Kjalarneshreppur 1982

Í framboði voru D-listi Sjálfstæðisflokks, H-listi óháðra, I-listi frjálslyndra og S-listi Samstöðu, áhugafólks um sveitarstjórnarmál. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn en hinir listarnir þrír 1 mann hver.

Úrslit

Kjalarneshr

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 71 44,10% 2
Óháðir borgarar 27 16,77% 1
Frjálslyndir kjósendur 28 17,39% 1
Samstaða 35 21,74% 1
161 100,00% 5
Auðir og ógildir 0 0,00%
Samtals greidd atkvæði 161 93,06%
Á kjörskrá 173
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jón Ólafsson (D) 71
2. Jón Sverrir Jónsson (D) 36
3. Stefán Tryggvason (S) 35
4. Guðmundur Benediktsson (I) 28
5. Björn Björnsson (H) 27
Næstir inn  vantar
Bjarni Þorvarðarson (D) 11
Gunnar Finnbogason (S) 20
Anna Margrét Sigurðardóttir (I) 27

Framboðslistar:

D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi óháðra
Jón Ólafsson, bóndi, Brautarholti Björn Björnsson, framkvæmdastjóri, Horni
Jón Sverrir Jónsson, verktaki, Varmadal Jónas Rúnar Sigfússon, skýrsluvélastarfsmaður
Bjarni Þorvarðarson, oddviti, Bakka Hulda Ragnarsdóttir, húsmóðir
Sigurgeir Bjarnason, pípulagningameistari, Esjugrund Þórhallur Magnússon flugmaður
Hjördís Gissuardóttir, gullsmiður, Vallá Óskar Harry Jónsson, geðhjúkrunarfræðingur
Ellen Maja Tryggvadóttir, húsmóðir, Tindastöðum Þorsteinn B. Einarsson, sjúkraliði
Björn Kjartansson, verktaki, Fitjakoti Ómar R. Agnarsson, verktaki
Eggert Ólafsson, rafvirkjameistari, Jörfa Kristján Steingrímsson, vélstjóri
Ólafur Kr. Ólafsson, verkstjóri, Melum Axel Erlendur Sigurðsson, verktaki
Gísli Jónsson, fv.forstöðumaður, Kirkjulandi Ferdinand Ferdinandsson, forstöðumaður
I-listi Frjálslyndra S-listi Samstöðu, áhugafólks um sveitarstjórnarmál
Guðmundur Benediktsson, Seljugrund Stefán Tryggvason, bóndi, Skrauthólum
Anna Margrét Sigurðardóttir, Saurbæ Gunnar Finnbogason, skógfræðingur. Grundarhóli
Hulda Pétursdóttir, Útkoti Árni Snorrason, bifreiðarstjóri, Esjubergi
Guðbjartur H. Guðbjartsson, Króki Ottó B. Ólafsson, lyfjafræðingur, Naustanesi
Andrea Tryggvadóttir, Arnarhóli Guðmundur Guðmundsson, tæknifræðingur
Guðjón Guðbjartsson, Króki Sveinn E. Magnússon, húsasmiður
Valgerður Guðjónsdóttir, Kollafirði Auðunn Eyþórsson, bifreiðastjóri
Alfreð Björnsson, Útkoti Ólafur Friðriksson, húsasmíðameistari
Guðmundur Sigfússon, Harðarkoti Hulda Þorgrímsdóttir, iðjuþjálfi
Sigríður Böðvardóttir, Saurbæ Teitur Guðmundsson, bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 26.6.1982, Mosfellspósturinn 16.6.1982, Morgunblaðið 24.6.1982, 25.6.1982, 29.6.1982, Tíminn 23.6.1982, 29.6.1982, Þjóðviljinn 22.6.1982 og 29.6.1982.