Vopnafjörður 2014

Í framboði voru þrír listar. B-listi Framsóknarflokks og óháðra, Ð-listi Betra Sigtúns (ungt fólk) og K-listi Félagshyggjufólks.

Framsóknarflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn. Listi Betra Sigtúns hlaut 2 hreppsnefndarmenn og Félagshyggjufólk 2 hreppsnefndarmenn. Í kosningunum 2010 hlutu Sjálfstæðisflokkur og Bæjarmálafélagið Nýtt afl 1 hreppsnefndarmann hvor listi.

Úrslit

Vopnafjörður

Vopnafjörður Atkv. % F. Breyting
B-listi Framsóknarflokkur og óháðir 178 38,70% 3 0,81% 0
Ð-listi Betra Sigtún 164 35,65% 2 35,65% 2
K-listi Félagshyggjufólk 118 25,65% 2 -9,59% 0
D-listi Sjálfstæðisflokkur -13,00% -1
N-listi Bæjarmálafélagið Nýtt afl -13,88% -1
Samtals gild atkvæði 460 100,00% 7
Auðir og ógildir 16 3,36%
Samtals greidd atkvæði 476 87,82%
Á kjörskrá 542
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Bárður Jónasson (B) 178
2. Stefán Grímur Rafnsson (Ð) 164
3. Eyjólfur Sigurðsson (K) 118
4. Hrund Snorradóttir (B) 89
5. Friðrik Óli Atlason (Ð) 84
6. Magnús Þór Róbertsson (B) 59
7. Sigríður Elfa Konráðsdóttir (K) 59
Næstir inn vantar
Guðrún Hildur Gunnarsdóttir (Ð) 14
Víglundur Páll Einarsson (B) 59

Útstrikanir:

B-listi: Bárður Jónasson 1, Hrund Snorradóttir 12, Sigurjón Hauksson 1 og Sigríður Bragadóttir 2.

K-listi: Eyjólfur Sigurðsson 1, Linda B. Stefánsdóttir 1,

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks og óháðra Ð-listi Betra Sigtúns K-listi Félagshyggju
1. Bárður Jónasson, verkstjóri og oddviti 1. Stefán Grímur Rafnsson, vélfræðingur 1. Eyjólfur Sigurðsson, bifreiðastjóri
2. Hrund Snorradóttir, viðskiptafræðingur 2. Friðrik Óli Atlason, framkvæmdastjóri 2. Sigríður Elva Konráðsdóttir, aðstoðarskólastjóri
3. Magnús Þór Róbertsson, vinnslustjóri 3. Guðrún Hildur Gunnarsdóttir, búfræðingur 3. Einar Björn Kristbergsson, þjónustustjóri
4. Víglundur Páll Einarsson, verkstjóri 4. Steingrímur Róbert Árnason, verkamaður 4. Ásgrímur Guðnason, sjómaður
5. Sigríður Bragadóttir, bóndi 5. Unnur Ósk Unnsteinsdóttir, nemi 5. Lilja Kristjánsdóttir, hjúkrunarfræðingur
6. Linda Björk Stefánsdóttir, verkakona 6. Hinrik Ingólfsson, smiður 6. Ása Sigurðardóttir, grunnskólakennari
7. Sigurjón Haukur Hauksson, bóndi 7. Jakobína Ósk Sveinsdóttir, landfræðingur 7. Agnar Karl Árnason, verkamaður
8. Elísa Joensen Creed, verkakona 8. Ingólfur Daði Jónsson, rafvirki 8. Bjartur Aðalbjörnsson, nemi
9. Hreiðar Geirsson, verkamaður 9. Örn Björnsson, verkamaður 9. Silvía Björk Kristjánsdóttir, grunnskólakennari
10. Dorota Joanna Burba, verslunarstjóri 10. Svandís Hlín V. Kjerúlf, verkakona 10. Berghildur Fanney Hauksdóttir, ferðamálafulltrúi
11. Hafþór R. Róbertsson, kennari 11. Arnar Ingólfsson, kennari 11. Júlíanna Þórbjörg Ólafsdóttir, bréfberi
12. Árni Hlynur Magnússon, rafverktaki 12. Teitur Helgason, vélfræðingur 12. Hjörtur Davíðsson, lögreglumaður
13. Helgi Sigurðsson, bóndi 13. Kári Gautason, ráðgjafi 13. Guðrún Svanhildur Stefánsdóttir, skrifstofumaður
14. Þórunn Egilsdóttir, alþingismaður og bóndi 14. Ingólfur B. Arason, málarameistari 14. Ólafur K. Ármannsson, framkvæmdastjóri
%d bloggurum líkar þetta: