari
7 Heimir Rafn Bjarkason Brandshúsum 5 Verkefnastjóri
8 Ágúst Ingi Ketilsson Brúnastöðum Bóndi
9 Karen Viðarsdóttir Laufhóli Leikskólastjóri
10 Einar Helgi Haraldsson Urriðafossi Bóndi

T-listi Tákn um traust

1 Svanhvít Hermannsdóttir Lambastöðum Nemi
2 Gauti Gunnarsson Læk Bóndi
3 Halla Reynisdóttir Reykjaseli Fulltrúi
4 Hörður Harðarson Kríumýri Sjúkrafl.maður
5 Oddný Guðmundsdóttir Gaulverjaskóla Ferðaþjónusta
6 Brynjólfur Þór Jóhannsson Kolsholtshelli Bóndi
7 Þuríður Einarsdóttir Oddgeirshólum Bóndi
8 Erna Gunnarsdóttir Skálmholti Fjármálastjóri
9 Heimir Ólafsson Glóru 2 Verktaki
10 Elínborg Baldvinsdóttir Vorsabæ 2 Fulltrúi

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.