Sandgerði 1970

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks, listi Óháðra borgaram, listi Frjálslyndra kjósenda og listi Alþýðuflokksmanna og óflokksbundinna kjósenda. Fulltrúatala framboðanna breyttist ekki. Óháða borgara vantaði aðeins 7 atkvæði til að fella fulltrúa Frjálslyndra kjósenda og ná með því hreinum meirihluta í hreppsnefndinni.

Úrslit

sand1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur o.fl. 91 20,18% 1
Sjálfstæðisflokkur 98 21,73% 1
Óháðir borgarar 195 43,24% 2
Frjálslyndir kjósendur 67 14,86% 1
Samtals gild atkvæði 451 100,00% 5
Auðir og ógildir 18 3,84%
Samtals greidd atkvæði 469 90,72%
Á kjörskrá 517
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Bergur V. Sigurðsson (K) 195
2. Óskar Guðjónsson (D) 98
3. Jón Frímannsson (K) 98
4. Brynjar Pétursson (M) 91
5. Maron Björnsson (H) 67
Næstir inn vantar
Jón G. Erlingsson (K) 7
Jón H. Júlíusson(D) 37
Kristinn Lárusson (M) 44

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi frjálslyndra kjósenda K-listi óháðra borgara M-listi Alþýðuflokksmanna og óflokksbundinna kjósenda
Óskar Guðjónsson, múrari Maron Björnsson Bergur V. Sigurðsson Brynjar Pétursson, verkstjóri
Jón H. Júlíusson, sjómaður Jón Frímannsson Jóhann Gunnar Jónsson Kristinn Lárusson, verkamaður
Jón Axelsson, kaupmaður Sigurbjörn Stefánsson Jón G. Erlingsson Ólafur Th. Jónasson, útvarpsvirki
Pétur Hjaltason, verkstjóri Hjörtur Helgason Björn Z. Sigurðsson Sigurður H. Guðjónsson, húsasmíðameistari
Kári Snæbjörnsson, rafvirki Marel Andrésson Arthúr Guðmannsson Óli Þór Hjaltason, múrarameistari
Unnur Lárusdóttir, frú Þórður Guðmundsson Ingólfur Andrésson Ólafur Gunnlaugsson, trésmiður
Gísli Guðmundsson, rafvirkjameistari Sigurður Margeirsson Maríus Gunnarsson Elías Guðmundsson, vigtarmaður
Sigurður Bjarnason, skipstjóri Ólafur Gíslason Jón Ben. Guðjónsson Þór Gils Helgason, verkamaður
Páll Gunnarsson, skipstjóri Magnús Marteinsson Þórhallur Gíslason Óskar Gunnarsson, húsasmiður
Aðalsteinn Gíslason, rafveitustjóri Gunnlaugur Jósefsson Jón Jóhannsson Baldur Árnason, sjómaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1970, Alþýðublaðið 5.5.1970 og Morgunblaðið 29.5.1970.